Martin Garrix mun þeyta skífum inni í einum stærsta jökli landsins Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2019 16:30 Garrix er einn vinsælasti plötusnúður heims. Mynd/Liam Simmons Secret Solstice fagnar sjötta ári hátíðarinnar í Laugardalnum í Reykjavík og að þessu sinni verður einnig boðið upp á glæsilega hliðarviðburði í náttúruperlum landsins þar sem einstakir jöklar og stórbrotnir kvikuhellar koma við sögu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Secret Solstice. Heimsfrægir listamenn taka þátt í þessum náttúruviðburðum en það er enginn annar en Martin Garrix og Marc Kinchen sem munu þeyta skífum inni í einum stærsta jökli landsins. Tilkynnt verður síðar hver mun spila í kvikuhellunum. Þar sem hátíðin stendur yfir sumarsólstöður, sem þýðir einfaldlega 72 tímar af dagsbirtu, hafa hátíðargestir möguleikann á því að upplifa tónleika í dásamlegri náttúru. 25 metra undir yfirborði næststærsta jökuls landsins, Langjökuls, verða haldnir tvennir viðburðir. Aðalnúmer föstudagskvöldsins, Martin Garrix, hollenska ofurstjarnan sem er í fyrsta sæti á lista Bestu plötusnúðar heims hjá DJ Mag mun halda stuðinu gangandi inn í íshellinum, áður en hann stígur á svið Valhallar í Laugardalnum. Á sunnudagskvöldinu mun svo Marc Kitchen, plötusnúður og framleiðandi taka við DJ-borðinu inni í 10.000 ára gömlum klakanum. Þar sem eingöngu eru í boði 100 miðar á hvorn viðburð. Skipuleggjendur munu einnig bjóða upp á tónleika inni í fimm þúsund ára gömlum kvikuhelli, The Lava Tunnel, þar sem íslenskir tónlistarmenn stíga á svið. Umhverfið mun vera gott fyrir tónleika. Tónleikarnir verða á laugardagskvöldinu 22. júní, en þar verður boðið upp á órafmagnaðan flutning. Á þennan viðburð verða einungis seldir 50 miðar. Meðal stærstu flytjenda hátíðarinnar 2019 eru Robert Plant & the Sensational Space Shifters, Black Eyed Peas, Martin Garrix, Rita Ora, Patti Smith and Band, The Sugarhill Gang with Grandmaster Melle Mel & Scorpio (of The Furious 5), Foreign Beggars, Pussy Riot, Kerri Chandler, Mr. G (live), Boy Pablo og fleiri sem verður tilkynnt um síðar. Secret Solstice Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Sjá meira
Secret Solstice fagnar sjötta ári hátíðarinnar í Laugardalnum í Reykjavík og að þessu sinni verður einnig boðið upp á glæsilega hliðarviðburði í náttúruperlum landsins þar sem einstakir jöklar og stórbrotnir kvikuhellar koma við sögu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Secret Solstice. Heimsfrægir listamenn taka þátt í þessum náttúruviðburðum en það er enginn annar en Martin Garrix og Marc Kinchen sem munu þeyta skífum inni í einum stærsta jökli landsins. Tilkynnt verður síðar hver mun spila í kvikuhellunum. Þar sem hátíðin stendur yfir sumarsólstöður, sem þýðir einfaldlega 72 tímar af dagsbirtu, hafa hátíðargestir möguleikann á því að upplifa tónleika í dásamlegri náttúru. 25 metra undir yfirborði næststærsta jökuls landsins, Langjökuls, verða haldnir tvennir viðburðir. Aðalnúmer föstudagskvöldsins, Martin Garrix, hollenska ofurstjarnan sem er í fyrsta sæti á lista Bestu plötusnúðar heims hjá DJ Mag mun halda stuðinu gangandi inn í íshellinum, áður en hann stígur á svið Valhallar í Laugardalnum. Á sunnudagskvöldinu mun svo Marc Kitchen, plötusnúður og framleiðandi taka við DJ-borðinu inni í 10.000 ára gömlum klakanum. Þar sem eingöngu eru í boði 100 miðar á hvorn viðburð. Skipuleggjendur munu einnig bjóða upp á tónleika inni í fimm þúsund ára gömlum kvikuhelli, The Lava Tunnel, þar sem íslenskir tónlistarmenn stíga á svið. Umhverfið mun vera gott fyrir tónleika. Tónleikarnir verða á laugardagskvöldinu 22. júní, en þar verður boðið upp á órafmagnaðan flutning. Á þennan viðburð verða einungis seldir 50 miðar. Meðal stærstu flytjenda hátíðarinnar 2019 eru Robert Plant & the Sensational Space Shifters, Black Eyed Peas, Martin Garrix, Rita Ora, Patti Smith and Band, The Sugarhill Gang with Grandmaster Melle Mel & Scorpio (of The Furious 5), Foreign Beggars, Pussy Riot, Kerri Chandler, Mr. G (live), Boy Pablo og fleiri sem verður tilkynnt um síðar.
Secret Solstice Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Sjá meira