Verkfalli flugmanna SAS er lokið Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2019 21:42 Flugfélagið hefur þurft að aflýsa um fjögur þúsund flugferðum. Getty Verkfalli flugmanna norræna flugfélagsins SAS sem staðið hefur í sjö daga er lokið. Frá þessu var greint á blaðamannafundi í kvöld. Rickard Gustafsson, framkvæmdastjóri SAS, segir að það komi til með að taka um sólarhring þar til að flug hjá félaginu verður aftur komið í rétt horf. Flugfélagið hefur þurft að aflýsa um fjögur þúsund flugferðum vegna verkfallsins, en alls hafði það áhrif á ferðir um 380 þúsund farþega. Samningaviðræður hófust hjá ríkissáttasemjara í Noregi í gærmorgun og stóðu þá vonir til að það myndi takast að semja fyrir klukkan 14 sama dag. Viðræðurnar drógust hins vegar á langinn, en samkomulag náðist loks í dag. Danmörk Fréttir af flugi Noregur Svíþjóð Tengdar fréttir Langt í land hjá SAS og flugmönnum Flugfélagið SAS hefur alls aflýst 709 ferðum í dag vegna verkfalls flugmanna. 2. maí 2019 11:45 Sáttatónn í SAS-deilunni en fleiri flugferðum aflýst Vonir standa til þess að flugfélagið SAS geti hafið flug að nýju samkvæmt áætlun eftir hádegi á morgun. 1. maí 2019 11:20 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verkfalli flugmanna norræna flugfélagsins SAS sem staðið hefur í sjö daga er lokið. Frá þessu var greint á blaðamannafundi í kvöld. Rickard Gustafsson, framkvæmdastjóri SAS, segir að það komi til með að taka um sólarhring þar til að flug hjá félaginu verður aftur komið í rétt horf. Flugfélagið hefur þurft að aflýsa um fjögur þúsund flugferðum vegna verkfallsins, en alls hafði það áhrif á ferðir um 380 þúsund farþega. Samningaviðræður hófust hjá ríkissáttasemjara í Noregi í gærmorgun og stóðu þá vonir til að það myndi takast að semja fyrir klukkan 14 sama dag. Viðræðurnar drógust hins vegar á langinn, en samkomulag náðist loks í dag.
Danmörk Fréttir af flugi Noregur Svíþjóð Tengdar fréttir Langt í land hjá SAS og flugmönnum Flugfélagið SAS hefur alls aflýst 709 ferðum í dag vegna verkfalls flugmanna. 2. maí 2019 11:45 Sáttatónn í SAS-deilunni en fleiri flugferðum aflýst Vonir standa til þess að flugfélagið SAS geti hafið flug að nýju samkvæmt áætlun eftir hádegi á morgun. 1. maí 2019 11:20 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Langt í land hjá SAS og flugmönnum Flugfélagið SAS hefur alls aflýst 709 ferðum í dag vegna verkfalls flugmanna. 2. maí 2019 11:45
Sáttatónn í SAS-deilunni en fleiri flugferðum aflýst Vonir standa til þess að flugfélagið SAS geti hafið flug að nýju samkvæmt áætlun eftir hádegi á morgun. 1. maí 2019 11:20