Katrín fór í ísbíltúr í Lundúnum Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2019 21:16 Katrín með þeim Philip, Veru og börnunum. Bears Ice Cream Company Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór í ísbíltúr eftir að hafa fundað með breskri starfssystur sinni, Theresu May, fyrr í dag. Katrín fékk sér ís í Bears Ice Cream Company í hverfinu Hammersmith í vesturhluta borgarinnar, en ísbúðin er rekin af hjónunum Veru Þórðardóttur og Philip Harrison. Þau opnuðu ísbúðina árið 2016.Í samtali við Vísi árið 2016 sagði Vera að boðið yrði upp á ís frá litlu bóndabýli á Jersey og að boðið yrði upp á íslenska dýfu og íslenskt nammi, auk þess að til stæði að kynna bragðarefina fyrir Bretum og ferðamönnum í borginni. Katrín og Theresa May ræddu meðal annars loftslagsmál, orkumál og kynjajafnréttismál á fundi sínum, en þriggja daga heimsókn forsætisráðherra til Bretlands lauk í dag. View this post on InstagramToday, after her official meeting with Teresa May at 10 Downing Street, our Icelandic Prime Minister Katrín Jakobsdóttir took a traditional ísbíltúr (ice cream drive) to Bears to enjoy our ice cream. Thank you for visiting us @katrinjakobsd , we are very honoured#ísbíltúr #bearsicecream #katrínjakobsdottir #icelandicprimeminister A post shared by Bears Ice Cream Company (@bearsicecream) on May 2, 2019 at 7:49am PDT View this post on InstagramGreat days in the UK, met up with good friends, made some new ones, held a baby and ate A post shared by Katrín Jakobsdóttir (@katrinjakobsd) on May 2, 2019 at 12:12pm PDT Bretland England Tengdar fréttir Lúxusdýfa og lakkrískurl í íslenskri ísbúð í London Hjónin Vera Þórðardóttir og Philip Harrison opna íslenska ísbúð í London á föstudaginn. 23. febrúar 2016 19:02 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór í ísbíltúr eftir að hafa fundað með breskri starfssystur sinni, Theresu May, fyrr í dag. Katrín fékk sér ís í Bears Ice Cream Company í hverfinu Hammersmith í vesturhluta borgarinnar, en ísbúðin er rekin af hjónunum Veru Þórðardóttur og Philip Harrison. Þau opnuðu ísbúðina árið 2016.Í samtali við Vísi árið 2016 sagði Vera að boðið yrði upp á ís frá litlu bóndabýli á Jersey og að boðið yrði upp á íslenska dýfu og íslenskt nammi, auk þess að til stæði að kynna bragðarefina fyrir Bretum og ferðamönnum í borginni. Katrín og Theresa May ræddu meðal annars loftslagsmál, orkumál og kynjajafnréttismál á fundi sínum, en þriggja daga heimsókn forsætisráðherra til Bretlands lauk í dag. View this post on InstagramToday, after her official meeting with Teresa May at 10 Downing Street, our Icelandic Prime Minister Katrín Jakobsdóttir took a traditional ísbíltúr (ice cream drive) to Bears to enjoy our ice cream. Thank you for visiting us @katrinjakobsd , we are very honoured#ísbíltúr #bearsicecream #katrínjakobsdottir #icelandicprimeminister A post shared by Bears Ice Cream Company (@bearsicecream) on May 2, 2019 at 7:49am PDT View this post on InstagramGreat days in the UK, met up with good friends, made some new ones, held a baby and ate A post shared by Katrín Jakobsdóttir (@katrinjakobsd) on May 2, 2019 at 12:12pm PDT
Bretland England Tengdar fréttir Lúxusdýfa og lakkrískurl í íslenskri ísbúð í London Hjónin Vera Þórðardóttir og Philip Harrison opna íslenska ísbúð í London á föstudaginn. 23. febrúar 2016 19:02 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Lúxusdýfa og lakkrískurl í íslenskri ísbúð í London Hjónin Vera Þórðardóttir og Philip Harrison opna íslenska ísbúð í London á föstudaginn. 23. febrúar 2016 19:02