Íslensku stelpurnar í riðli með Svíum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2019 13:00 Dagný Brynjarsdóttir er komin aftur í íslenska landsliðið. Vísir/Getty Ísland og Svíþjóð keppa um sæti í næstu úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Dregið var í riðla í dag í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Englandi sumarið 2021. Íslenska kvennalandsliðið lenti í F-riðli með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi. Íslensku stelpurnar hafa komist á þrjú síðustu Evrópumót í Finnlandi (2009), í Svíþjóð (2013) og í Hollandi (2017) og hafa okkar konur sett stefnuna á vera með á fjórða EM í röð.Leiðin til Englands lítur svona út. Við erum með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi í riðli í undankeppni EM 2021!#fyririsland#dottirpic.twitter.com/gEpmDQ9fW1 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 21, 2019Það munaði litlu að stelpurnar lentu aftur í riðli með Skotum eins og í síðustu undankeppni EM en íslenska landsliðið vann þá sinn undanriðil í fyrsta sinn. Skotar komu upp úr pottinum á undan Svíum og lentu því næstum því í íslenska riðlinum.Riðill Íslands í undankeppni EM 2021: Svíþjóð Ísland Ungverjaland Slóvakía Lettland Eitt lið fer beint úr hverjum riðli í lokakeppni EM 2021. Þau þrjú sem enda með bestan árangur í öðru sæti fylgja þeim þangað, en hin sex fara í umspil um þrjú sæti.#WEURO2021 qualifying draw in full ... matches run from 28 August 2019 until 22 September 2020: group winners & 3 best runners-up straight to finals alongside hosts England, other 6 runners-up play off in October 2020 for remaining 3 berths https://t.co/g64veBMwGbpic.twitter.com/ymeGLot1hP — #WEURO2021 (@UEFAWomensEURO) February 21, 2019 EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Ísland og Svíþjóð keppa um sæti í næstu úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Dregið var í riðla í dag í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Englandi sumarið 2021. Íslenska kvennalandsliðið lenti í F-riðli með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi. Íslensku stelpurnar hafa komist á þrjú síðustu Evrópumót í Finnlandi (2009), í Svíþjóð (2013) og í Hollandi (2017) og hafa okkar konur sett stefnuna á vera með á fjórða EM í röð.Leiðin til Englands lítur svona út. Við erum með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi í riðli í undankeppni EM 2021!#fyririsland#dottirpic.twitter.com/gEpmDQ9fW1 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 21, 2019Það munaði litlu að stelpurnar lentu aftur í riðli með Skotum eins og í síðustu undankeppni EM en íslenska landsliðið vann þá sinn undanriðil í fyrsta sinn. Skotar komu upp úr pottinum á undan Svíum og lentu því næstum því í íslenska riðlinum.Riðill Íslands í undankeppni EM 2021: Svíþjóð Ísland Ungverjaland Slóvakía Lettland Eitt lið fer beint úr hverjum riðli í lokakeppni EM 2021. Þau þrjú sem enda með bestan árangur í öðru sæti fylgja þeim þangað, en hin sex fara í umspil um þrjú sæti.#WEURO2021 qualifying draw in full ... matches run from 28 August 2019 until 22 September 2020: group winners & 3 best runners-up straight to finals alongside hosts England, other 6 runners-up play off in October 2020 for remaining 3 berths https://t.co/g64veBMwGbpic.twitter.com/ymeGLot1hP — #WEURO2021 (@UEFAWomensEURO) February 21, 2019
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira