Andlega veikir fangar gengið berserksgang á Hólmsheiði: "Ég tel að fólkið eigi ekki heima í fangelsi.“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 4. maí 2019 19:00 Mikið álag er á starfsfólki og föngum á Hólmsheiði vegna andlega veikra fanga sem þar eru vistaðir. Nokkur tilfelli hafa komið upp á síðustu vikum þar sem fangarnir hafa gengið berserksgang í fangelsinu. Fangelsismálastjóri er óánægður með ástandið og segir fólkið ekki eiga heima í fangelsi. Fangar sem glíma við geðsjúkdóma hafa ítrekað komið í umræðuna á undanförnum árum meðal annars vegna skorts á þjónustu við hópinn. Í lok síðasta árs sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í kvöldfréttum Stöðvar 2 að ástandið væri grafalvarlegt. Alvarlega andlega veikum föngum, sem jafnvel eru hættulegir sjálfum sér og öðrum, væri haldið lengur inni í fangelsi en en þörf væri á þar sem engin úrræði væru til staðar fyrir þá. „Við erum enn þá í vandræðum með að koma alvarlega veikum föngum á sjúkrahús. Það eru áætlanir hjá yfirvöldum að efla geðheilbrigðisþjónustu það breytir því ekki þegar menn eru mikið veikir þá fá þeir illa inni á geðdeildum,“ segir Páll. Þá sitji fangelsismálayfirvöld uppi með einstaklinga í slæmu ástandi en enginn starfandi geðlæknir er í fangelsunum og því lítil þekking til staðar. Nýlega hefur ýmislegt gengið á í fangelsinu á Hólmsheiði. „Svona tilvik koma reglulega upp þar sem fangar sem eru illa staddir ganga berserksgang,“ segir Páll og bætir við að nokkur slík tilfelli hafi komið upp síðustu vikur. Geðdeildin taki ekki alltaf við föngunum. Starfsfólki og samföngum líði ekki vel í slíku ástandi. „Þetta er mikið álag á starfsfólkið og ekki síður samfangana að vera með mjög andlega veika einstaklinga með sér. Ég er óánægður með það því ég tel að fólk sem er svona statt eigi ekki heima í fangelsi,“ segir Páll. Hann telur að stjórnvöld séu öll af vilja gerð að gera betur. Þetta snúist um peninga og forgangsröðun. „Það þarf bara sérstaklega deild fyrir hættulegt fólk, eða fólk sem er hættulegt sjálfum sér og öðrum og það er erill þarna eins og annars staðar og við það búum við,“ segir Páll Winkel, fangelsismálastjóri. Fangelsismál Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira
Mikið álag er á starfsfólki og föngum á Hólmsheiði vegna andlega veikra fanga sem þar eru vistaðir. Nokkur tilfelli hafa komið upp á síðustu vikum þar sem fangarnir hafa gengið berserksgang í fangelsinu. Fangelsismálastjóri er óánægður með ástandið og segir fólkið ekki eiga heima í fangelsi. Fangar sem glíma við geðsjúkdóma hafa ítrekað komið í umræðuna á undanförnum árum meðal annars vegna skorts á þjónustu við hópinn. Í lok síðasta árs sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í kvöldfréttum Stöðvar 2 að ástandið væri grafalvarlegt. Alvarlega andlega veikum föngum, sem jafnvel eru hættulegir sjálfum sér og öðrum, væri haldið lengur inni í fangelsi en en þörf væri á þar sem engin úrræði væru til staðar fyrir þá. „Við erum enn þá í vandræðum með að koma alvarlega veikum föngum á sjúkrahús. Það eru áætlanir hjá yfirvöldum að efla geðheilbrigðisþjónustu það breytir því ekki þegar menn eru mikið veikir þá fá þeir illa inni á geðdeildum,“ segir Páll. Þá sitji fangelsismálayfirvöld uppi með einstaklinga í slæmu ástandi en enginn starfandi geðlæknir er í fangelsunum og því lítil þekking til staðar. Nýlega hefur ýmislegt gengið á í fangelsinu á Hólmsheiði. „Svona tilvik koma reglulega upp þar sem fangar sem eru illa staddir ganga berserksgang,“ segir Páll og bætir við að nokkur slík tilfelli hafi komið upp síðustu vikur. Geðdeildin taki ekki alltaf við föngunum. Starfsfólki og samföngum líði ekki vel í slíku ástandi. „Þetta er mikið álag á starfsfólkið og ekki síður samfangana að vera með mjög andlega veika einstaklinga með sér. Ég er óánægður með það því ég tel að fólk sem er svona statt eigi ekki heima í fangelsi,“ segir Páll. Hann telur að stjórnvöld séu öll af vilja gerð að gera betur. Þetta snúist um peninga og forgangsröðun. „Það þarf bara sérstaklega deild fyrir hættulegt fólk, eða fólk sem er hættulegt sjálfum sér og öðrum og það er erill þarna eins og annars staðar og við það búum við,“ segir Páll Winkel, fangelsismálastjóri.
Fangelsismál Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira