Leik á lokadegi Masters-mótsins hefur verið flýtt vegna veðurs en lokahringurinn mun hefjast klukkan 13:00.
Spáð er vondu veðri seinna í dag og því hafa mótshaldarar ákveðið að flýta keppni svo að kylfingarnir geti allir lokið keppni áður en vonda veðrið skellur á. Útsending frá Stöð 2 Golf hefst klukkan 13:00
Tiger Woods er enn í toppbaráttunni en hann er aðeins tveimur höggum á eftir Francesco Molinari sem er efsti maður.
Leik flýtt á Masters | Útsending hefst 13:00
Dagur Lárusson skrifar

Mest lesið



Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna
Körfubolti


Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar
Körfubolti



Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku
Íslenski boltinn

Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum
Enski boltinn
