Í tilefni af því var blásið til steypuboðs þar sem kom í ljós að parið á von á dreng.
Í haust greindi Vísir frá því að Róbert og Ksenia hefðu trúlofað sig inni í Þríhnúkagíg.
Róbert hefur verið fyrirferðarmikill í íslensku viðskiptalífi í mörg ár og er hann í dag forstjóri lyfjafyrirtækisins Alvogen.
Steypuboðið var heljarinnar veislu og var öllu til tjaldað eins og sjá má á þeim myndum hér að neðan. Hægt er að sjá fleiri myndir með því að ýta til hægri á Instagrammyndinni sjálfri.
Baby shower for the soon-to-comeView this post on Instagram
A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) on Mar 11, 2019 at 2:12am PDT