Lék sama leik og Shearer fyrir 20 árum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2019 14:00 Eins og venjulega þegar leikmenn skora þrennu fékk Sterling að eiga boltann eftir leikinn gegn Tékklandi í gær. vísir/getty Raheem Sterling skoraði sína fyrstu þrennu fyrir enska landsliðið þegar það vann öruggan sigur á Tékklandi, 5-0, í undankeppni EM 2019 í gær. Sterling hefur verið í miklum ham að undanförnu og skorað grimmt fyrir Manchester City. Hann skoraði m.a. þrennu þegar City vann Watford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni þann 9. mars. Sterling er fyrsti enski leikmaðurinn sem skorar þrennu fyrir landslið og félagslið í sama mánuðinum síðan Alan Shearer afrekaði það fyrir 20 árum síðan. Shearer skoraði sína einu þrennu fyrir enska landsliðið þegar það vann Lúxemborg, 6-0, í undankeppni EM þann 4. september 1999. Hann skoraði svo fimm mörk þegar Newcastle United vann 8-0 sigur á Sheffield Wednesday í ensku úrvalsdeildinni 19. september 1999. Þetta var fyrsti leikur Newcastle undir stjórn Sir Bobby Robson og jafnframt fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Newcastle fékk aðeins eitt stig í fyrstu sjö deildarleikjum sínum.3 - Raheem Sterling is the first England player to score a hat-trick for club and country (vs Watford & Czech Republic) in the same month since Alan Shearer in September 1999 (vs Luxembourg & Sheffield Wednesday). Glut. #ENGCZEpic.twitter.com/HFItOV9ziR— OptaJoe (@OptaJoe) March 22, 2019 Sterling hefur skorað sjö mörk í 48 leikjum fyrir enska landsliðið. Hann gerði aðeins tvö mörk í fyrstu 45 landsleikjum sínum en hefur núna skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum sínum fyrir England. Sterling er sjötti markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur með 15 mörk. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Þrenna Sterling kafsigldi Tékkum Enska landsliðið byrjaði undankeppni EM 2020 með látum á Wembley í kvöld þar sem Tékkar voru í heimsókn. 22. mars 2019 22:45 Hafa ekki tapað leik í undankeppni í áratug Englendingar hafa ekki tapað í 40 leikjum í röð í undankeppnum EM og HM. 23. mars 2019 11:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Raheem Sterling skoraði sína fyrstu þrennu fyrir enska landsliðið þegar það vann öruggan sigur á Tékklandi, 5-0, í undankeppni EM 2019 í gær. Sterling hefur verið í miklum ham að undanförnu og skorað grimmt fyrir Manchester City. Hann skoraði m.a. þrennu þegar City vann Watford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni þann 9. mars. Sterling er fyrsti enski leikmaðurinn sem skorar þrennu fyrir landslið og félagslið í sama mánuðinum síðan Alan Shearer afrekaði það fyrir 20 árum síðan. Shearer skoraði sína einu þrennu fyrir enska landsliðið þegar það vann Lúxemborg, 6-0, í undankeppni EM þann 4. september 1999. Hann skoraði svo fimm mörk þegar Newcastle United vann 8-0 sigur á Sheffield Wednesday í ensku úrvalsdeildinni 19. september 1999. Þetta var fyrsti leikur Newcastle undir stjórn Sir Bobby Robson og jafnframt fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Newcastle fékk aðeins eitt stig í fyrstu sjö deildarleikjum sínum.3 - Raheem Sterling is the first England player to score a hat-trick for club and country (vs Watford & Czech Republic) in the same month since Alan Shearer in September 1999 (vs Luxembourg & Sheffield Wednesday). Glut. #ENGCZEpic.twitter.com/HFItOV9ziR— OptaJoe (@OptaJoe) March 22, 2019 Sterling hefur skorað sjö mörk í 48 leikjum fyrir enska landsliðið. Hann gerði aðeins tvö mörk í fyrstu 45 landsleikjum sínum en hefur núna skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum sínum fyrir England. Sterling er sjötti markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur með 15 mörk.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Þrenna Sterling kafsigldi Tékkum Enska landsliðið byrjaði undankeppni EM 2020 með látum á Wembley í kvöld þar sem Tékkar voru í heimsókn. 22. mars 2019 22:45 Hafa ekki tapað leik í undankeppni í áratug Englendingar hafa ekki tapað í 40 leikjum í röð í undankeppnum EM og HM. 23. mars 2019 11:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Þrenna Sterling kafsigldi Tékkum Enska landsliðið byrjaði undankeppni EM 2020 með látum á Wembley í kvöld þar sem Tékkar voru í heimsókn. 22. mars 2019 22:45
Hafa ekki tapað leik í undankeppni í áratug Englendingar hafa ekki tapað í 40 leikjum í röð í undankeppnum EM og HM. 23. mars 2019 11:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti