Talið að barnið sé þegar fætt Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. maí 2019 08:07 Meghan og Harry í Lundúnum í mars síðastliðnum. Getty/Karwai Tang Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. Veðbankarnir Paddy Power og Coral skrúfuðu fyrir veðmál um barnið eftir að viðskiptavinir hófu að veðja á dagsetningar sem þegar voru liðnar. Þá hafi einnig færst í aukana að veðjað væri á að barnið yrði stúlka og skírð Ivy en nafnið er nú víða efst í veðbönkum. Ef marka má veðbanka er einnig talið líklegt að barnið verði skírt Grace, Díana eða Alice. Þá eru drengjanöfnin Arthúr, Játvarður og Alexander talin vænlegust til vinnings. Hertogahjónin hafa aldrei nefnt settan dag í tengslum við fæðingu barnsins heldur sögðu aðeins í tilkynningu að erfinginn væri væntanlegur í vor. Ýmislegt þykir nú benda til þess að Meghan hafi þegar fætt barnið en miðað hefur verið við apríl sem fæðingarmánuðinn frá því að þungunin var gerð opinber. Harry stytti svo skyndilega ferð sína til Hollands síðasta föstudag og sneri heim til Bretlands, sem þótti renna stoðum undir það að barnið væri á leiðinni. Hertogahjónin hafa þegar tilkynnt um að þau hyggist halda fæðingu barnsins út af fyrir sig fyrst um sinn og fagna í einrúmi. Væri barnið fætt myndu þau því ekki segja frá því strax. Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Samfélagsmiðlar loga vegna frétta af meintu framhjáhaldi Vilhjálms Bretaprins Þrálátur orðrómur um meint framhjáhald Vilhjálms Bretaprins hefur verið áberandi umfjöllunarefni á samfélagsmiðlum síðustu daga. Slúðurmiðlar hafa fjallað um orðróminn, sem nær enginn fótur virðist þó fyrir, nú í apríl. 26. apríl 2019 21:53 Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. 2. apríl 2019 21:48 Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. 11. apríl 2019 11:02 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Fleiri fréttir Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Sjá meira
Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. Veðbankarnir Paddy Power og Coral skrúfuðu fyrir veðmál um barnið eftir að viðskiptavinir hófu að veðja á dagsetningar sem þegar voru liðnar. Þá hafi einnig færst í aukana að veðjað væri á að barnið yrði stúlka og skírð Ivy en nafnið er nú víða efst í veðbönkum. Ef marka má veðbanka er einnig talið líklegt að barnið verði skírt Grace, Díana eða Alice. Þá eru drengjanöfnin Arthúr, Játvarður og Alexander talin vænlegust til vinnings. Hertogahjónin hafa aldrei nefnt settan dag í tengslum við fæðingu barnsins heldur sögðu aðeins í tilkynningu að erfinginn væri væntanlegur í vor. Ýmislegt þykir nú benda til þess að Meghan hafi þegar fætt barnið en miðað hefur verið við apríl sem fæðingarmánuðinn frá því að þungunin var gerð opinber. Harry stytti svo skyndilega ferð sína til Hollands síðasta föstudag og sneri heim til Bretlands, sem þótti renna stoðum undir það að barnið væri á leiðinni. Hertogahjónin hafa þegar tilkynnt um að þau hyggist halda fæðingu barnsins út af fyrir sig fyrst um sinn og fagna í einrúmi. Væri barnið fætt myndu þau því ekki segja frá því strax.
Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Samfélagsmiðlar loga vegna frétta af meintu framhjáhaldi Vilhjálms Bretaprins Þrálátur orðrómur um meint framhjáhald Vilhjálms Bretaprins hefur verið áberandi umfjöllunarefni á samfélagsmiðlum síðustu daga. Slúðurmiðlar hafa fjallað um orðróminn, sem nær enginn fótur virðist þó fyrir, nú í apríl. 26. apríl 2019 21:53 Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. 2. apríl 2019 21:48 Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. 11. apríl 2019 11:02 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Fleiri fréttir Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Sjá meira
Samfélagsmiðlar loga vegna frétta af meintu framhjáhaldi Vilhjálms Bretaprins Þrálátur orðrómur um meint framhjáhald Vilhjálms Bretaprins hefur verið áberandi umfjöllunarefni á samfélagsmiðlum síðustu daga. Slúðurmiðlar hafa fjallað um orðróminn, sem nær enginn fótur virðist þó fyrir, nú í apríl. 26. apríl 2019 21:53
Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. 2. apríl 2019 21:48
Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. 11. apríl 2019 11:02