Martin og félagar tóku forystuna í undanúrslitaeinvíginu Anton Ingi Leifsson skrifar 19. mars 2019 20:44 Martin í leik með Alba. vísir/getty Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín eru komnir 1-0 yfir gegn Morabanc Andorra í undanúrslitum Eurocup eftir sigur í fyrsta leik liðanna í kvöld, 102-97. Hittni Berlínarliðsins var góð í fyrri hálfeik. Þeir leiddu með átta stigum eftir fyrsta leikhlutann og voru svo 59-43 er liðin gengu til búningsherbergja. Þrátt fyrir áhlaup gestanna í síðari hálfleik þá náðu heimamenn að verja forystuna fyrir framan níu þúsund áhorfendur í Mercedes-Benz höllinni. Martin átti góða spretti undir lokin og er Berlínarliðið því komið í 1-0 í einvíginu.EINS ZU NULL IM EUROCUP-HALBFINALE! 102:97-Sieg gegen ein sehr starkes @morabancandorra, das das Spiel fast noch gedreht hätte. @hermannsson15 mit dem coolen And-One zur Entscheidung. Noch ein Sieg zum Finale! #roadtogreatnesspic.twitter.com/GENqE4ZSuN — ALBA BERLIN (@albaberlin) March 19, 2019 Martin gerði tíu stig en bætti við sjö stoðsendingum og var næst stoðsendingarhæstur í liði Alba. Hann tók einnig eitt frákast. KR-ingurinn verður í eldlínunni í Andorra á föstudagskvöldið, sama kvöld og íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar í sama landi, en þar getur Alba tryggt sér sæti í úrslitum keppninnar. Körfubolti Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín eru komnir 1-0 yfir gegn Morabanc Andorra í undanúrslitum Eurocup eftir sigur í fyrsta leik liðanna í kvöld, 102-97. Hittni Berlínarliðsins var góð í fyrri hálfeik. Þeir leiddu með átta stigum eftir fyrsta leikhlutann og voru svo 59-43 er liðin gengu til búningsherbergja. Þrátt fyrir áhlaup gestanna í síðari hálfleik þá náðu heimamenn að verja forystuna fyrir framan níu þúsund áhorfendur í Mercedes-Benz höllinni. Martin átti góða spretti undir lokin og er Berlínarliðið því komið í 1-0 í einvíginu.EINS ZU NULL IM EUROCUP-HALBFINALE! 102:97-Sieg gegen ein sehr starkes @morabancandorra, das das Spiel fast noch gedreht hätte. @hermannsson15 mit dem coolen And-One zur Entscheidung. Noch ein Sieg zum Finale! #roadtogreatnesspic.twitter.com/GENqE4ZSuN — ALBA BERLIN (@albaberlin) March 19, 2019 Martin gerði tíu stig en bætti við sjö stoðsendingum og var næst stoðsendingarhæstur í liði Alba. Hann tók einnig eitt frákast. KR-ingurinn verður í eldlínunni í Andorra á föstudagskvöldið, sama kvöld og íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar í sama landi, en þar getur Alba tryggt sér sæti í úrslitum keppninnar.
Körfubolti Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira