Allir nema einn í byrjunarliðinu með yfir 50 landsleiki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2019 14:14 Byrjunarlið Íslands í leiknum gegn Andorra. vísir/getty Óhætt er að segja að Erik Hamrén hafi veðjað á reynsluna þegar hann valdi byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Andorra í undankeppni EM 2020 í gær. Íslendingar unnu leikinn 0-2. Tíu af þeim ellefu leikmönnum sem voru í byrjunarliði Íslands í gær eiga yfir 50 landsleiki á ferilskránni. Arnór Sigurðsson skar sig úr en hann var bæði langyngstur og með langfæstu landsleikina af þeim sem voru í byrjunarliði Íslands í gær. Skagamaðurinn, sem er 19 ára, lék sinn þriðja landsleik í gær. Jóhann Berg Guðmundsson var næstyngstur í byrjunarliðinu í gær en hann er 28 ára, níu árum eldri en Arnór. Birkir Már Sævarsson er leikjahæstur af þeim sem byrjuðu leikinn gegn Andorra. Hann hefur nú leikið 89 landsleiki. Aðeins Rúnar Kristinsson (104) hefur leikið fleiri landsleiki en Birkir Már. Íslenska liðið hélt í dag til Parísar þar sem það mætir heimsmeisturum Frakka á mánudaginn.Byrjunarlið Íslands gegn Andorra (landsleikir): Hannes Þór Halldórsson (58) Birkir Már Sævarsson (89) Kári Árnason (74) Ragnar Sigurðsson (85) Ari Freyr Skúlason (63) Jóhann Berg Guðmundsson (72) Aron Einar Gunnarsson (82) Birkir Bjarnason (75) Arnór Sigurðsson (3) Gylfi Þór Sigurðsson (65) Alfreð Finnbogason (53) EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39 Mótherjar Íslands í undankeppninni reka þjálfarann Eftir tap fyrir Tyrklandi var Christian Panucci sagt upp störfum sem landsliðsþjálfara Albaníu. 23. mars 2019 12:30 Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:01 Umfjöllun: Andorra - Ísland 0-2 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Viðar: Ég og Kjarri erum góðir vinir Viðar Örn Kjartansson var búinn að ákveða að fagna eins og hann gerði ef hann skyldi skora gegn Andorra í kvöld, sem og hann gerði. 22. mars 2019 22:27 Aron Einar: Virkilega ánægður Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var sáttur með dagsverkið. 22. mars 2019 22:28 Gylfi: Eitt lélegasta landslið sem ég hef mætt Everton-maðurinn gaf Andorra ekki háa einkunn. 22. mars 2019 22:30 Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56 Hamrén: Mikilvægast að vinna Landsliðsþjálfarinn gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Andorra í kvöld. 22. mars 2019 22:12 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Óhætt er að segja að Erik Hamrén hafi veðjað á reynsluna þegar hann valdi byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Andorra í undankeppni EM 2020 í gær. Íslendingar unnu leikinn 0-2. Tíu af þeim ellefu leikmönnum sem voru í byrjunarliði Íslands í gær eiga yfir 50 landsleiki á ferilskránni. Arnór Sigurðsson skar sig úr en hann var bæði langyngstur og með langfæstu landsleikina af þeim sem voru í byrjunarliði Íslands í gær. Skagamaðurinn, sem er 19 ára, lék sinn þriðja landsleik í gær. Jóhann Berg Guðmundsson var næstyngstur í byrjunarliðinu í gær en hann er 28 ára, níu árum eldri en Arnór. Birkir Már Sævarsson er leikjahæstur af þeim sem byrjuðu leikinn gegn Andorra. Hann hefur nú leikið 89 landsleiki. Aðeins Rúnar Kristinsson (104) hefur leikið fleiri landsleiki en Birkir Már. Íslenska liðið hélt í dag til Parísar þar sem það mætir heimsmeisturum Frakka á mánudaginn.Byrjunarlið Íslands gegn Andorra (landsleikir): Hannes Þór Halldórsson (58) Birkir Már Sævarsson (89) Kári Árnason (74) Ragnar Sigurðsson (85) Ari Freyr Skúlason (63) Jóhann Berg Guðmundsson (72) Aron Einar Gunnarsson (82) Birkir Bjarnason (75) Arnór Sigurðsson (3) Gylfi Þór Sigurðsson (65) Alfreð Finnbogason (53)
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39 Mótherjar Íslands í undankeppninni reka þjálfarann Eftir tap fyrir Tyrklandi var Christian Panucci sagt upp störfum sem landsliðsþjálfara Albaníu. 23. mars 2019 12:30 Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:01 Umfjöllun: Andorra - Ísland 0-2 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Viðar: Ég og Kjarri erum góðir vinir Viðar Örn Kjartansson var búinn að ákveða að fagna eins og hann gerði ef hann skyldi skora gegn Andorra í kvöld, sem og hann gerði. 22. mars 2019 22:27 Aron Einar: Virkilega ánægður Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var sáttur með dagsverkið. 22. mars 2019 22:28 Gylfi: Eitt lélegasta landslið sem ég hef mætt Everton-maðurinn gaf Andorra ekki háa einkunn. 22. mars 2019 22:30 Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56 Hamrén: Mikilvægast að vinna Landsliðsþjálfarinn gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Andorra í kvöld. 22. mars 2019 22:12 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35
Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39
Mótherjar Íslands í undankeppninni reka þjálfarann Eftir tap fyrir Tyrklandi var Christian Panucci sagt upp störfum sem landsliðsþjálfara Albaníu. 23. mars 2019 12:30
Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:01
Umfjöllun: Andorra - Ísland 0-2 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30
Viðar: Ég og Kjarri erum góðir vinir Viðar Örn Kjartansson var búinn að ákveða að fagna eins og hann gerði ef hann skyldi skora gegn Andorra í kvöld, sem og hann gerði. 22. mars 2019 22:27
Aron Einar: Virkilega ánægður Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var sáttur með dagsverkið. 22. mars 2019 22:28
Gylfi: Eitt lélegasta landslið sem ég hef mætt Everton-maðurinn gaf Andorra ekki háa einkunn. 22. mars 2019 22:30
Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56
Hamrén: Mikilvægast að vinna Landsliðsþjálfarinn gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Andorra í kvöld. 22. mars 2019 22:12