Spá því að Ísland fari bakdyramegin inn á EM og þá bíða líklegast þessar þjóðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2019 13:30 Gylfi Þór Sigurðsson verður vonandi á skotskónum í undankeppni EM. Getty/Philippe Crochet Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf að fara bakdyramegin inn á EM 2020 samkvæmt spá úrslitaþjónustunnar Gracenote. Það eru 53 prósent líkur á því að Íslands komist á EM en aðeins 42 prósent líkur á því að Ísland náði öðru sætinu í riðlinum. Verði íslenska liðið í þriðja sæti þá þarf liðið að fara í gegnum umspilið sem fer fram í lok marsmánaðar 2020. Þar taka þær þjóðir þátt sem ekki komust á EM í gegnum riðla undankeppninnar. Samkvæmt spá Gracenote munu eftirtaldar tuttugu þjóðir komast beint á EM 2020. Frakkland, Belgía, Spánn, England, Holland, Portúgal, Þýskaland, Króatía, Sviss og Ítalía eiga að vinna sína riðla og Danmörk, Austurríki, Bosnía, Pólland, Serbía, Rússland, Tékkland, Wales, Svíþjóð og Tyrkland eru líklegust til að taka annað sætið í sínum riðlum. Í umspilinu myndi Ísland lenda á móti þjóðum sem væru ekki búnar að tryggja sig inn á EM. Mestar líkur eru á að í umspilinu með Íslandi verði þjóðir eins og Wales (52 prósent), Írland (50 prósent) og Slóvakía (50 prósent). Það er ljóst að leikir á móti þessum þjóðum verða allt annað en auðveldir og aðeins eitt af þessum fjórum þjóðum myndi geta unnið sér sæti á EM sem færi fram tæpum þremur mánuðum síðar. Ísland þarf að fara í gegn umspil A-deildarinnar og fær því alltaf sterkustu þjóðirnar sem hafa ekki þegar tryggt sér sæti á EM alls staðar. Lars Lagerbäck og lærisveinar í norska landsliðinu enda líklega einnig í umspili en ekki í umspilinu með Íslandi. Þeir myndu fara í gegn C-deildar umspilið og mæta þjóðum eins og Finnlandi, Skotland og Ungverjalandi. Gracenote telur það líklegast að í umspili B-deildarinnar endi Búlgaría, Norður-Írland, Ísrael og Úkraína. Í umspili D-deildarinnar verða líklega Hvíta-Rússland, Georgía, Kósovó og Makedónía. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf að fara bakdyramegin inn á EM 2020 samkvæmt spá úrslitaþjónustunnar Gracenote. Það eru 53 prósent líkur á því að Íslands komist á EM en aðeins 42 prósent líkur á því að Ísland náði öðru sætinu í riðlinum. Verði íslenska liðið í þriðja sæti þá þarf liðið að fara í gegnum umspilið sem fer fram í lok marsmánaðar 2020. Þar taka þær þjóðir þátt sem ekki komust á EM í gegnum riðla undankeppninnar. Samkvæmt spá Gracenote munu eftirtaldar tuttugu þjóðir komast beint á EM 2020. Frakkland, Belgía, Spánn, England, Holland, Portúgal, Þýskaland, Króatía, Sviss og Ítalía eiga að vinna sína riðla og Danmörk, Austurríki, Bosnía, Pólland, Serbía, Rússland, Tékkland, Wales, Svíþjóð og Tyrkland eru líklegust til að taka annað sætið í sínum riðlum. Í umspilinu myndi Ísland lenda á móti þjóðum sem væru ekki búnar að tryggja sig inn á EM. Mestar líkur eru á að í umspilinu með Íslandi verði þjóðir eins og Wales (52 prósent), Írland (50 prósent) og Slóvakía (50 prósent). Það er ljóst að leikir á móti þessum þjóðum verða allt annað en auðveldir og aðeins eitt af þessum fjórum þjóðum myndi geta unnið sér sæti á EM sem færi fram tæpum þremur mánuðum síðar. Ísland þarf að fara í gegn umspil A-deildarinnar og fær því alltaf sterkustu þjóðirnar sem hafa ekki þegar tryggt sér sæti á EM alls staðar. Lars Lagerbäck og lærisveinar í norska landsliðinu enda líklega einnig í umspili en ekki í umspilinu með Íslandi. Þeir myndu fara í gegn C-deildar umspilið og mæta þjóðum eins og Finnlandi, Skotland og Ungverjalandi. Gracenote telur það líklegast að í umspili B-deildarinnar endi Búlgaría, Norður-Írland, Ísrael og Úkraína. Í umspili D-deildarinnar verða líklega Hvíta-Rússland, Georgía, Kósovó og Makedónía.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti