Önnur sería Ófærðar fékk 334 milljónir endurgreiddar úr ríkissjóði Birgir Olgeirsson skrifar 21. mars 2019 07:51 Ófærðar-þættirnir njóta gífurlegra vinsælda á Íslandi. Mynd/Lilja Jóns Önnur sería íslensku glæpaþáttaraðarinnar Ófærðar fékk 334 milljónir endurgreiddar úr ríkissjóði. Þetta kemur fram í yfirliti um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands en fyrst var greint frá málinu á vef Ríkisútvarpsins. Kvikmyndaverkefni sem unnin eru hér á landi geta fengið 25 prósent af kostnaði verkefnisins endurgreidd úr ríkissjóði. Séu 334 milljónirnar framreiknaðar miðað við endurgreiðsluna má ætla að önnur sería Ófærðar hafi kostað 1,3 milljarða króna. Fyrsta serían fékk 236 milljónir endurgreiddar úr ríkissjóði. Önnur verkefni sem fengu endurgreiðslu úr ríkissjóði er til dæmis kvikmyndin Lof mér að falla, sem er eina kvikmyndin sem hefur fengið endurgreiðslu á árinu. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir endurgreiðslurnar á árinu: Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bretar furða sig á byssuleysinu í Ófærð BBC4 sýndi lokaþátt Ófærðar um helgina. Sigríður Pétursdóttir býr í London. Hefur mátt hafa sig alla við að svara forvitnum Bretum um hjúskaparstöðu Ólafs Darra, myrkrið og byssuleysið. 18. mars 2019 06:15 Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48 Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. 22. janúar 2019 15:02 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Önnur sería íslensku glæpaþáttaraðarinnar Ófærðar fékk 334 milljónir endurgreiddar úr ríkissjóði. Þetta kemur fram í yfirliti um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands en fyrst var greint frá málinu á vef Ríkisútvarpsins. Kvikmyndaverkefni sem unnin eru hér á landi geta fengið 25 prósent af kostnaði verkefnisins endurgreidd úr ríkissjóði. Séu 334 milljónirnar framreiknaðar miðað við endurgreiðsluna má ætla að önnur sería Ófærðar hafi kostað 1,3 milljarða króna. Fyrsta serían fékk 236 milljónir endurgreiddar úr ríkissjóði. Önnur verkefni sem fengu endurgreiðslu úr ríkissjóði er til dæmis kvikmyndin Lof mér að falla, sem er eina kvikmyndin sem hefur fengið endurgreiðslu á árinu. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir endurgreiðslurnar á árinu:
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bretar furða sig á byssuleysinu í Ófærð BBC4 sýndi lokaþátt Ófærðar um helgina. Sigríður Pétursdóttir býr í London. Hefur mátt hafa sig alla við að svara forvitnum Bretum um hjúskaparstöðu Ólafs Darra, myrkrið og byssuleysið. 18. mars 2019 06:15 Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48 Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. 22. janúar 2019 15:02 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Bretar furða sig á byssuleysinu í Ófærð BBC4 sýndi lokaþátt Ófærðar um helgina. Sigríður Pétursdóttir býr í London. Hefur mátt hafa sig alla við að svara forvitnum Bretum um hjúskaparstöðu Ólafs Darra, myrkrið og byssuleysið. 18. mars 2019 06:15
Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48
Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. 22. janúar 2019 15:02
Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið