Um er að ræða vínabrauðslengjur sem voru til sölu í verslunum Bakarameistarans í dag, 12. apríl.
Áhættan af innkölluninni er talin óveruleg en búið er að fjarlægja vínarbrauðslengjur úr öllum útibúum Bakarameistarans.
Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna í dag er bent á að neyta hennar ekki, þess í stað skulu þeir skila henni í næstu verslun.
