Hazard skoraði í hundraðasta landsleiknum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. mars 2019 22:15 Eden Hazard Getty Belgar unnu öruggan sigur á Kýpur í undankeppni EM 2020 í kvöld. Pólverjar höfðu betur gegn Lettum og Norður-Írland vann Hvíta-Rússland. Eden Hazard spilaði sinn 100. landsleik fyrir Belga og hann var á meðal markaskorara í þægilegum 2-0 sigri á Kýpur ytra. Það tók Hazard aðeins tíu mínútur að setja mark sitt með skoti úr teignum. Michy Batshuayi skoraði átta mínútum seinna og þar við sat í leiknum. Belgar eru því með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðir undankeppninnar. Það tók Pólverja 76 mínútur að skora á heimavelli gegn Lettlandi, liði sem situr í 131. sæti heimslistans. Robert Lewandowski gerði fyrsta mark Póllands með skalla og Kamil Glik bætti öðru marki við á 84. mínútu. Pólland var með mikla yfirburði í leiknum, enda liðið sem er á pappírnum sterkast í riðlinum, en þurfti að sætta sig við 2-0 sigur. Norður-Írland er á toppi C-riðils eftir sigur á Hvíta-Rússlandi í Belfast. Jonny Evans kom heimamönnum yfir eftir hálftíma leik en Igor Stasevich jafnaði þremur mínútum seinna. Sigurmarkið gerði Josh Magennis eftir fyrirgjöf Paddy McNair á 87. mínútu.Úrslit dagsins: C-riðill: Norður-Írland - Hvíta-Rússland 1-1 Holland-Þýskaland 2-3 E-riðill: Wales - Slóvakía 1-0 Ungverjaland - Króatía 2-1 G-riðill: Pólland - Lettland 2-0 Ísrael - Austurríki 4-2 Slóvenía - Makedónía 1-1 I-riðill: Kasakstan - Rússland 0-4 San Marínó - Skotland 0-2 Kýpur - Belgía 0-2 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira
Belgar unnu öruggan sigur á Kýpur í undankeppni EM 2020 í kvöld. Pólverjar höfðu betur gegn Lettum og Norður-Írland vann Hvíta-Rússland. Eden Hazard spilaði sinn 100. landsleik fyrir Belga og hann var á meðal markaskorara í þægilegum 2-0 sigri á Kýpur ytra. Það tók Hazard aðeins tíu mínútur að setja mark sitt með skoti úr teignum. Michy Batshuayi skoraði átta mínútum seinna og þar við sat í leiknum. Belgar eru því með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðir undankeppninnar. Það tók Pólverja 76 mínútur að skora á heimavelli gegn Lettlandi, liði sem situr í 131. sæti heimslistans. Robert Lewandowski gerði fyrsta mark Póllands með skalla og Kamil Glik bætti öðru marki við á 84. mínútu. Pólland var með mikla yfirburði í leiknum, enda liðið sem er á pappírnum sterkast í riðlinum, en þurfti að sætta sig við 2-0 sigur. Norður-Írland er á toppi C-riðils eftir sigur á Hvíta-Rússlandi í Belfast. Jonny Evans kom heimamönnum yfir eftir hálftíma leik en Igor Stasevich jafnaði þremur mínútum seinna. Sigurmarkið gerði Josh Magennis eftir fyrirgjöf Paddy McNair á 87. mínútu.Úrslit dagsins: C-riðill: Norður-Írland - Hvíta-Rússland 1-1 Holland-Þýskaland 2-3 E-riðill: Wales - Slóvakía 1-0 Ungverjaland - Króatía 2-1 G-riðill: Pólland - Lettland 2-0 Ísrael - Austurríki 4-2 Slóvenía - Makedónía 1-1 I-riðill: Kasakstan - Rússland 0-4 San Marínó - Skotland 0-2 Kýpur - Belgía 0-2
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira