Volvo ætlar að setja skynjara í bíla til að stöðva ölvunarakstur Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2019 22:50 Volvo XC 90-bifreið í árekstursprófi. Vísir/EPA Sænski bílaframleiðandinn Volvo ætlar sér að setja upp skynjara og myndavéla í bíla sína sem eiga að geta greint hvort að ökumaðurinn sé ölvaður eða ekki með athygli við aksturinn til að bíllinn geti gripið inn í til að forða slysum. Tæknin gæti verið komin í Volvo-bíla á allra næstu árum. Hakan Samuelsson, forstjóri Volvo, segir Reuters-fréttastofunni að skynjarar af þessu tagi eigi eftir að vera í boði eftir tvö ár. Fyrirtækið vinnur að þróun sjálfkeyrandi bíla en enn eru nokkur ár í að þeir verði tilbúnir. Í millitíðinni verði markaður fyrir bíla með frekari öryggisbúnað. Verði skynjararnir þess varir að ökumaður sé ölvaður, þreyttur eða með augun á síma gætu þeir látið bílinn hægja á sér, kallað eftir aðstoð eða stöðvað bílinn alveg og lagt honum. Volvo hefur lýst því yfir að markmið fyrirtækisins sé að koma í veg fyrir öll dauðsföll farþega í bílum þeirra. Bílar Svíþjóð Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Sænski bílaframleiðandinn Volvo ætlar sér að setja upp skynjara og myndavéla í bíla sína sem eiga að geta greint hvort að ökumaðurinn sé ölvaður eða ekki með athygli við aksturinn til að bíllinn geti gripið inn í til að forða slysum. Tæknin gæti verið komin í Volvo-bíla á allra næstu árum. Hakan Samuelsson, forstjóri Volvo, segir Reuters-fréttastofunni að skynjarar af þessu tagi eigi eftir að vera í boði eftir tvö ár. Fyrirtækið vinnur að þróun sjálfkeyrandi bíla en enn eru nokkur ár í að þeir verði tilbúnir. Í millitíðinni verði markaður fyrir bíla með frekari öryggisbúnað. Verði skynjararnir þess varir að ökumaður sé ölvaður, þreyttur eða með augun á síma gætu þeir látið bílinn hægja á sér, kallað eftir aðstoð eða stöðvað bílinn alveg og lagt honum. Volvo hefur lýst því yfir að markmið fyrirtækisins sé að koma í veg fyrir öll dauðsföll farþega í bílum þeirra.
Bílar Svíþjóð Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira