Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsinga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. mars 2019 09:03 Skjáskot úr auglýsingunni. Mynd/Skjáskot. Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsingaBandaríski bjórframleiðandinn MillerCoors hefur stefnt belgíska bjórframleiðandanum Anheuser-Busch InBev vegna Super Bowl auglýsinga síðarnefnda framleiðandans. MillerCoors vill að auglýsingin verði bönnuð og að Anheuser birti leiðréttingu. Í auglýsingunum sem málið snýst um er Bud Light bjórinn sem framleiddur er af Anheuser auglýstur en helsti keppinautur þeirrar bjórtegundar er einmitt bjórarnir Coors Light og Miller Lite, sem framleiddir eru af MillerCoors. Í auglýsingunum er sú staðreynd dregin fram að sætuefni Bud Lite sé hrísgrjon en ekki hið umdeilda sætuefni kornsýróp. Þar má meðal annars sjá Bud Light kónginn og kóna hans velta því fyrir sér hvað þeir eigi að gera við tunnu af kornsýrópi sem send var fyrir mistök til þeirra. Rúlla þeir tunnunni að Miller Lite kastalanum til þess að sjá hvort að tunnan eigi heima þar en þar uppgötva þeir að þar er nóg af tunnum af kornsýrópi. Að lokum finna þeir Coors Light kastalann og þar á tunnan heima. Í stefnunni MillerCors segir að Anheuser hafi með auglýsingunum ætlað sér að hræða viðskiptavini til þess að skipta úr Miller Lite og Coors Light yfir í Bud Light. Þá segist fyrirtækið að það noti aðeins venjulegt kornsýróp en ekki það sem innihaldi mikinn ávaxtasykur (frúktósa), annað en Anheuser sem MillerCoors sgeir að keppinauturinn noti í drykki á borð við Rita's Berry-A-Rita. Fer MillerCoors fram á það að Anheuser birti auglýsingar þar sem hinar fyrri auglýsingar séu leiðréttar, auk þess sem það krefst skaðabóta. Anheuser segist hins vegar standa við auglýsingarnar. Áfengi og tóbak Bandaríkin Neytendur Tengdar fréttir Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. 4. febrúar 2019 12:30 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsingaBandaríski bjórframleiðandinn MillerCoors hefur stefnt belgíska bjórframleiðandanum Anheuser-Busch InBev vegna Super Bowl auglýsinga síðarnefnda framleiðandans. MillerCoors vill að auglýsingin verði bönnuð og að Anheuser birti leiðréttingu. Í auglýsingunum sem málið snýst um er Bud Light bjórinn sem framleiddur er af Anheuser auglýstur en helsti keppinautur þeirrar bjórtegundar er einmitt bjórarnir Coors Light og Miller Lite, sem framleiddir eru af MillerCoors. Í auglýsingunum er sú staðreynd dregin fram að sætuefni Bud Lite sé hrísgrjon en ekki hið umdeilda sætuefni kornsýróp. Þar má meðal annars sjá Bud Light kónginn og kóna hans velta því fyrir sér hvað þeir eigi að gera við tunnu af kornsýrópi sem send var fyrir mistök til þeirra. Rúlla þeir tunnunni að Miller Lite kastalanum til þess að sjá hvort að tunnan eigi heima þar en þar uppgötva þeir að þar er nóg af tunnum af kornsýrópi. Að lokum finna þeir Coors Light kastalann og þar á tunnan heima. Í stefnunni MillerCors segir að Anheuser hafi með auglýsingunum ætlað sér að hræða viðskiptavini til þess að skipta úr Miller Lite og Coors Light yfir í Bud Light. Þá segist fyrirtækið að það noti aðeins venjulegt kornsýróp en ekki það sem innihaldi mikinn ávaxtasykur (frúktósa), annað en Anheuser sem MillerCoors sgeir að keppinauturinn noti í drykki á borð við Rita's Berry-A-Rita. Fer MillerCoors fram á það að Anheuser birti auglýsingar þar sem hinar fyrri auglýsingar séu leiðréttar, auk þess sem það krefst skaðabóta. Anheuser segist hins vegar standa við auglýsingarnar.
Áfengi og tóbak Bandaríkin Neytendur Tengdar fréttir Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. 4. febrúar 2019 12:30 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. 4. febrúar 2019 12:30