Hafði aldrei komið í íbúð pabba síns Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 16. mars 2019 18:23 Erla er meðal viðmælenda í 3. þætti af Viltu í alvöru deyja á Stöð 2 annað kvöld Erla Hlynsdóttir var einkadóttir föður síns en hann svipti sig lífi á aðfangadag eða jóladag árið 2017. Hann skildi eftir sig skýr fyrirmæli um hvernig brotthvarfi hans úr þessum heimi skyldi háttað. Meðal fyrirmælanna var að einkabarn hans skyldi ekki upplýst um andlátið. Samskipti þeirra feðgina voru snúin enda öfgar í föður Erlu sem lýstu sér í því að þau voru ýmist afar góð eða afar erfið. Erla er meðal viðmælenda í 3. þætti af Viltu í alvöru deyja á Stöð 2 annað kvöld. Lóa Pind fylgir Erlu í jarðarför föður síns og er viðstödd þegar Erla rýfur innsiglið að íbúð hans, þar sem enn eru ummerki um sjálfsvíg pabba hennar. Í myndbrotinu sem hér fylgir sést Erla skoða sig um í íbúðinni og opna tölvu föður síns, full kvíða yfir því hvað þar gæti leynst, enda fengið orðljótar sendingar frá honum síðustu árin. Þriðji þáttur af fjórum í þáttaröðinni “Viltu í alvöru deyja?” er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20:40, annað kvöld, sunnudag. Þar er rætt við Erlu og aðra aðstandendur fólks sem hefur svipt sig lífi, einnig er rætt við hljómsveitina Dimmu. Leikstjórn og handrit er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson og klippingu annaðist Ólafur Þór Chelbat.Ef þú ert í sjálfsvígshugleiðingum:Hringdu í Hjálparsíma Rauða krossins: 1717 - opið allan sólarhringinnTalaðu við netspjall Rauða krossins á raudikrossinn.isEða pantaðu tíma hjá Pieta samtökunum: pieta.is Lóa Pind: Viltu í alvöru deyja? Tengdar fréttir Þjökuð af samviskubiti eftir síðasta símtalið Halla Björg Albertsdóttir er 28 ára gömul fjögurra barna móðir sem hefur mátt reyna ýmislegt á sinni stuttu ævi. 9. mars 2019 16:45 Fyrirfór sér morguninn sem þau áttu að flytja í nýju íbúðina Það var laugardagsmorgunn í maí árið 2005. Hefði átt að vera hamingjuríkur dagur í lífi ungrar fjölskyldu í Reykjavík. 10. mars 2019 14:45 Hafnar því að sjálfsvíg hafi verið eina leiðin fyrir móður sína til að líða betur Sara Elísa Þórðardóttir, myndlistarkona, varaþingmaður og 4 barna móðir, missti móður sína úr sjálfsvígi þegar Sara var 23 ára gömul. 2. mars 2019 15:00 Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Erla Hlynsdóttir var einkadóttir föður síns en hann svipti sig lífi á aðfangadag eða jóladag árið 2017. Hann skildi eftir sig skýr fyrirmæli um hvernig brotthvarfi hans úr þessum heimi skyldi háttað. Meðal fyrirmælanna var að einkabarn hans skyldi ekki upplýst um andlátið. Samskipti þeirra feðgina voru snúin enda öfgar í föður Erlu sem lýstu sér í því að þau voru ýmist afar góð eða afar erfið. Erla er meðal viðmælenda í 3. þætti af Viltu í alvöru deyja á Stöð 2 annað kvöld. Lóa Pind fylgir Erlu í jarðarför föður síns og er viðstödd þegar Erla rýfur innsiglið að íbúð hans, þar sem enn eru ummerki um sjálfsvíg pabba hennar. Í myndbrotinu sem hér fylgir sést Erla skoða sig um í íbúðinni og opna tölvu föður síns, full kvíða yfir því hvað þar gæti leynst, enda fengið orðljótar sendingar frá honum síðustu árin. Þriðji þáttur af fjórum í þáttaröðinni “Viltu í alvöru deyja?” er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20:40, annað kvöld, sunnudag. Þar er rætt við Erlu og aðra aðstandendur fólks sem hefur svipt sig lífi, einnig er rætt við hljómsveitina Dimmu. Leikstjórn og handrit er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson og klippingu annaðist Ólafur Þór Chelbat.Ef þú ert í sjálfsvígshugleiðingum:Hringdu í Hjálparsíma Rauða krossins: 1717 - opið allan sólarhringinnTalaðu við netspjall Rauða krossins á raudikrossinn.isEða pantaðu tíma hjá Pieta samtökunum: pieta.is
Lóa Pind: Viltu í alvöru deyja? Tengdar fréttir Þjökuð af samviskubiti eftir síðasta símtalið Halla Björg Albertsdóttir er 28 ára gömul fjögurra barna móðir sem hefur mátt reyna ýmislegt á sinni stuttu ævi. 9. mars 2019 16:45 Fyrirfór sér morguninn sem þau áttu að flytja í nýju íbúðina Það var laugardagsmorgunn í maí árið 2005. Hefði átt að vera hamingjuríkur dagur í lífi ungrar fjölskyldu í Reykjavík. 10. mars 2019 14:45 Hafnar því að sjálfsvíg hafi verið eina leiðin fyrir móður sína til að líða betur Sara Elísa Þórðardóttir, myndlistarkona, varaþingmaður og 4 barna móðir, missti móður sína úr sjálfsvígi þegar Sara var 23 ára gömul. 2. mars 2019 15:00 Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Þjökuð af samviskubiti eftir síðasta símtalið Halla Björg Albertsdóttir er 28 ára gömul fjögurra barna móðir sem hefur mátt reyna ýmislegt á sinni stuttu ævi. 9. mars 2019 16:45
Fyrirfór sér morguninn sem þau áttu að flytja í nýju íbúðina Það var laugardagsmorgunn í maí árið 2005. Hefði átt að vera hamingjuríkur dagur í lífi ungrar fjölskyldu í Reykjavík. 10. mars 2019 14:45
Hafnar því að sjálfsvíg hafi verið eina leiðin fyrir móður sína til að líða betur Sara Elísa Þórðardóttir, myndlistarkona, varaþingmaður og 4 barna móðir, missti móður sína úr sjálfsvígi þegar Sara var 23 ára gömul. 2. mars 2019 15:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“