Setti met hjá Man. United í Meistaradeildinni í gær en fer í skólann á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2019 16:00 Mason Greenwood fagnar með Marcus Rashford eftir hið mikilvæga mark þess síðarnefnda. Getty/Chloe Knott Ole Gunnar Solskjær hefur náð frábærum árangri með lið Manchester United síðan að hann tók við liðinu í desember og í gær komst liðið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að vera með tíu leikmenn frá vegna meiðsla og leikbanna. Ole Gunnar þekkir „Manchester United-leiðina“ betur en flestir enda spilaði hann í ellefu ár undir stjórn Sir Alex Ferguson. Sir Alex var alltaf óhræddur að gefa ungum leikmönnum tækifæri og það hefur Ole Gunnar gert líka. Í gær sendi hann hinn sautján ára gamla Mason Greenwood inn á völlinn á æsispennandi lokamínútum leiksins þegar Manchester United vann 3-1 útisigur á Paris Saint Germain og komst flestum að óvörum áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Mason Greenwood er fæddur í október 2001 og var þarna að spila sinn fyrsta mótsleik fyrir aðallið Manchester United. Hann varð um yngsti leikmaður Manchester United í Meistaradeildinni frá upphafi eða aðeins 17 ára og 156 daga gamall. Gerard Pique, núverandi leikmaður Barcelona, átti gamla félagsmetið hjá Manchester United.Mason Greenwood = the youngest-ever player to feature for @ManUtd in the #UCLpic.twitter.com/L4ReKcBfpW — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 7, 2019Greenwood kom inná fyrir Ashley Young á 87. mínútu og spilað þrjár síðustu mínútur venjulegs leiktíma og svo níu mínútur af uppbótartíma. Manchester United fékk VAR-vítaspyrnu á þessum tíma og úr henni skoraði Marcus Rashford markið sem kom United-liðinu áfram. Þetta hafa verið ótrúlegir dagar fyrir hinn sautján ára gamla Mason Greenwood en það var örugglega nógu mikið stökk að fá að ferðast með aðalliðinu til Parísar hvað þá að spila síðan þessar sögulegu lokamínútur leiksins. Það breytir samt ekki því að Mason Greenwood þarf að mæta aftur í skólann á morgun. Hann er nemandi við Ashton on Mersey skólann. Manchester United er með samning við skólann um að leikmenn hjá knattspyrnuakademíu félagsins fái að stunda þar nám með fótboltaiðkun sinni. Táningarnir Brandon Williams, James Garner, Angel Gomes og Tahith Chong voru líka í hóp Manchester United á Parc des Princes leikvanginum í París í gærkvöldi.@_MasonGreenwood’s Week: Tuesday: Travels with @ManUtd first team to PSG. Wednesday: Makes @ManUtd debut in the @ChampionsLeague. Friday: Returns back to school. The highs and lows. pic.twitter.com/8Ie1l0OM4T — SPORF (@Sporf) March 6, 2019Manchester United have named five teenagers on their bench to face PSG: 19-year-old Diogo Dalot 19-year-old Tahith Chong 18-year-old Angel Gomes 17-year-old James Garner 17-year-old Mason Greenwood A huge night for all involved. pic.twitter.com/PWwma2nOi6 — Squawka News (@SquawkaNews) March 6, 2019 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Gáfu Manchester United aðeins þrjú prósent líkur Þetta var svo sannarlega vika óvæntra úrslita í Meistaradeildinni í fótbolta og líkindareikningurinn hjá þeim virtustu í faginu leit ekki vel út í leikslok á bæði þriðjudags- og miðvikudagskvöldið. 7. mars 2019 14:00 Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Lukaku um Solskjær: Hann vill vera áfram og við viljum hafa hann áfram Romelu Lukaku vill ekki missa Ole Gunnar Solskjær frá Manchester United. 7. mars 2019 15:00 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Hálft fjórða ár frá því að Solskjær var að þjálfa börn í Laugardalnum Ole Gunnar Solskjær stýrði liði sonar síns á Rey Cup í Reykjavík sumarið 2015. 7. mars 2019 10:30 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær hefur náð frábærum árangri með lið Manchester United síðan að hann tók við liðinu í desember og í gær komst liðið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að vera með tíu leikmenn frá vegna meiðsla og leikbanna. Ole Gunnar þekkir „Manchester United-leiðina“ betur en flestir enda spilaði hann í ellefu ár undir stjórn Sir Alex Ferguson. Sir Alex var alltaf óhræddur að gefa ungum leikmönnum tækifæri og það hefur Ole Gunnar gert líka. Í gær sendi hann hinn sautján ára gamla Mason Greenwood inn á völlinn á æsispennandi lokamínútum leiksins þegar Manchester United vann 3-1 útisigur á Paris Saint Germain og komst flestum að óvörum áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Mason Greenwood er fæddur í október 2001 og var þarna að spila sinn fyrsta mótsleik fyrir aðallið Manchester United. Hann varð um yngsti leikmaður Manchester United í Meistaradeildinni frá upphafi eða aðeins 17 ára og 156 daga gamall. Gerard Pique, núverandi leikmaður Barcelona, átti gamla félagsmetið hjá Manchester United.Mason Greenwood = the youngest-ever player to feature for @ManUtd in the #UCLpic.twitter.com/L4ReKcBfpW — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 7, 2019Greenwood kom inná fyrir Ashley Young á 87. mínútu og spilað þrjár síðustu mínútur venjulegs leiktíma og svo níu mínútur af uppbótartíma. Manchester United fékk VAR-vítaspyrnu á þessum tíma og úr henni skoraði Marcus Rashford markið sem kom United-liðinu áfram. Þetta hafa verið ótrúlegir dagar fyrir hinn sautján ára gamla Mason Greenwood en það var örugglega nógu mikið stökk að fá að ferðast með aðalliðinu til Parísar hvað þá að spila síðan þessar sögulegu lokamínútur leiksins. Það breytir samt ekki því að Mason Greenwood þarf að mæta aftur í skólann á morgun. Hann er nemandi við Ashton on Mersey skólann. Manchester United er með samning við skólann um að leikmenn hjá knattspyrnuakademíu félagsins fái að stunda þar nám með fótboltaiðkun sinni. Táningarnir Brandon Williams, James Garner, Angel Gomes og Tahith Chong voru líka í hóp Manchester United á Parc des Princes leikvanginum í París í gærkvöldi.@_MasonGreenwood’s Week: Tuesday: Travels with @ManUtd first team to PSG. Wednesday: Makes @ManUtd debut in the @ChampionsLeague. Friday: Returns back to school. The highs and lows. pic.twitter.com/8Ie1l0OM4T — SPORF (@Sporf) March 6, 2019Manchester United have named five teenagers on their bench to face PSG: 19-year-old Diogo Dalot 19-year-old Tahith Chong 18-year-old Angel Gomes 17-year-old James Garner 17-year-old Mason Greenwood A huge night for all involved. pic.twitter.com/PWwma2nOi6 — Squawka News (@SquawkaNews) March 6, 2019
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Gáfu Manchester United aðeins þrjú prósent líkur Þetta var svo sannarlega vika óvæntra úrslita í Meistaradeildinni í fótbolta og líkindareikningurinn hjá þeim virtustu í faginu leit ekki vel út í leikslok á bæði þriðjudags- og miðvikudagskvöldið. 7. mars 2019 14:00 Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Lukaku um Solskjær: Hann vill vera áfram og við viljum hafa hann áfram Romelu Lukaku vill ekki missa Ole Gunnar Solskjær frá Manchester United. 7. mars 2019 15:00 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Hálft fjórða ár frá því að Solskjær var að þjálfa börn í Laugardalnum Ole Gunnar Solskjær stýrði liði sonar síns á Rey Cup í Reykjavík sumarið 2015. 7. mars 2019 10:30 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Gáfu Manchester United aðeins þrjú prósent líkur Þetta var svo sannarlega vika óvæntra úrslita í Meistaradeildinni í fótbolta og líkindareikningurinn hjá þeim virtustu í faginu leit ekki vel út í leikslok á bæði þriðjudags- og miðvikudagskvöldið. 7. mars 2019 14:00
Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00
Lukaku um Solskjær: Hann vill vera áfram og við viljum hafa hann áfram Romelu Lukaku vill ekki missa Ole Gunnar Solskjær frá Manchester United. 7. mars 2019 15:00
Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00
Hálft fjórða ár frá því að Solskjær var að þjálfa börn í Laugardalnum Ole Gunnar Solskjær stýrði liði sonar síns á Rey Cup í Reykjavík sumarið 2015. 7. mars 2019 10:30
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti