Fjallið játar að hafa notað stera Sylvía Hall skrifar 14. apríl 2019 16:45 Hafþór Júlíus Björnsson. Vísir/Getty Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, játaði í viðtali við ESPN í þættinum E:60 að hann hafi notað stera. Ástæðuna sagði hann vera þá að hann myndi gera allt til þess að ná árangri. Bleacher Report greinir frá. Í viðtalinu, sem sýnt var á sunnudag, sagðist Hafþór vissulega hafa notað stera en tjáði sig ekki um hversu lengi né hvort hann notaði þá enn. Þá bað hann um að spyrillinn myndi hætta að spyrja út í steranotkunina. Viðtalið var tekið upp árið 2017 og talar Hafþór þar um upphafið að Game of Thrones-ferlinum og þátttöku sína í keppnum á borð við sterkasta mann heims. Hann segist hafa fundið sig í kraftlyftingum eftir erfið ökklameiðsli í körfubolta og hafi sú íþrótt á endanum orðið til þess að hann vakti athygli fyrir stærð sína sem tryggði honum hlutverkið. "Getting an email like that out of nowhere from Game of Thrones? ... This has gotta be bulls---." @ThorBjornsson_ tells @e60 the unlikely story of how he became "The Mountain." pic.twitter.com/iNqovXJ28I — ESPN (@espn) 11 April 2019 „Ég fékk tölvupóst. Ég hafði enga leiklistarreynslu svo að fá tölvupóst frá Game of Thrones upp úr þurru, ég trúði ekki að það væri satt,“ segir Hafþór í viðtalinu og bætir við að hann hafi ekki svarað póstinum í upphafi. Í framhaldinu fékk hann símtal um áheyrnarprufu sem hann samþykkti. Þá segist hann hafa haft áhyggjur af því að vinnuálagið verði honum ofviða en þrátt fyrir það ætli hann sér ekki að minnka við sig. Þetta sé líf hans í dag. „Ég hef oft hugsað út í það, hvað ef ég dey? Það væri mjög erfitt að hugsa til þess að ég færi frá fjölskyldunni minni of snemma. Ég vil vera til staðar fyrir fjölskylduna mína. Ég vil vera til staðar fyrir dóttur mína.“ Aflraunir Bíó og sjónvarp Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Steraæði á Íslandi Læknar ávísa mun meira af sterum en áður, saksóknari sér tengingu við heimilisofbeldismál og eftirlit í líkamsræktarstöðvum er handan við hornið. Sérfræðingur segir stera ekki einkamál þeirra sem þá nota. 12. apríl 2017 11:00 Hafþór mætti ásamt stjörnunum á heimsforsýningu Game of Thrones Voru saman á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. 4. apríl 2019 22:24 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, játaði í viðtali við ESPN í þættinum E:60 að hann hafi notað stera. Ástæðuna sagði hann vera þá að hann myndi gera allt til þess að ná árangri. Bleacher Report greinir frá. Í viðtalinu, sem sýnt var á sunnudag, sagðist Hafþór vissulega hafa notað stera en tjáði sig ekki um hversu lengi né hvort hann notaði þá enn. Þá bað hann um að spyrillinn myndi hætta að spyrja út í steranotkunina. Viðtalið var tekið upp árið 2017 og talar Hafþór þar um upphafið að Game of Thrones-ferlinum og þátttöku sína í keppnum á borð við sterkasta mann heims. Hann segist hafa fundið sig í kraftlyftingum eftir erfið ökklameiðsli í körfubolta og hafi sú íþrótt á endanum orðið til þess að hann vakti athygli fyrir stærð sína sem tryggði honum hlutverkið. "Getting an email like that out of nowhere from Game of Thrones? ... This has gotta be bulls---." @ThorBjornsson_ tells @e60 the unlikely story of how he became "The Mountain." pic.twitter.com/iNqovXJ28I — ESPN (@espn) 11 April 2019 „Ég fékk tölvupóst. Ég hafði enga leiklistarreynslu svo að fá tölvupóst frá Game of Thrones upp úr þurru, ég trúði ekki að það væri satt,“ segir Hafþór í viðtalinu og bætir við að hann hafi ekki svarað póstinum í upphafi. Í framhaldinu fékk hann símtal um áheyrnarprufu sem hann samþykkti. Þá segist hann hafa haft áhyggjur af því að vinnuálagið verði honum ofviða en þrátt fyrir það ætli hann sér ekki að minnka við sig. Þetta sé líf hans í dag. „Ég hef oft hugsað út í það, hvað ef ég dey? Það væri mjög erfitt að hugsa til þess að ég færi frá fjölskyldunni minni of snemma. Ég vil vera til staðar fyrir fjölskylduna mína. Ég vil vera til staðar fyrir dóttur mína.“
Aflraunir Bíó og sjónvarp Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Steraæði á Íslandi Læknar ávísa mun meira af sterum en áður, saksóknari sér tengingu við heimilisofbeldismál og eftirlit í líkamsræktarstöðvum er handan við hornið. Sérfræðingur segir stera ekki einkamál þeirra sem þá nota. 12. apríl 2017 11:00 Hafþór mætti ásamt stjörnunum á heimsforsýningu Game of Thrones Voru saman á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. 4. apríl 2019 22:24 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Steraæði á Íslandi Læknar ávísa mun meira af sterum en áður, saksóknari sér tengingu við heimilisofbeldismál og eftirlit í líkamsræktarstöðvum er handan við hornið. Sérfræðingur segir stera ekki einkamál þeirra sem þá nota. 12. apríl 2017 11:00
Hafþór mætti ásamt stjörnunum á heimsforsýningu Game of Thrones Voru saman á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. 4. apríl 2019 22:24