Geimfar SpaceX ætlað mönnuðum geimferðum virðist hafa sprungið í tætlur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. apríl 2019 21:51 Appelsínugulan reyk lagði frá prófunarsvæði SpaceX. AP/Craig Bailey Geimfar SpaceX, sem til stendur að nota til að skjóta mönnum út í geim, virðist hafa sprungið í tætlur við prófanir í Flórída á laugardaginn. Geimfarið, sem nefnist Crew Dragon, hefur verið prófað á ýmsa vegu að undanförnu en óvissa ríkir nú um hvernig SpaceX mun bregðast við atvikinu.Tilkynnt var á laugardaginn að geimfarið hafi lent í„fráviki“við reglubundna prófun. Lítið annað var gefið upp utan þess að enginn hafi slasast. Miðað við myndband sem lekið var á netið, og sjá má hér að neðan, virðist frávikið hafa verið sprenging.Hvorki SpaceX né NASA, Geimferðastofnun Bandaríkjanna, hafa staðfest að geimfarið hafi sprungið né hefur fengist staðfest að myndbandið sé ekta.Á vef tæknisíðunnar ArsTechnicasegir hins vegar að efni myndbandsins rími við frásagnir heimildarmanna síðunnar af atvikinu.Sjá mátti myndir af appelsínugulum reyk stíga upp frá prófunarsvæði SpaceX á Canaveral-höfða í Bandaríkjunum. Samkvæmt heimildum ArsTechnica var prófunin á laugardaginn hluti af undirbúningi fyrir næsta stig prófunar geimfarsins sem áætluð er í sumar. Þá á að prófa hvort að geimfarið getið skotið sér frá eldflauginni sem flýgur með það út í geim, komi upp einhver vandræði með eldflaugina sjálfa.Geimfarið sem var í prófunum er það sama og flogið var til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og til baka í síðasta mánuði. Var það fyrsta tilraunaflug Crew Dragon.Þróun Crew Dragon er hluti af samningi SpaceX við NASA um mannaðar geimferðir auk þess sem að SpaceX hyggst sjálft hefja mannaðar geimferðir. Stefnt var að því að fyrsta mannaða geimferðin á vegum NASA með Crew Dragon yrði í október. Ljóst er að sprengingin mun setja strik í reikninginn og líklegt að geimfarar á vegum NASA ferðist ekki út í geim í Crew Dragon geimfari Space X fyrr en á næsta ári. Bandaríkin Geimurinn SpaceX Tengdar fréttir SpaceX skaut öflugustu eldflaug heims á loft Þremur eldflaugum var lent í einu. 11. apríl 2019 22:15 SpaceX tekur stórt skref í átt að mönnuðum geimferðum Til stendur að skjóta Crew Dragon geimfari fyrirtækisins á loft frá Flórída í fyrramálið. Farið verður ekki mannað þar sem að um tilraunaskot er að ræða en því verður þó flogið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og þar mun farið tengjast geimstöðinni. 1. mars 2019 14:15 Fyrsti hluti tilraunaskots SpaceX gekk að óskum Geimferja sem er ætlað að flytja menn á að koma til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar fyrir hádegi á morgun. 2. mars 2019 08:32 NASA hefur áhyggjur af þróun geimfara SpaceX og Boeing Útlit er fyrir að frekari tafir gætu orðið á því að Bandaríkin geti sent menn út í geim en það hefur ekki verið gert frá Bandaríkjunum síðan geimskutlurnar voru teknar úr notkun árið 2011. 21. febrúar 2019 12:30 Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Geimfar SpaceX, sem til stendur að nota til að skjóta mönnum út í geim, virðist hafa sprungið í tætlur við prófanir í Flórída á laugardaginn. Geimfarið, sem nefnist Crew Dragon, hefur verið prófað á ýmsa vegu að undanförnu en óvissa ríkir nú um hvernig SpaceX mun bregðast við atvikinu.Tilkynnt var á laugardaginn að geimfarið hafi lent í„fráviki“við reglubundna prófun. Lítið annað var gefið upp utan þess að enginn hafi slasast. Miðað við myndband sem lekið var á netið, og sjá má hér að neðan, virðist frávikið hafa verið sprenging.Hvorki SpaceX né NASA, Geimferðastofnun Bandaríkjanna, hafa staðfest að geimfarið hafi sprungið né hefur fengist staðfest að myndbandið sé ekta.Á vef tæknisíðunnar ArsTechnicasegir hins vegar að efni myndbandsins rími við frásagnir heimildarmanna síðunnar af atvikinu.Sjá mátti myndir af appelsínugulum reyk stíga upp frá prófunarsvæði SpaceX á Canaveral-höfða í Bandaríkjunum. Samkvæmt heimildum ArsTechnica var prófunin á laugardaginn hluti af undirbúningi fyrir næsta stig prófunar geimfarsins sem áætluð er í sumar. Þá á að prófa hvort að geimfarið getið skotið sér frá eldflauginni sem flýgur með það út í geim, komi upp einhver vandræði með eldflaugina sjálfa.Geimfarið sem var í prófunum er það sama og flogið var til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og til baka í síðasta mánuði. Var það fyrsta tilraunaflug Crew Dragon.Þróun Crew Dragon er hluti af samningi SpaceX við NASA um mannaðar geimferðir auk þess sem að SpaceX hyggst sjálft hefja mannaðar geimferðir. Stefnt var að því að fyrsta mannaða geimferðin á vegum NASA með Crew Dragon yrði í október. Ljóst er að sprengingin mun setja strik í reikninginn og líklegt að geimfarar á vegum NASA ferðist ekki út í geim í Crew Dragon geimfari Space X fyrr en á næsta ári.
Bandaríkin Geimurinn SpaceX Tengdar fréttir SpaceX skaut öflugustu eldflaug heims á loft Þremur eldflaugum var lent í einu. 11. apríl 2019 22:15 SpaceX tekur stórt skref í átt að mönnuðum geimferðum Til stendur að skjóta Crew Dragon geimfari fyrirtækisins á loft frá Flórída í fyrramálið. Farið verður ekki mannað þar sem að um tilraunaskot er að ræða en því verður þó flogið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og þar mun farið tengjast geimstöðinni. 1. mars 2019 14:15 Fyrsti hluti tilraunaskots SpaceX gekk að óskum Geimferja sem er ætlað að flytja menn á að koma til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar fyrir hádegi á morgun. 2. mars 2019 08:32 NASA hefur áhyggjur af þróun geimfara SpaceX og Boeing Útlit er fyrir að frekari tafir gætu orðið á því að Bandaríkin geti sent menn út í geim en það hefur ekki verið gert frá Bandaríkjunum síðan geimskutlurnar voru teknar úr notkun árið 2011. 21. febrúar 2019 12:30 Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
SpaceX tekur stórt skref í átt að mönnuðum geimferðum Til stendur að skjóta Crew Dragon geimfari fyrirtækisins á loft frá Flórída í fyrramálið. Farið verður ekki mannað þar sem að um tilraunaskot er að ræða en því verður þó flogið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og þar mun farið tengjast geimstöðinni. 1. mars 2019 14:15
Fyrsti hluti tilraunaskots SpaceX gekk að óskum Geimferja sem er ætlað að flytja menn á að koma til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar fyrir hádegi á morgun. 2. mars 2019 08:32
NASA hefur áhyggjur af þróun geimfara SpaceX og Boeing Útlit er fyrir að frekari tafir gætu orðið á því að Bandaríkin geti sent menn út í geim en það hefur ekki verið gert frá Bandaríkjunum síðan geimskutlurnar voru teknar úr notkun árið 2011. 21. febrúar 2019 12:30