Það VAR rétt að dæma víti á PSG Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. mars 2019 11:30 Kimpembe er hér nýbúinn að fá boltann í höndina og snýr baki í skotmanninn, Diogo Dalot. vísir/getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útskýrt er af hverju Man. Utd fékk dæmda vítaspyrnu undir lok leiksins gegn PSG. Vítaspyrnudómurinn þótti umdeildur en United komst áfram í Meistaradeildinni með því að skora úr vítinu. Dómari leiksins dæmdi vítið eftir að hafa fengið ábendingu frá myndbandsdómurunum, VAR, um að þetta væri atvik sem vert væri að kíkja á. Dómarinn ætlaði aldrei að dæma neitt til að byrja með. Þetta er það sem UEFA kallar stórt atvik sem dómarinn missti af og samkvæmt vinnureglum ber mönnunum í myndbandsherberginu að láta dómarann vita af slíku sem og þeir gerðu. Dómarinn fór svo að skoðaði atvikið. Hann komst að þeirri niðurstöðu að fjarlægðin í leikmanninn sem fékk boltann í höndina hefði ekki verið stutt og þar af leiðandi hefði leikmaðurinn getað brugðist við.This week's #UCL VAR decisions explained.https://t.co/QD1zYfKYrf — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 8, 2019 Handleggur varnarmannsins var ekki nálægt skrokknum, er hann fær boltann í höndina, sem gerði líkama varnarmannsins þar af leiðandi stærri en eðlilegt er. Með því stöðvaði hann för boltans í átt að marki. Því ákveður dómarinn að dæma vítaspyrnu. Allar þessar ákvarðanir eru teknar eftir reglum sem settar eru um VAR eða myndbandsdómgæslu.Klippa: PSG - Manchester United 1-3 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Starfsfólk PSG þurfti að halda Neymar frá því að ráðast inn til dómaranna Brasilíumaðurinn var brjálaður eftir VAR-vítið sem að sendi United áfram í París. 8. mars 2019 11:00 Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30 Sjáðu mörkin úr kraftaverkinu í París þegar að United komst áfram Manchester United vann ótrúlegan sigur á Paris Saint-German í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 7. mars 2019 07:00 Rashford skaut United áfram úr VAR-víti Manchester United er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlega frammistöðu á Parc des Princes þar sem vítaspyrna dæmd eftir myndbandsdómgæslu réði úrslitum. 6. mars 2019 22:00 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útskýrt er af hverju Man. Utd fékk dæmda vítaspyrnu undir lok leiksins gegn PSG. Vítaspyrnudómurinn þótti umdeildur en United komst áfram í Meistaradeildinni með því að skora úr vítinu. Dómari leiksins dæmdi vítið eftir að hafa fengið ábendingu frá myndbandsdómurunum, VAR, um að þetta væri atvik sem vert væri að kíkja á. Dómarinn ætlaði aldrei að dæma neitt til að byrja með. Þetta er það sem UEFA kallar stórt atvik sem dómarinn missti af og samkvæmt vinnureglum ber mönnunum í myndbandsherberginu að láta dómarann vita af slíku sem og þeir gerðu. Dómarinn fór svo að skoðaði atvikið. Hann komst að þeirri niðurstöðu að fjarlægðin í leikmanninn sem fékk boltann í höndina hefði ekki verið stutt og þar af leiðandi hefði leikmaðurinn getað brugðist við.This week's #UCL VAR decisions explained.https://t.co/QD1zYfKYrf — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 8, 2019 Handleggur varnarmannsins var ekki nálægt skrokknum, er hann fær boltann í höndina, sem gerði líkama varnarmannsins þar af leiðandi stærri en eðlilegt er. Með því stöðvaði hann för boltans í átt að marki. Því ákveður dómarinn að dæma vítaspyrnu. Allar þessar ákvarðanir eru teknar eftir reglum sem settar eru um VAR eða myndbandsdómgæslu.Klippa: PSG - Manchester United 1-3
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Starfsfólk PSG þurfti að halda Neymar frá því að ráðast inn til dómaranna Brasilíumaðurinn var brjálaður eftir VAR-vítið sem að sendi United áfram í París. 8. mars 2019 11:00 Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30 Sjáðu mörkin úr kraftaverkinu í París þegar að United komst áfram Manchester United vann ótrúlegan sigur á Paris Saint-German í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 7. mars 2019 07:00 Rashford skaut United áfram úr VAR-víti Manchester United er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlega frammistöðu á Parc des Princes þar sem vítaspyrna dæmd eftir myndbandsdómgæslu réði úrslitum. 6. mars 2019 22:00 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Sjá meira
Starfsfólk PSG þurfti að halda Neymar frá því að ráðast inn til dómaranna Brasilíumaðurinn var brjálaður eftir VAR-vítið sem að sendi United áfram í París. 8. mars 2019 11:00
Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30
Sjáðu mörkin úr kraftaverkinu í París þegar að United komst áfram Manchester United vann ótrúlegan sigur á Paris Saint-German í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 7. mars 2019 07:00
Rashford skaut United áfram úr VAR-víti Manchester United er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlega frammistöðu á Parc des Princes þar sem vítaspyrna dæmd eftir myndbandsdómgæslu réði úrslitum. 6. mars 2019 22:00
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti