Tesla rannsakar sprengingu í Model S Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. apríl 2019 17:11 Skjáskot úr myndbandinu. Skjáskot/Weibo. Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent rannsóknarteymi til Sjanghæ í Kína til þess að rannsaka ástæður þess að sprenging varð í kyrrstæðum bíl af gerð Model S í bílastæðahúsi á dögunum. Í myndbandi sem dreift var á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo má sjá hvernig kviknar í bílnum, áður en sprenging verður og bíllinn verður aldelda. Á myndbandinu má einnig sjá hvernig reikur liðast undan bílnum áður en eldurinn kviknar. Tveir aðrir bílar skemmdust en engan sakaði. Verið er að rannsaka tildrög eldsins og mun teymi Tesla hefja sjálfstæða rannsókn á upptökum eldsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kviknar í rafbíl af Teslu-gerð en þekkt er að kviknað geti í lithium-batteríum rafhlaða rafbíla verði þær fyrir skemmdum eða þær ofhitni. Tesla hefur horft hýru auga til Kínamarkaðar en þar eru rafbílar að verða æ vinsælli. Bílar Kína Tesla Tengdar fréttir Varð bílveikur í fyrstu ferðinni í tilraunagöngum Musk Frumkvöðullinn Elon Musk frumsýndi í gær sérstök tilraunagöng sem fyrirtæki hans, The Boring Company, hefur unnið að að undaförnu. 19. desember 2018 07:32 Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. 18. janúar 2019 11:20 Tæknin mun valda straumhvörfum Greenvolt er að þróa nýja tegund rafhlaða. Draumurinn er að það verði hægt að fljúga hringinn í kringum hnöttinn á rafmagnsflugvél með því að nýta sólarorku. 20. mars 2019 07:45 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent rannsóknarteymi til Sjanghæ í Kína til þess að rannsaka ástæður þess að sprenging varð í kyrrstæðum bíl af gerð Model S í bílastæðahúsi á dögunum. Í myndbandi sem dreift var á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo má sjá hvernig kviknar í bílnum, áður en sprenging verður og bíllinn verður aldelda. Á myndbandinu má einnig sjá hvernig reikur liðast undan bílnum áður en eldurinn kviknar. Tveir aðrir bílar skemmdust en engan sakaði. Verið er að rannsaka tildrög eldsins og mun teymi Tesla hefja sjálfstæða rannsókn á upptökum eldsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kviknar í rafbíl af Teslu-gerð en þekkt er að kviknað geti í lithium-batteríum rafhlaða rafbíla verði þær fyrir skemmdum eða þær ofhitni. Tesla hefur horft hýru auga til Kínamarkaðar en þar eru rafbílar að verða æ vinsælli.
Bílar Kína Tesla Tengdar fréttir Varð bílveikur í fyrstu ferðinni í tilraunagöngum Musk Frumkvöðullinn Elon Musk frumsýndi í gær sérstök tilraunagöng sem fyrirtæki hans, The Boring Company, hefur unnið að að undaförnu. 19. desember 2018 07:32 Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. 18. janúar 2019 11:20 Tæknin mun valda straumhvörfum Greenvolt er að þróa nýja tegund rafhlaða. Draumurinn er að það verði hægt að fljúga hringinn í kringum hnöttinn á rafmagnsflugvél með því að nýta sólarorku. 20. mars 2019 07:45 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Varð bílveikur í fyrstu ferðinni í tilraunagöngum Musk Frumkvöðullinn Elon Musk frumsýndi í gær sérstök tilraunagöng sem fyrirtæki hans, The Boring Company, hefur unnið að að undaförnu. 19. desember 2018 07:32
Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. 18. janúar 2019 11:20
Tæknin mun valda straumhvörfum Greenvolt er að þróa nýja tegund rafhlaða. Draumurinn er að það verði hægt að fljúga hringinn í kringum hnöttinn á rafmagnsflugvél með því að nýta sólarorku. 20. mars 2019 07:45