Harry og Meghan sýndu soninn í fyrsta sinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. maí 2019 12:08 Drengurinn hefur ekki enn fengið nafn en hann er aðeins tveggja daga gamall. vísir/getty Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. Drengurinn kom í heiminn á mánudag. Í samtali við fjölmiðla í dag lýsti Meghan honum sem mjög skapgóðum og rólegum.Hertogahjónin af Sussex eru hin ánægðustu með drenginn sinn.vísir/getty„Hann er algjör draumur,“ sagði hún. Hjónin sögðu að drengurinn myndi hitta langömmu sína, Elísabetu Englandsdrottningu, síðar í dag en nýi prinsinn er sá sjöundi í röðinni til að erfa krúnuna. Meghan var spurð út í fyrstu daga sína sem foreldri og hvernig þeir væru. „Þetta er töfrum líkast og frekar yndislegt. Ég á tvo bestu strákana í öllum heiminum svo ég er mjög hamingjusöm,“ sagði hún. Harry bætti því við að þetta væri frábært og það væri dásamlegt að vera foreldri. „Það eru bara liðnir tveir og hálfur, þrír dagar, en við erum bara svo ánægð með litla gleðigjafann okkar,“ sagði Harry.The Duchess of Sussex has said she has "the two best guys in the world" as she and Prince Harry introduced their firstborn child to the world. Read more about the #RoyalBaby here: https://t.co/ViY3nYCNjypic.twitter.com/8AIJFnojWn — Sky News (@SkyNews) May 8, 2019 Bretland Kóngafólk Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Sjá meira
Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. Drengurinn kom í heiminn á mánudag. Í samtali við fjölmiðla í dag lýsti Meghan honum sem mjög skapgóðum og rólegum.Hertogahjónin af Sussex eru hin ánægðustu með drenginn sinn.vísir/getty„Hann er algjör draumur,“ sagði hún. Hjónin sögðu að drengurinn myndi hitta langömmu sína, Elísabetu Englandsdrottningu, síðar í dag en nýi prinsinn er sá sjöundi í röðinni til að erfa krúnuna. Meghan var spurð út í fyrstu daga sína sem foreldri og hvernig þeir væru. „Þetta er töfrum líkast og frekar yndislegt. Ég á tvo bestu strákana í öllum heiminum svo ég er mjög hamingjusöm,“ sagði hún. Harry bætti því við að þetta væri frábært og það væri dásamlegt að vera foreldri. „Það eru bara liðnir tveir og hálfur, þrír dagar, en við erum bara svo ánægð með litla gleðigjafann okkar,“ sagði Harry.The Duchess of Sussex has said she has "the two best guys in the world" as she and Prince Harry introduced their firstborn child to the world. Read more about the #RoyalBaby here: https://t.co/ViY3nYCNjypic.twitter.com/8AIJFnojWn — Sky News (@SkyNews) May 8, 2019
Bretland Kóngafólk Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Sjá meira