Breska barnastjarnan Mya-Lecia Naylor er látin Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2019 18:01 Mya-Lecia Naylor fór meðal annars með hlutverk í þáttunum Millie Inbetween og Almost Never. Breska leikkonan Mya-Lecia Naylor, sem fór með hlutverk í fjölda þátta á barnastöð BBC, er látin, sextán ára að aldri. Mya-Lecia, sem lék meðal annars í þáttunum Millie Inbetween og Almost Never, lést þann 7. apríl síðastliðinn eftir að hafa hnigið niður að því er fram kemur í yfirlýsingu frá umboðsmönnum leikkonunnar. Ekki liggur fyrir um dánarorsök.Breskir fjölmiðlar greindu frá andlátinu í gær. „Mya-Lecia var dáð og stór hluti „BBC Children“-fjölskyldunnar og mjög hæfileikarík leikkona, söngkona og dansari,“ segir í yfirlýsingu frá breska ríkissjónvarpinu. Emily Atack, 29 ára leikkona sem einnig fer með hlutverk í Almost Never, birti mynd af Mya-Lecia á Instagram-síðu sinni þar sem hún minnist hennar og segist vera í áfalli vegna fráfalls hennar. View this post on InstagramSo shocked and sad to hear about lovely Mya-Lecia Naylor. She was a beautiful and talented girl. A complete joy to be around on the set of Almost Never. Sending all my love to her family & friends. Rest in peace beautiful girl x A post shared by Emily Atack (@emilyatackofficial) on Apr 17, 2019 at 11:24am PDT View this post on InstagramOur thoughts are with Mya-Lecia’s family, friends and everyone that loved her at this very sad time. RIP Mya-Lecia Message from CBBC: MYA-LECIA NAYLOR We are so sorry to have to tell you that Mya-Lecia, who you will know from “Millie Inbetween” and “Almost Never”, has very sadly died. Mya-Lecia was a much loved part of the BBC Children’s family, and a hugely talented actress, singer and dancer. We will miss her enormously and we are sure that you will want to join us in sending all our love to her family and friends. We know this news is very upsetting, and it may help to share how you are feeling with friends or a trusted adult. If you are struggling and there is no one you feel you can talk to about it, you can call @Childline_official on 0800 11 11. You can also find an online condolence book on the CBBC website. A post shared by Almost Never (@almostnevershow) on Apr 17, 2019 at 8:01am PDT Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Sjá meira
Breska leikkonan Mya-Lecia Naylor, sem fór með hlutverk í fjölda þátta á barnastöð BBC, er látin, sextán ára að aldri. Mya-Lecia, sem lék meðal annars í þáttunum Millie Inbetween og Almost Never, lést þann 7. apríl síðastliðinn eftir að hafa hnigið niður að því er fram kemur í yfirlýsingu frá umboðsmönnum leikkonunnar. Ekki liggur fyrir um dánarorsök.Breskir fjölmiðlar greindu frá andlátinu í gær. „Mya-Lecia var dáð og stór hluti „BBC Children“-fjölskyldunnar og mjög hæfileikarík leikkona, söngkona og dansari,“ segir í yfirlýsingu frá breska ríkissjónvarpinu. Emily Atack, 29 ára leikkona sem einnig fer með hlutverk í Almost Never, birti mynd af Mya-Lecia á Instagram-síðu sinni þar sem hún minnist hennar og segist vera í áfalli vegna fráfalls hennar. View this post on InstagramSo shocked and sad to hear about lovely Mya-Lecia Naylor. She was a beautiful and talented girl. A complete joy to be around on the set of Almost Never. Sending all my love to her family & friends. Rest in peace beautiful girl x A post shared by Emily Atack (@emilyatackofficial) on Apr 17, 2019 at 11:24am PDT View this post on InstagramOur thoughts are with Mya-Lecia’s family, friends and everyone that loved her at this very sad time. RIP Mya-Lecia Message from CBBC: MYA-LECIA NAYLOR We are so sorry to have to tell you that Mya-Lecia, who you will know from “Millie Inbetween” and “Almost Never”, has very sadly died. Mya-Lecia was a much loved part of the BBC Children’s family, and a hugely talented actress, singer and dancer. We will miss her enormously and we are sure that you will want to join us in sending all our love to her family and friends. We know this news is very upsetting, and it may help to share how you are feeling with friends or a trusted adult. If you are struggling and there is no one you feel you can talk to about it, you can call @Childline_official on 0800 11 11. You can also find an online condolence book on the CBBC website. A post shared by Almost Never (@almostnevershow) on Apr 17, 2019 at 8:01am PDT
Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Sjá meira