Karlalið Vals hafa tapað öllum leikjum sínum síðan kvennalið félagsins unnu titlana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2019 15:30 Handbolta- og körfuboltalið Vals í kvennaflokki unnu bæði þrefalt í vetur. Mynd/Fésbók/Valur Körfubolti Aprílmánuður endaði frábærlega á Hlíðarenda en það hefur minna af frétta af Valsliðunum í maí. Nú síðast var Valsliði sópað í sumarfrí á Selfossi í gærkvöld. Helgin 27. og 28. apríl var afar ánægjuleg fyrir Valsmenn sem eignuðust þá Íslandsmeistara tvo daga í röð. Handbolta- og körfuboltalið kvenna hjá Val skrifuðu nýjan kafla í söguna með því að vinna bæði þrefalt í vetur. Körfuboltaliðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn laugardaginn 27. apríl og handboltaliðið vann sinn Íslandsmeistaratitil sunnudaginn 28. apríl. Bæði liðin unnu alla þrjá leiki sína í lokaúrslitum og handboltaliðið tapaði ekki leik í allri úrslitakeppninni. Það er samt ekki hægt að sjá að þessi sigurhátíð Valskvenna hafi farið vel í karlalið félagsins. Fótbolta- og handboltalið Vals í karlaflokki hafa nefnilega tapað öllum fimm leikjum sínum síðan þá. Handboltaliðið Vals lét sópa sér út úr úrslitakeppninni á Selfossi í gær og fótboltaliðið hefur tapað tveimur síðustu leikjum sínum. Íslandsmeistarar Vals eru bara með 1 stig í 9. sæti í Pepsi Max deildinni og bikarsumarið endaði strax í fyrsta leik með tapi á heimavelli í 32 liða úrslitunum. Eina stig Valsmenna í Pepsi Max deild karla til þessa kom í 3-3 jafntefli á móti Víkingum á Hlíðarenda en sá leikur fór fram föstudagskvöldið 26. apríl eða daginn fyrir sigurhátíð kvennaliðanna. Kvennalið Vals í fótbolta vann aftur á móti sinn fyrsta leik þegar liðið vann flottan 5-2 sigur á Þór/KA í fyrstu umferð Pepsi Max deildar kvenna.Hér fyrir neðan má sjá leiki karlaliða Vals eftir þessa miklu sigurhelgi kvennaliðanna í lok apríl. Karlaliðið í handbolta: 35-34 tap fyrir Selfossi í úrslitakeppni Olís deildarinnar 30. apríl Karlaliðið í fótbolta: 2-1 tap fyrir FH í Mjólkurbikarnum 1. maí Karlaliðið í handbolta: 32-31 tap fyrir Selfossi í úrslitakeppni Olís deildarinnar 3. maí Karlaliðið í fótbolta: 1-0 tap fyrir KA í Pepsi Max deildinni 5. maí Karlaliðið í handbolta: 29-26 tap fyrir Selfossi í úrslitakeppni Olís deildarinnar 6. maí5 leikir og 5 töp Dominos-deild kvenna Olís-deild karla Olís-deild kvenna Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Aprílmánuður endaði frábærlega á Hlíðarenda en það hefur minna af frétta af Valsliðunum í maí. Nú síðast var Valsliði sópað í sumarfrí á Selfossi í gærkvöld. Helgin 27. og 28. apríl var afar ánægjuleg fyrir Valsmenn sem eignuðust þá Íslandsmeistara tvo daga í röð. Handbolta- og körfuboltalið kvenna hjá Val skrifuðu nýjan kafla í söguna með því að vinna bæði þrefalt í vetur. Körfuboltaliðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn laugardaginn 27. apríl og handboltaliðið vann sinn Íslandsmeistaratitil sunnudaginn 28. apríl. Bæði liðin unnu alla þrjá leiki sína í lokaúrslitum og handboltaliðið tapaði ekki leik í allri úrslitakeppninni. Það er samt ekki hægt að sjá að þessi sigurhátíð Valskvenna hafi farið vel í karlalið félagsins. Fótbolta- og handboltalið Vals í karlaflokki hafa nefnilega tapað öllum fimm leikjum sínum síðan þá. Handboltaliðið Vals lét sópa sér út úr úrslitakeppninni á Selfossi í gær og fótboltaliðið hefur tapað tveimur síðustu leikjum sínum. Íslandsmeistarar Vals eru bara með 1 stig í 9. sæti í Pepsi Max deildinni og bikarsumarið endaði strax í fyrsta leik með tapi á heimavelli í 32 liða úrslitunum. Eina stig Valsmenna í Pepsi Max deild karla til þessa kom í 3-3 jafntefli á móti Víkingum á Hlíðarenda en sá leikur fór fram föstudagskvöldið 26. apríl eða daginn fyrir sigurhátíð kvennaliðanna. Kvennalið Vals í fótbolta vann aftur á móti sinn fyrsta leik þegar liðið vann flottan 5-2 sigur á Þór/KA í fyrstu umferð Pepsi Max deildar kvenna.Hér fyrir neðan má sjá leiki karlaliða Vals eftir þessa miklu sigurhelgi kvennaliðanna í lok apríl. Karlaliðið í handbolta: 35-34 tap fyrir Selfossi í úrslitakeppni Olís deildarinnar 30. apríl Karlaliðið í fótbolta: 2-1 tap fyrir FH í Mjólkurbikarnum 1. maí Karlaliðið í handbolta: 32-31 tap fyrir Selfossi í úrslitakeppni Olís deildarinnar 3. maí Karlaliðið í fótbolta: 1-0 tap fyrir KA í Pepsi Max deildinni 5. maí Karlaliðið í handbolta: 29-26 tap fyrir Selfossi í úrslitakeppni Olís deildarinnar 6. maí5 leikir og 5 töp
Dominos-deild kvenna Olís-deild karla Olís-deild kvenna Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti