Ólafur Ragnar prúðbúinn í indversku stjörnubrúðkaupi ásamt Blair og Ban Andri Eysteinsson skrifar 9. mars 2019 20:28 Ólafur Ragnar, Tony Blair og Ban Ki-Moon á góðri stundu. Twitter/ORGrimsson Fyrrverandi forseti lýðveldsisins, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur farið um víðan völl eftir að forsetatíð hans lauk. Ólafur hefur unnið að málefnum tengdum norðurslóðum og hefur ferðast víða ásamt eiginkonu sinni Dorrit Moussaieff. Hjónin voru í gær stödd í Vatíkaninu og hlýddu þar á tölu Frans páfa, þaðan flugu þau beint til Mumbai í Indlandi þar sem þeim hafði verið boðið í brúðkaup.At the #Vatican conference today Pope Francis @Pontifex made the role of #indigenouspeople the core of his message: "Although they represent only 5% of the world population, they look after about 22% of the Earth's landmass." pic.twitter.com/zeeaeOZZ0K — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 8, 2019 Forsetahjónin fyrrverandi heiðruðu þá brúðhjónin Akash Ambani og Shloka Mehta með nærveru sinni ásamt fjölda annarra fyrrum stjórnmálamanna og fólks úr viðskiptalífinu. Af myndum sem Ólafur Ragnar hefur birt á Twitter síðu sinni má segja að brúðkaupið sé hið glæsilegasta og engu til sparað.An elephant is an integral part of an Indian wedding even if it is like this one made of flowers! Admired by Dorrit who in her dress paid tribute to #India. pic.twitter.com/mJBfyECyFy — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019 Það kemur kannski ekki á óvart þegar litið er til brúðhjónanna en brúðguminn, Akash Ambani er elsti sonur viðskiptajöfursins Mukesh Ambani sem er ríkasti maður Indlands, Asíu og í raun utan Norður-Ameríku og Evrópu. Ambani er efnaverkfræðingur að mennt og safnaði auð sínum í eldsneytisgeiranum. Brúðurin er einnig af auðmannsættum komin en Shloka Mehta er dóttir viðskiptamannsins Russell Mehta sem stýrir Indlands-hluta demantafyritækisins Rosy Blue.Arrived in #Mumbai from the Vatican for an #Indian wedding. Always a unique celebration of culture, tradition and joyful humanity. pic.twitter.com/6Y5fAr3TEX — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019 Ólafur hefur birt fjölda mynda frá brúðkaupinu þar á meðal kostulega mynd af honum sjálfum, Tony Blair, fyrrum forsætisráðherra Bretlands og Ban Ki-Moon fyrrverandi aðalritara Sameinuðu Þjóðanna klædda í indversk klæði. Við færsluna skrifaði Ólafur „Þrír á sófa á meðan fylgdarlið brúðarinnar dansar við hátíðlega indverska brúðkaupstónlist. Í órafjarlægð frá fyrri störfum þeirra sem aðalritari Sameinuðu þjóðanna, forsætisráðherra Bretlands og Forseti Íslands,“Three on a sofa while the bridegroom’s procession danced to the festive Indian wedding music. Faraway from their previous responsibilities as SG of #UN, PM of #UK and P of Iceland! pic.twitter.com/oTunchIzWn — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019 Indland Ólafur Ragnar Grímsson Tímamót Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Fyrrverandi forseti lýðveldsisins, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur farið um víðan völl eftir að forsetatíð hans lauk. Ólafur hefur unnið að málefnum tengdum norðurslóðum og hefur ferðast víða ásamt eiginkonu sinni Dorrit Moussaieff. Hjónin voru í gær stödd í Vatíkaninu og hlýddu þar á tölu Frans páfa, þaðan flugu þau beint til Mumbai í Indlandi þar sem þeim hafði verið boðið í brúðkaup.At the #Vatican conference today Pope Francis @Pontifex made the role of #indigenouspeople the core of his message: "Although they represent only 5% of the world population, they look after about 22% of the Earth's landmass." pic.twitter.com/zeeaeOZZ0K — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 8, 2019 Forsetahjónin fyrrverandi heiðruðu þá brúðhjónin Akash Ambani og Shloka Mehta með nærveru sinni ásamt fjölda annarra fyrrum stjórnmálamanna og fólks úr viðskiptalífinu. Af myndum sem Ólafur Ragnar hefur birt á Twitter síðu sinni má segja að brúðkaupið sé hið glæsilegasta og engu til sparað.An elephant is an integral part of an Indian wedding even if it is like this one made of flowers! Admired by Dorrit who in her dress paid tribute to #India. pic.twitter.com/mJBfyECyFy — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019 Það kemur kannski ekki á óvart þegar litið er til brúðhjónanna en brúðguminn, Akash Ambani er elsti sonur viðskiptajöfursins Mukesh Ambani sem er ríkasti maður Indlands, Asíu og í raun utan Norður-Ameríku og Evrópu. Ambani er efnaverkfræðingur að mennt og safnaði auð sínum í eldsneytisgeiranum. Brúðurin er einnig af auðmannsættum komin en Shloka Mehta er dóttir viðskiptamannsins Russell Mehta sem stýrir Indlands-hluta demantafyritækisins Rosy Blue.Arrived in #Mumbai from the Vatican for an #Indian wedding. Always a unique celebration of culture, tradition and joyful humanity. pic.twitter.com/6Y5fAr3TEX — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019 Ólafur hefur birt fjölda mynda frá brúðkaupinu þar á meðal kostulega mynd af honum sjálfum, Tony Blair, fyrrum forsætisráðherra Bretlands og Ban Ki-Moon fyrrverandi aðalritara Sameinuðu Þjóðanna klædda í indversk klæði. Við færsluna skrifaði Ólafur „Þrír á sófa á meðan fylgdarlið brúðarinnar dansar við hátíðlega indverska brúðkaupstónlist. Í órafjarlægð frá fyrri störfum þeirra sem aðalritari Sameinuðu þjóðanna, forsætisráðherra Bretlands og Forseti Íslands,“Three on a sofa while the bridegroom’s procession danced to the festive Indian wedding music. Faraway from their previous responsibilities as SG of #UN, PM of #UK and P of Iceland! pic.twitter.com/oTunchIzWn — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019
Indland Ólafur Ragnar Grímsson Tímamót Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning