Goth og BDSM eru ekki tískustraumar frá helvíti Þórarinn Þórarinsson skrifar 14. mars 2019 13:00 Harka og mýkt, blúndur og leður, fara vel saman í gothinu. Beislið, eða "harnessið“ eins og það er oftast kallað, hefur á síðustu árum orðið að algengum tískufylgihlut en liðsmenn Hatara eru þekktir fyrir að skarta slíku. mynd/valli Anna Kristín og Karlotta Laufey í Rokk & Rómantík finna fyrir sívaxandi almennum áhuga á goth-tískunni. „Margir sem koma hingað eru mjög forvitnir, bæði um þessa tísku og bara um búðina sem er náttúrlega öðruvísi en allar aðrar búðirnar hérna,“ segir Karlotta sem er alltaf tilbúin til þess að deila þekkingu sinni á hinu gotneska. Rokk & Rómantík á Laugavegi sérhæfir sig í fatnaði og fylgihlutum sem kennd eru við gotnesku, eða „goth“, og er þannig óhjákvæmilega hálfgerð sérverslun með BDSM-dót. „Goth hefur náttúrlega alltaf verið tengt við BDSM en þetta þarf ekkert allt endilega að vera kyn ferðis legt enda snýst þetta um meira. Lífsstíl, og tíska er bara tíska,“ segir Karlotta Laufey í Rokk & Rómantík. Karlotta hlær þegar hún er spurð um satanískar tengingar og hugmyndir um tískustrauma lóðbeint frá helvíti. „Fólk á það til að vera svolítið hrætt við búðina og þorir varla að koma,“ segir Karlotta en flestir róist þegar á hólminn er komið og finni eitthvað sem höfði til þeirra. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Anna Kristín og Karlotta Laufey í Rokk & Rómantík finna fyrir sívaxandi almennum áhuga á goth-tískunni. „Margir sem koma hingað eru mjög forvitnir, bæði um þessa tísku og bara um búðina sem er náttúrlega öðruvísi en allar aðrar búðirnar hérna,“ segir Karlotta sem er alltaf tilbúin til þess að deila þekkingu sinni á hinu gotneska. Rokk & Rómantík á Laugavegi sérhæfir sig í fatnaði og fylgihlutum sem kennd eru við gotnesku, eða „goth“, og er þannig óhjákvæmilega hálfgerð sérverslun með BDSM-dót. „Goth hefur náttúrlega alltaf verið tengt við BDSM en þetta þarf ekkert allt endilega að vera kyn ferðis legt enda snýst þetta um meira. Lífsstíl, og tíska er bara tíska,“ segir Karlotta Laufey í Rokk & Rómantík. Karlotta hlær þegar hún er spurð um satanískar tengingar og hugmyndir um tískustrauma lóðbeint frá helvíti. „Fólk á það til að vera svolítið hrætt við búðina og þorir varla að koma,“ segir Karlotta en flestir róist þegar á hólminn er komið og finni eitthvað sem höfði til þeirra.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira