Cristiano Ronaldo verður með í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2019 10:00 Cristiano Ronaldo. Getty/y Etsuo Hara Juventus þarf ekki að kynnast í kvöld því hvernig er að vera án Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo verður í byrjunarliði Juventus í kvöld þegar liðið heimsækir Ajax á Johan Cruijff leikvanginn í Amsterdam. Þetta staðfesti þjálfari ítalska félagsins í gær. Cristiano Ronaldo spilaði síðast með Juventus liðinu síðan að hann skoraði þrennu í seinni leiknum á móti Atletico Madrid í sextán liða úrslitunum 12. mars síðastliðinn en þessi þrjú mörk slógu spænska liðið út úr keppni. Ronaldo fór eftir það til móts við portúgalska landsliðsins þar sem hann tognaði í leik á móti Serbíu 25. mars.Ronaldo to start for Juventus in Ajax Champions League tie https://t.co/bppRes45dXpic.twitter.com/9lPS205cV7 — The Punch Newspapers (@MobilePunch) April 9, 2019Juventus sótti Ronaldo til Real Madrid til að hjálpa liðinu að landa langþráðum Meistaradeildartitli en Cristiano hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú ár og fimm sinnum alls. Það voru því ekki góðar fréttir þegar Ronaldo fór meiddur af velli í umræddum landsleik sem var hans fyrsti með Portúgal í langan tíma. Hann hafði samt ekki áhyggjur af þessu sjálfur og hefur núna náð sér af meiðslunum.CONFIRMED: Cristiano Ronaldo WILL start for Juventus tomorrow. pic.twitter.com/WJYnsN79bf — Goal (@goal) April 9, 2019Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, staðfesti það á blaðamannafundi að Ronaldo myndi spila leikinn svo framarlega „sem ekkert gerðist í kvöld eða í fyrramálið“ var haft eftir Allegri. „Cristiano hefur æft með liðinu og er klár í slaginn,“ sagði Massimiliano Allegri. Mikilvægi Cristiano Ronaldo er mikið ekki síst þegar komið er inn í útsláttarkeppnina en enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk á þessu stigi í allri sögu Meistaradeildarinnar. Leikur Ajax og Juventus verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsending frá leiknum klukkan 18.50. Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 18.30 á sömu rás en á Stöð 2 Sport 2 verður sýndur beint leikur Manchester United og Barcelona. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Juventus þarf ekki að kynnast í kvöld því hvernig er að vera án Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo verður í byrjunarliði Juventus í kvöld þegar liðið heimsækir Ajax á Johan Cruijff leikvanginn í Amsterdam. Þetta staðfesti þjálfari ítalska félagsins í gær. Cristiano Ronaldo spilaði síðast með Juventus liðinu síðan að hann skoraði þrennu í seinni leiknum á móti Atletico Madrid í sextán liða úrslitunum 12. mars síðastliðinn en þessi þrjú mörk slógu spænska liðið út úr keppni. Ronaldo fór eftir það til móts við portúgalska landsliðsins þar sem hann tognaði í leik á móti Serbíu 25. mars.Ronaldo to start for Juventus in Ajax Champions League tie https://t.co/bppRes45dXpic.twitter.com/9lPS205cV7 — The Punch Newspapers (@MobilePunch) April 9, 2019Juventus sótti Ronaldo til Real Madrid til að hjálpa liðinu að landa langþráðum Meistaradeildartitli en Cristiano hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú ár og fimm sinnum alls. Það voru því ekki góðar fréttir þegar Ronaldo fór meiddur af velli í umræddum landsleik sem var hans fyrsti með Portúgal í langan tíma. Hann hafði samt ekki áhyggjur af þessu sjálfur og hefur núna náð sér af meiðslunum.CONFIRMED: Cristiano Ronaldo WILL start for Juventus tomorrow. pic.twitter.com/WJYnsN79bf — Goal (@goal) April 9, 2019Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, staðfesti það á blaðamannafundi að Ronaldo myndi spila leikinn svo framarlega „sem ekkert gerðist í kvöld eða í fyrramálið“ var haft eftir Allegri. „Cristiano hefur æft með liðinu og er klár í slaginn,“ sagði Massimiliano Allegri. Mikilvægi Cristiano Ronaldo er mikið ekki síst þegar komið er inn í útsláttarkeppnina en enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk á þessu stigi í allri sögu Meistaradeildarinnar. Leikur Ajax og Juventus verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsending frá leiknum klukkan 18.50. Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 18.30 á sömu rás en á Stöð 2 Sport 2 verður sýndur beint leikur Manchester United og Barcelona.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira