Stjarna Man. City lukkunnar pamfíll eftir grimmilegt brot í vináttulandsleik í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2019 11:30 Leroy Sane liggur hér í grasinu eftir brotið. Vísir/Getty Aðeins heppni kom í veg fyrir það að Serbinn Milan Pavkov sendi Manchester City leikmanninn Leroy Sane upp á sjúkrahús í gærkvöldi. Það er í það minnsta skoðun þýska landsliðsþjálfarans og örugglega flestra sem hafa séð brotið. Milan Pavkov fékk beint rautt spjald seint í uppbótatíma fyrir ljótt brot á Leroy Sane í vináttulandsleik Þýskalands og Serbíu. Sane slapp ótrúlega vel en haltraði af velli skömmu síðar.Germany head coach Joachim Low says Leroy Sane was "lucky" after a "vicious foul" on him by Serbia's Milan Pavkov https://t.co/Z3yk8Y1WVZpic.twitter.com/NoJ3Wu3QNK — BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2019 Tímabilið hjá Leroy Sane hefði auðveldlega getað endað í gærkvöldi. Manchester City á möguleika á að vinna fjórfalt og það hefði verið grátlegt fyrir Þjóðverjann að missa af lokasprettinum. „Þetta var grimmilegt brot og það á miðju vallarins í vináttulandsleik. Sane var heppinn að sleppa með meiðsli en menn fótbrotna í svona brotum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Joachim Löw eftir leikinn. Löw tók það fram að hann hafi tekið leikmann sinn af velli vegna krampa en ekki vegna afleiðinga af þessu ljóta broti. „Þetta var mjög, mjög ljót brot,“ ítrekaði Joachim Löw en það má sjá hann á blaðamannafundinum hér fyrir neðan. Milan Pavkov steig ofan á hægri fót Leroy Sane af miklum klunnaskap og átti rauða spjaldið svo sannarlega skilið. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli eftir að varamaðurinn Leon Goretzka jafnaði metin í seinni hálfleiknum. Löw sagði að serbneski landsliðsþjálfarinn hafi beðið hann afsökunar í leikslok. Leroy Sane hobbled off in Germany's draw at home to Serbia but Joachim Low allayed injury concerns over the Manchester City star.#GERSRB#MCFCpic.twitter.com/t4WlJ5zqHX — Omnisport (@OmnisportNews) March 21, 2019Brotið á Leroy Sane.Vísir/Getty EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Aðeins heppni kom í veg fyrir það að Serbinn Milan Pavkov sendi Manchester City leikmanninn Leroy Sane upp á sjúkrahús í gærkvöldi. Það er í það minnsta skoðun þýska landsliðsþjálfarans og örugglega flestra sem hafa séð brotið. Milan Pavkov fékk beint rautt spjald seint í uppbótatíma fyrir ljótt brot á Leroy Sane í vináttulandsleik Þýskalands og Serbíu. Sane slapp ótrúlega vel en haltraði af velli skömmu síðar.Germany head coach Joachim Low says Leroy Sane was "lucky" after a "vicious foul" on him by Serbia's Milan Pavkov https://t.co/Z3yk8Y1WVZpic.twitter.com/NoJ3Wu3QNK — BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2019 Tímabilið hjá Leroy Sane hefði auðveldlega getað endað í gærkvöldi. Manchester City á möguleika á að vinna fjórfalt og það hefði verið grátlegt fyrir Þjóðverjann að missa af lokasprettinum. „Þetta var grimmilegt brot og það á miðju vallarins í vináttulandsleik. Sane var heppinn að sleppa með meiðsli en menn fótbrotna í svona brotum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Joachim Löw eftir leikinn. Löw tók það fram að hann hafi tekið leikmann sinn af velli vegna krampa en ekki vegna afleiðinga af þessu ljóta broti. „Þetta var mjög, mjög ljót brot,“ ítrekaði Joachim Löw en það má sjá hann á blaðamannafundinum hér fyrir neðan. Milan Pavkov steig ofan á hægri fót Leroy Sane af miklum klunnaskap og átti rauða spjaldið svo sannarlega skilið. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli eftir að varamaðurinn Leon Goretzka jafnaði metin í seinni hálfleiknum. Löw sagði að serbneski landsliðsþjálfarinn hafi beðið hann afsökunar í leikslok. Leroy Sane hobbled off in Germany's draw at home to Serbia but Joachim Low allayed injury concerns over the Manchester City star.#GERSRB#MCFCpic.twitter.com/t4WlJ5zqHX — Omnisport (@OmnisportNews) March 21, 2019Brotið á Leroy Sane.Vísir/Getty
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira