Tesla auglýsir fimm lausar stöður á Íslandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. maí 2019 10:28 Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur auglýst fimm stöður lausar til umsóknar hjá fyrirhugaðri verslun sinni í Reykjavík. Þessu vekur Jóhannes G. Ólafsson, formaður Rafbílasambands Íslands, athygli á í tilkynningu til fjölmiðla. Á vefsíðu Tesla er auglýst eftir verslunarstjóra, sölumanni, tæknimanni og þjónustufulltrúa í fullt starf. Þá er einnig auglýst staða „vörusérfræðings“ (e. product specialist) í hlutastarfi. Umsækjendur geta sótt um í gegnum vefsíðuna og eru beðnir um að senda ferilskrá á ensku. Áður hefur verið greint frá því að Tesla hyggist opna útibú í Reykjavík en Morgunblaðið sagði frá því í lok apríl að verslunin verði til húsa á Krókhálsi, þar sem Bílaumboðið Askja og Bílabúð Benna eru til húsa fyrir. Í tilkynningu frá Jóhannesi segir að ekki sé ljóst hvenær verslunin opni en undirbúningur sé í fullum gangi. Þá var greint frá því í lok nóvember að Tesla hefði auglýst eftir umsóknum í stöðu tæknimanns á Íslandi. Áður hafði Elon Musk, stofnandi Tesla, lýst yfir eindregnum áhuga á því að opna útibú framleiðandans á Íslandi. Tesla Tengdar fréttir Musk lagðar línurnar um hverju hann má tísta Musk er óheimilt að deila ýmsum innanbúðarupplýsingum Tesla, samkvæmt samkomulagi við verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna. 26. apríl 2019 23:18 Myndband af Teslu 3 sýnir sjálfkeyrandi bíl í umferðinni Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent frá sér kynningarmyndband fyrir Teslu 3 sem mun greinilega hafa þá eiginleika að vera sjálfkeyrandi. 23. apríl 2019 13:30 Tesla rannsakar sprengingu í Model S Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent rannsóknarteymi til Sjanghæ í Kína til þess að rannsaka ástæður þess að sprenging varð í kyrrstæðum bíl af gerð Model S í bílastæðahúsi á dögunum. 22. apríl 2019 17:11 Mest lesið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Viðskipti erlent „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur auglýst fimm stöður lausar til umsóknar hjá fyrirhugaðri verslun sinni í Reykjavík. Þessu vekur Jóhannes G. Ólafsson, formaður Rafbílasambands Íslands, athygli á í tilkynningu til fjölmiðla. Á vefsíðu Tesla er auglýst eftir verslunarstjóra, sölumanni, tæknimanni og þjónustufulltrúa í fullt starf. Þá er einnig auglýst staða „vörusérfræðings“ (e. product specialist) í hlutastarfi. Umsækjendur geta sótt um í gegnum vefsíðuna og eru beðnir um að senda ferilskrá á ensku. Áður hefur verið greint frá því að Tesla hyggist opna útibú í Reykjavík en Morgunblaðið sagði frá því í lok apríl að verslunin verði til húsa á Krókhálsi, þar sem Bílaumboðið Askja og Bílabúð Benna eru til húsa fyrir. Í tilkynningu frá Jóhannesi segir að ekki sé ljóst hvenær verslunin opni en undirbúningur sé í fullum gangi. Þá var greint frá því í lok nóvember að Tesla hefði auglýst eftir umsóknum í stöðu tæknimanns á Íslandi. Áður hafði Elon Musk, stofnandi Tesla, lýst yfir eindregnum áhuga á því að opna útibú framleiðandans á Íslandi.
Tesla Tengdar fréttir Musk lagðar línurnar um hverju hann má tísta Musk er óheimilt að deila ýmsum innanbúðarupplýsingum Tesla, samkvæmt samkomulagi við verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna. 26. apríl 2019 23:18 Myndband af Teslu 3 sýnir sjálfkeyrandi bíl í umferðinni Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent frá sér kynningarmyndband fyrir Teslu 3 sem mun greinilega hafa þá eiginleika að vera sjálfkeyrandi. 23. apríl 2019 13:30 Tesla rannsakar sprengingu í Model S Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent rannsóknarteymi til Sjanghæ í Kína til þess að rannsaka ástæður þess að sprenging varð í kyrrstæðum bíl af gerð Model S í bílastæðahúsi á dögunum. 22. apríl 2019 17:11 Mest lesið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Viðskipti erlent „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Sjá meira
Musk lagðar línurnar um hverju hann má tísta Musk er óheimilt að deila ýmsum innanbúðarupplýsingum Tesla, samkvæmt samkomulagi við verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna. 26. apríl 2019 23:18
Myndband af Teslu 3 sýnir sjálfkeyrandi bíl í umferðinni Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent frá sér kynningarmyndband fyrir Teslu 3 sem mun greinilega hafa þá eiginleika að vera sjálfkeyrandi. 23. apríl 2019 13:30
Tesla rannsakar sprengingu í Model S Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent rannsóknarteymi til Sjanghæ í Kína til þess að rannsaka ástæður þess að sprenging varð í kyrrstæðum bíl af gerð Model S í bílastæðahúsi á dögunum. 22. apríl 2019 17:11