Martin Garrix mun þeyta skífum inni í einum stærsta jökli landsins Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2019 16:30 Garrix er einn vinsælasti plötusnúður heims. Mynd/Liam Simmons Secret Solstice fagnar sjötta ári hátíðarinnar í Laugardalnum í Reykjavík og að þessu sinni verður einnig boðið upp á glæsilega hliðarviðburði í náttúruperlum landsins þar sem einstakir jöklar og stórbrotnir kvikuhellar koma við sögu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Secret Solstice. Heimsfrægir listamenn taka þátt í þessum náttúruviðburðum en það er enginn annar en Martin Garrix og Marc Kinchen sem munu þeyta skífum inni í einum stærsta jökli landsins. Tilkynnt verður síðar hver mun spila í kvikuhellunum. Þar sem hátíðin stendur yfir sumarsólstöður, sem þýðir einfaldlega 72 tímar af dagsbirtu, hafa hátíðargestir möguleikann á því að upplifa tónleika í dásamlegri náttúru. 25 metra undir yfirborði næststærsta jökuls landsins, Langjökuls, verða haldnir tvennir viðburðir. Aðalnúmer föstudagskvöldsins, Martin Garrix, hollenska ofurstjarnan sem er í fyrsta sæti á lista Bestu plötusnúðar heims hjá DJ Mag mun halda stuðinu gangandi inn í íshellinum, áður en hann stígur á svið Valhallar í Laugardalnum. Á sunnudagskvöldinu mun svo Marc Kitchen, plötusnúður og framleiðandi taka við DJ-borðinu inni í 10.000 ára gömlum klakanum. Þar sem eingöngu eru í boði 100 miðar á hvorn viðburð. Skipuleggjendur munu einnig bjóða upp á tónleika inni í fimm þúsund ára gömlum kvikuhelli, The Lava Tunnel, þar sem íslenskir tónlistarmenn stíga á svið. Umhverfið mun vera gott fyrir tónleika. Tónleikarnir verða á laugardagskvöldinu 22. júní, en þar verður boðið upp á órafmagnaðan flutning. Á þennan viðburð verða einungis seldir 50 miðar. Meðal stærstu flytjenda hátíðarinnar 2019 eru Robert Plant & the Sensational Space Shifters, Black Eyed Peas, Martin Garrix, Rita Ora, Patti Smith and Band, The Sugarhill Gang with Grandmaster Melle Mel & Scorpio (of The Furious 5), Foreign Beggars, Pussy Riot, Kerri Chandler, Mr. G (live), Boy Pablo og fleiri sem verður tilkynnt um síðar. Secret Solstice Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjá meira
Secret Solstice fagnar sjötta ári hátíðarinnar í Laugardalnum í Reykjavík og að þessu sinni verður einnig boðið upp á glæsilega hliðarviðburði í náttúruperlum landsins þar sem einstakir jöklar og stórbrotnir kvikuhellar koma við sögu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Secret Solstice. Heimsfrægir listamenn taka þátt í þessum náttúruviðburðum en það er enginn annar en Martin Garrix og Marc Kinchen sem munu þeyta skífum inni í einum stærsta jökli landsins. Tilkynnt verður síðar hver mun spila í kvikuhellunum. Þar sem hátíðin stendur yfir sumarsólstöður, sem þýðir einfaldlega 72 tímar af dagsbirtu, hafa hátíðargestir möguleikann á því að upplifa tónleika í dásamlegri náttúru. 25 metra undir yfirborði næststærsta jökuls landsins, Langjökuls, verða haldnir tvennir viðburðir. Aðalnúmer föstudagskvöldsins, Martin Garrix, hollenska ofurstjarnan sem er í fyrsta sæti á lista Bestu plötusnúðar heims hjá DJ Mag mun halda stuðinu gangandi inn í íshellinum, áður en hann stígur á svið Valhallar í Laugardalnum. Á sunnudagskvöldinu mun svo Marc Kitchen, plötusnúður og framleiðandi taka við DJ-borðinu inni í 10.000 ára gömlum klakanum. Þar sem eingöngu eru í boði 100 miðar á hvorn viðburð. Skipuleggjendur munu einnig bjóða upp á tónleika inni í fimm þúsund ára gömlum kvikuhelli, The Lava Tunnel, þar sem íslenskir tónlistarmenn stíga á svið. Umhverfið mun vera gott fyrir tónleika. Tónleikarnir verða á laugardagskvöldinu 22. júní, en þar verður boðið upp á órafmagnaðan flutning. Á þennan viðburð verða einungis seldir 50 miðar. Meðal stærstu flytjenda hátíðarinnar 2019 eru Robert Plant & the Sensational Space Shifters, Black Eyed Peas, Martin Garrix, Rita Ora, Patti Smith and Band, The Sugarhill Gang with Grandmaster Melle Mel & Scorpio (of The Furious 5), Foreign Beggars, Pussy Riot, Kerri Chandler, Mr. G (live), Boy Pablo og fleiri sem verður tilkynnt um síðar.
Secret Solstice Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjá meira