Íslendingar gantast með ófarir WOW Stefán Árni Pálsson skrifar 25. mars 2019 10:00 Skúli Mogensen segist vera bjartsýnn á framhaldið. Forsvarsmenn WOW air eiga nú í viðræðum við kröfuhafa með því markmiði að endurfjármagna félagið með því að breyta skuldum í hlutafé. Viðræðum um aðkomu Icelandair að rekstri félagsins var slitið í gær. Bogi Nils, forstjóri Icelandair, sagði í kjölfar viðræðuslitanna að rekstur og fjárhagsstaða WOW air væri með þeim hætti að forsvarmenn Icelandair treystu sér ekki til að halda áfram með málið.Starfsfólk WOW Air deilir þessari mynd á samfélagsmyndum og hefur hún sést ótal sinnum í dag og í gær.Skúli Mogensen, forstjóri og eini eigandi WOW air, segist ánægður með stöðuna í máli félagsins. Hann segist, í samtali við fréttastofu, hrærður yfir þeim ótrúlegu viðbrögðum sem starfsfólk félagsins hafi sýnt. Ljóst er að staða flugfélagsins er þröng og gæti allt farið á versta veg. Mikið er rætt um stöðu flugfélagsins á samfélagsmiðlum eins og svo oft þegar stór fréttamál koma upp. Margir gantast með málið á Twitter og slá í létta strengi. Hér að neðan hefur Vísir tekið saman valin tíst um stóra WOW air málið og má lesa þau hér að neðan.“Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins vinnur Arctica Finance nú að því að safna 30 milljónum dollara, sem samsvarar tæplega 3,6 milljörðum króna, til að setja inn í rekstur WOW.”Þetta er á repeat í höfuðstöðvum Arctica Finance í augnablikinu: https://t.co/8Khxkj3BhG— Axel Helgi Ívarsson (@AxelHelgi) March 24, 2019 öll fótboltabörn, körfuboltabörn, fimleikabörn, tennisbörn, karatebörn, dansbörn, skátabörn, jafnvel lúðrasveitabörn á landinu á morgun ef wow air fer á hausinn og þau komast ekki í keppnisferðina sína í sumar og allar klósettpappírsfjáraflanirnar voru ekki til neins pic.twitter.com/IZqeOErgW5— eitthvað helvítis nígeríusvindl (@Solrunjosefs) March 24, 2019 Skúli í WOW: Ok svo set ég allt sem er í sparibauknum mínum. Isavia fellur niður lendingargjöld og svo fáum við Gústa frænda minn á Hólmavík til að chippa inn nokkrum milljónum pic.twitter.com/LV7KB8T3NC— Donna (@naglalakk) March 24, 2019 Það eru flugfreyjur frá Wow air að ganga í hús og selja klósettpappír og flatkökur. Endilega takið vel á móti þeim.— Margrét Arna (@margretviktors) March 24, 2019 Ok þetta WOW dæmi fer alveg að detta í söfnunarþátt á Stöð 2, Sindri Sindrason er tilbúinn í símanum, fólk og fyrirtæki hringja inn, styrkja og skora á hvert annað.'Já, Bílamálun Brynjars var að gefa 100 þúsund krónur og skorar á önnur fyrirtæki í sama geira að gera það sama.“— Atli Fannar (@atlifannar) March 24, 2019 ORÐIÐ Á GÖTUNNI: Flugfélagið Ernir hefur viðræður við Skúla um aðkomu að #WOW. Boðið verður upp á þjóðlegar veitingar og uppáhellu á fundinum. Rætt verður um áætlunarflug til Vestmannaeyja, Húsavíkur og Hafnar á Airbus. pic.twitter.com/jX2rmg6FOZ— Hörður Guðmundsson (@rosmundssen) March 24, 2019 Flugfreyjur WOW eru að safna dósum og flōskum. Takið vel á móti þeim.— Leifur Ragnar Jónsso (@LJonsso) March 24, 2019 í kvöld erum við fjölskyldan búin að kaupa samtals 30 flugmiða með wow, áfram skúli og co— Óskar Steinn (@oskasteinn) March 24, 2019 Er WOW að fara að senda öllum greiðsluseðil í heimabanka?— Lovísa (@LovisaFals) March 25, 2019 'Ég er mjög ánægður með stöðuna“ segir Skúli pic.twitter.com/4us35HviqA— Gísli Már (@gislimar) March 25, 2019 Skiptu út WOW fyrir Herbalife, og þá fyrst meikar þetta viðtal sens. Starfsfólk WOW býðst til að gefa eftir laun: 'Ég er WOW-ari inn að beini“ https://t.co/3DtI0snuql— Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) March 25, 2019 Plan Ö pic.twitter.com/Ql0o5HL2PA— gummih (@gummih) March 25, 2019 Heyrðu ég var að spá......þarna ég er í smáááá vandræðum og var að velta því fyrir mér hvort þú gætir lánað mér aur.Hvað vantar þig mikið?Bara svona eins og fimm milljarða. Er þetta séns?— Árni Vil (@Cottontopp) March 25, 2019 pic.twitter.com/PYJFKyYOoQ— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 25, 2019 Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira
Forsvarsmenn WOW air eiga nú í viðræðum við kröfuhafa með því markmiði að endurfjármagna félagið með því að breyta skuldum í hlutafé. Viðræðum um aðkomu Icelandair að rekstri félagsins var slitið í gær. Bogi Nils, forstjóri Icelandair, sagði í kjölfar viðræðuslitanna að rekstur og fjárhagsstaða WOW air væri með þeim hætti að forsvarmenn Icelandair treystu sér ekki til að halda áfram með málið.Starfsfólk WOW Air deilir þessari mynd á samfélagsmyndum og hefur hún sést ótal sinnum í dag og í gær.Skúli Mogensen, forstjóri og eini eigandi WOW air, segist ánægður með stöðuna í máli félagsins. Hann segist, í samtali við fréttastofu, hrærður yfir þeim ótrúlegu viðbrögðum sem starfsfólk félagsins hafi sýnt. Ljóst er að staða flugfélagsins er þröng og gæti allt farið á versta veg. Mikið er rætt um stöðu flugfélagsins á samfélagsmiðlum eins og svo oft þegar stór fréttamál koma upp. Margir gantast með málið á Twitter og slá í létta strengi. Hér að neðan hefur Vísir tekið saman valin tíst um stóra WOW air málið og má lesa þau hér að neðan.“Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins vinnur Arctica Finance nú að því að safna 30 milljónum dollara, sem samsvarar tæplega 3,6 milljörðum króna, til að setja inn í rekstur WOW.”Þetta er á repeat í höfuðstöðvum Arctica Finance í augnablikinu: https://t.co/8Khxkj3BhG— Axel Helgi Ívarsson (@AxelHelgi) March 24, 2019 öll fótboltabörn, körfuboltabörn, fimleikabörn, tennisbörn, karatebörn, dansbörn, skátabörn, jafnvel lúðrasveitabörn á landinu á morgun ef wow air fer á hausinn og þau komast ekki í keppnisferðina sína í sumar og allar klósettpappírsfjáraflanirnar voru ekki til neins pic.twitter.com/IZqeOErgW5— eitthvað helvítis nígeríusvindl (@Solrunjosefs) March 24, 2019 Skúli í WOW: Ok svo set ég allt sem er í sparibauknum mínum. Isavia fellur niður lendingargjöld og svo fáum við Gústa frænda minn á Hólmavík til að chippa inn nokkrum milljónum pic.twitter.com/LV7KB8T3NC— Donna (@naglalakk) March 24, 2019 Það eru flugfreyjur frá Wow air að ganga í hús og selja klósettpappír og flatkökur. Endilega takið vel á móti þeim.— Margrét Arna (@margretviktors) March 24, 2019 Ok þetta WOW dæmi fer alveg að detta í söfnunarþátt á Stöð 2, Sindri Sindrason er tilbúinn í símanum, fólk og fyrirtæki hringja inn, styrkja og skora á hvert annað.'Já, Bílamálun Brynjars var að gefa 100 þúsund krónur og skorar á önnur fyrirtæki í sama geira að gera það sama.“— Atli Fannar (@atlifannar) March 24, 2019 ORÐIÐ Á GÖTUNNI: Flugfélagið Ernir hefur viðræður við Skúla um aðkomu að #WOW. Boðið verður upp á þjóðlegar veitingar og uppáhellu á fundinum. Rætt verður um áætlunarflug til Vestmannaeyja, Húsavíkur og Hafnar á Airbus. pic.twitter.com/jX2rmg6FOZ— Hörður Guðmundsson (@rosmundssen) March 24, 2019 Flugfreyjur WOW eru að safna dósum og flōskum. Takið vel á móti þeim.— Leifur Ragnar Jónsso (@LJonsso) March 24, 2019 í kvöld erum við fjölskyldan búin að kaupa samtals 30 flugmiða með wow, áfram skúli og co— Óskar Steinn (@oskasteinn) March 24, 2019 Er WOW að fara að senda öllum greiðsluseðil í heimabanka?— Lovísa (@LovisaFals) March 25, 2019 'Ég er mjög ánægður með stöðuna“ segir Skúli pic.twitter.com/4us35HviqA— Gísli Már (@gislimar) March 25, 2019 Skiptu út WOW fyrir Herbalife, og þá fyrst meikar þetta viðtal sens. Starfsfólk WOW býðst til að gefa eftir laun: 'Ég er WOW-ari inn að beini“ https://t.co/3DtI0snuql— Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) March 25, 2019 Plan Ö pic.twitter.com/Ql0o5HL2PA— gummih (@gummih) March 25, 2019 Heyrðu ég var að spá......þarna ég er í smáááá vandræðum og var að velta því fyrir mér hvort þú gætir lánað mér aur.Hvað vantar þig mikið?Bara svona eins og fimm milljarða. Er þetta séns?— Árni Vil (@Cottontopp) March 25, 2019 pic.twitter.com/PYJFKyYOoQ— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 25, 2019
Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira