„Þetta er gangur lífsins í íþróttunum líka“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. apríl 2019 19:45 Sebiastan Alexandersson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var ánægður með frammistöðu Viktors Gísla Hallgrímssonar í jafntefli A-landsliðsins gegn Makedóníu í gær. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, ákvað að skipta út markvarðarteyminu. Björgvin Páll Gústafsson og Aron Rafn Eðvarðsson urðu eftir heima en þeir Viktor Gísli og Ágúst Elí voru teknir með til Makedóníu. „Björgvin Páll og Aron eru búnir að vera mjög lengi. Þeir eru búnir að standa sig frábærlega fyrir Ísland en þetta er óumflýjanlegt. Þetta er gangur lífsins í íþróttunum líka,“ sagði Sebastian í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Björgvin var ekkert í ósvipaðri stöðu og Viktor Gísli þegar hann komst fyrst inn svo það er spurning hvort að hringurinn sé að fara í nýjan hring.“ Það vakti athygli margra að Ágúst Elí, sem var á síðasta stórmóti með Íslandi, byrjaði ekki í markinu heldur var það hinn ungi Viktor Gísli sem byrjaði í markinu. „Miðað við frammistöðuna í Olís-deildinni í vetur þá hefði maður haldið að það væri gáfulegra að láta Ágúst Elí byrja en eftir á að hyggja er þetta frábær hugmynd hjá Guðmundi. Hann hefur engu að tapa.“ „Hann getur farið aðeins afslappaðari inn í leikinn og mér fannst hann taka mest allt það sem hann átti að taka. Það er það sem maður vill fá og aukalega tók hann nokkur dauðafæri. Vörnin var stórkostleg í leiknum en margfalt betri en hún var hérna heima.“ „Samt sem áður tók strákurinn það sem hann átti að taka. Það er oft talað um að þú þurfir 50 landsleiki til þess að aðlaga þig þessum bolta. Þá lofar það mjög góðu fyrir framhaldið ef hann ætlar að taka meira en þetta.“ Innslagið má sjá hér að neðan. EM 2020 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Sebiastan Alexandersson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var ánægður með frammistöðu Viktors Gísla Hallgrímssonar í jafntefli A-landsliðsins gegn Makedóníu í gær. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, ákvað að skipta út markvarðarteyminu. Björgvin Páll Gústafsson og Aron Rafn Eðvarðsson urðu eftir heima en þeir Viktor Gísli og Ágúst Elí voru teknir með til Makedóníu. „Björgvin Páll og Aron eru búnir að vera mjög lengi. Þeir eru búnir að standa sig frábærlega fyrir Ísland en þetta er óumflýjanlegt. Þetta er gangur lífsins í íþróttunum líka,“ sagði Sebastian í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Björgvin var ekkert í ósvipaðri stöðu og Viktor Gísli þegar hann komst fyrst inn svo það er spurning hvort að hringurinn sé að fara í nýjan hring.“ Það vakti athygli margra að Ágúst Elí, sem var á síðasta stórmóti með Íslandi, byrjaði ekki í markinu heldur var það hinn ungi Viktor Gísli sem byrjaði í markinu. „Miðað við frammistöðuna í Olís-deildinni í vetur þá hefði maður haldið að það væri gáfulegra að láta Ágúst Elí byrja en eftir á að hyggja er þetta frábær hugmynd hjá Guðmundi. Hann hefur engu að tapa.“ „Hann getur farið aðeins afslappaðari inn í leikinn og mér fannst hann taka mest allt það sem hann átti að taka. Það er það sem maður vill fá og aukalega tók hann nokkur dauðafæri. Vörnin var stórkostleg í leiknum en margfalt betri en hún var hérna heima.“ „Samt sem áður tók strákurinn það sem hann átti að taka. Það er oft talað um að þú þurfir 50 landsleiki til þess að aðlaga þig þessum bolta. Þá lofar það mjög góðu fyrir framhaldið ef hann ætlar að taka meira en þetta.“ Innslagið má sjá hér að neðan.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti