Undankeppni EM: Lars og félagar hefja leik í Valencia Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2019 06:00 Lars hefur rétt gengi norska landsliðsins við. vísir/getty Átta leikir fara fram í undankeppni EM 2020 í dag. Lars Lagerbäck og norska liðsins bíður verðugt verkefni í F-riðli. Norðmenn sækja Spánverja heim en leikurinn fer fram á Mestalla vellinum í Valencia. Norðmenn hafa ekki komist á stórmót frá árinu 2000. Þeir hafa hins vegar sótt í sig veðrið undir stjórn Lars og gerðu t.a.m. góða hluti í Þjóðadeildinni. Tveir aðrir leikir fara fram í F-riðli. Svíar taka á móti Rúmenum og Færeyjar sækja Möltu heim. Sviss, sem fór illa með Ísland í Þjóðadeildinni, mætir Georgíu á útivelli í D-riðli. Í sama riðli mætast Gíbraltar og Írland. Þetta er fyrsti leikur Íra undir stjórn Micks McCarthy sem tók við liðinu af Martin O'Neill undir lok síðasta árs. Ítalía, sem komst ekki á HM 2018, mætir Finnlandi í J-riðli. Ítalir tefla fram nokkuð ungu liði sem Roberto Mancini stýrir. Tveir aðrir leikir fara fram í J-riðli í dag. Liechtenstein fær Grikkland í heimsókn og Bosnía og Armenía eigast við.Leikir dagsins:D-riðill: 14:00 Georgía - Sviss 17:00 Gíbraltar - ÍrlandF-riðill: 17:00 Svíþjóð - Rúmenía 17:00 Malta - Færeyjar 19:45 Spánn - NoregurJ-riðill: 19:45 Ítalía - Finnland 19:45 Liechtenstein - Grikkland 19:45 Bosnía - Armenía EM 2020 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Átta leikir fara fram í undankeppni EM 2020 í dag. Lars Lagerbäck og norska liðsins bíður verðugt verkefni í F-riðli. Norðmenn sækja Spánverja heim en leikurinn fer fram á Mestalla vellinum í Valencia. Norðmenn hafa ekki komist á stórmót frá árinu 2000. Þeir hafa hins vegar sótt í sig veðrið undir stjórn Lars og gerðu t.a.m. góða hluti í Þjóðadeildinni. Tveir aðrir leikir fara fram í F-riðli. Svíar taka á móti Rúmenum og Færeyjar sækja Möltu heim. Sviss, sem fór illa með Ísland í Þjóðadeildinni, mætir Georgíu á útivelli í D-riðli. Í sama riðli mætast Gíbraltar og Írland. Þetta er fyrsti leikur Íra undir stjórn Micks McCarthy sem tók við liðinu af Martin O'Neill undir lok síðasta árs. Ítalía, sem komst ekki á HM 2018, mætir Finnlandi í J-riðli. Ítalir tefla fram nokkuð ungu liði sem Roberto Mancini stýrir. Tveir aðrir leikir fara fram í J-riðli í dag. Liechtenstein fær Grikkland í heimsókn og Bosnía og Armenía eigast við.Leikir dagsins:D-riðill: 14:00 Georgía - Sviss 17:00 Gíbraltar - ÍrlandF-riðill: 17:00 Svíþjóð - Rúmenía 17:00 Malta - Færeyjar 19:45 Spánn - NoregurJ-riðill: 19:45 Ítalía - Finnland 19:45 Liechtenstein - Grikkland 19:45 Bosnía - Armenía
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti