Kompany verður spilandi þjálfari hjá gamla félaginu sínu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2019 10:43 Kompany lyftir enska bikarnum eftir sigurinn á Watford á Wembley í gær. vísir/getty Vincent Kompany, sem tilkynnti um brottför sína frá Manchester City í morgun, hefur verið ráðinn spilandi þjálfari Anderlecht. Kompany hóf ferilinn með Anderlecht og lék með liðinu til ársins 2006 þegar hann fór til Hamburg. Tveimur árum síðar keypti City hann. Þar lék Kompany í ellefu ár. Hann lék sinn síðasta leik fyrir City þegar liðið varð bikarmeistari eftir 6-0 sigur á Watford í gær. Kompany, sem er 33 ára, gerði þriggja ára samning við Anderlecht sem endaði í 4. sæti belgísku úrvalsdeildarinnar í vetur. Liðið er svo í 6. sæti úrslitariðils um belgíska meistaratitilinn. Anderlecht hefur 34 sinnum orðið belgískur meistari, síðast 2017. Í opnu bréfi á Facebook lofar Kompany að Anderlecht muni spila sóknarbolta undir hans stjórn, ekki ósvipaðan og City hefur gert síðan Pep Guardiola tók við liðinu. „Man City spilar fótbolta sem ég vil spila. Það er fótbolti sem ég vil kenna og sjá spila,“ skrifar Kompany. „Ég vil deila þekkingu minni með næstu kynslóðum af fjólubláum Anderlecht-mönnum. Með því set ég smá Manchester í hjarta Belgíu.“ Belgía Enski boltinn Tengdar fréttir City bikarmeistari eftir stórsigur Manchester City er enskur bikarmeistari og fyrsta karlaliðið í sögunni til þess að vinna ensku þrennuna eftir öruggan sigur á Watford í bikarúrslitaleiknum á Wembley í dag. 18. maí 2019 18:00 Kompany á förum frá Manchester City Fyrirliði Manchester City lék sinn síðasta leik fyrir félagið gegn Watford í bikarúrslitunum í gær. 19. maí 2019 09:40 Einu verðlaunin sem City á eftir að vinna er þjóðarhjartað Það eina sem Manchester City á eftir að vinna er þjóðarhjartað og dýrð. Þetta segir Jonathan Northcroft, fótboltablaðamaður The Times. 19. maí 2019 09:00 Guardiola: Við verðum að bæta okkur Pep Guardiola gerði það sem enginn knattspyrnustjóri hefur gert áður á Englandi í dag, hann stýrði Manchester City til ensku þrennunnar með sigri í bikarúrslitunum gegn Watford. 18. maí 2019 19:30 Guardiola: Þrennan erfiðari en Meistaradeildin Pep Guardiola segir erfiðara að vinna þrennuna á Englandi heldur en að vinna Meistaradeild Evrópu. 19. maí 2019 06:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Vincent Kompany, sem tilkynnti um brottför sína frá Manchester City í morgun, hefur verið ráðinn spilandi þjálfari Anderlecht. Kompany hóf ferilinn með Anderlecht og lék með liðinu til ársins 2006 þegar hann fór til Hamburg. Tveimur árum síðar keypti City hann. Þar lék Kompany í ellefu ár. Hann lék sinn síðasta leik fyrir City þegar liðið varð bikarmeistari eftir 6-0 sigur á Watford í gær. Kompany, sem er 33 ára, gerði þriggja ára samning við Anderlecht sem endaði í 4. sæti belgísku úrvalsdeildarinnar í vetur. Liðið er svo í 6. sæti úrslitariðils um belgíska meistaratitilinn. Anderlecht hefur 34 sinnum orðið belgískur meistari, síðast 2017. Í opnu bréfi á Facebook lofar Kompany að Anderlecht muni spila sóknarbolta undir hans stjórn, ekki ósvipaðan og City hefur gert síðan Pep Guardiola tók við liðinu. „Man City spilar fótbolta sem ég vil spila. Það er fótbolti sem ég vil kenna og sjá spila,“ skrifar Kompany. „Ég vil deila þekkingu minni með næstu kynslóðum af fjólubláum Anderlecht-mönnum. Með því set ég smá Manchester í hjarta Belgíu.“
Belgía Enski boltinn Tengdar fréttir City bikarmeistari eftir stórsigur Manchester City er enskur bikarmeistari og fyrsta karlaliðið í sögunni til þess að vinna ensku þrennuna eftir öruggan sigur á Watford í bikarúrslitaleiknum á Wembley í dag. 18. maí 2019 18:00 Kompany á förum frá Manchester City Fyrirliði Manchester City lék sinn síðasta leik fyrir félagið gegn Watford í bikarúrslitunum í gær. 19. maí 2019 09:40 Einu verðlaunin sem City á eftir að vinna er þjóðarhjartað Það eina sem Manchester City á eftir að vinna er þjóðarhjartað og dýrð. Þetta segir Jonathan Northcroft, fótboltablaðamaður The Times. 19. maí 2019 09:00 Guardiola: Við verðum að bæta okkur Pep Guardiola gerði það sem enginn knattspyrnustjóri hefur gert áður á Englandi í dag, hann stýrði Manchester City til ensku þrennunnar með sigri í bikarúrslitunum gegn Watford. 18. maí 2019 19:30 Guardiola: Þrennan erfiðari en Meistaradeildin Pep Guardiola segir erfiðara að vinna þrennuna á Englandi heldur en að vinna Meistaradeild Evrópu. 19. maí 2019 06:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
City bikarmeistari eftir stórsigur Manchester City er enskur bikarmeistari og fyrsta karlaliðið í sögunni til þess að vinna ensku þrennuna eftir öruggan sigur á Watford í bikarúrslitaleiknum á Wembley í dag. 18. maí 2019 18:00
Kompany á förum frá Manchester City Fyrirliði Manchester City lék sinn síðasta leik fyrir félagið gegn Watford í bikarúrslitunum í gær. 19. maí 2019 09:40
Einu verðlaunin sem City á eftir að vinna er þjóðarhjartað Það eina sem Manchester City á eftir að vinna er þjóðarhjartað og dýrð. Þetta segir Jonathan Northcroft, fótboltablaðamaður The Times. 19. maí 2019 09:00
Guardiola: Við verðum að bæta okkur Pep Guardiola gerði það sem enginn knattspyrnustjóri hefur gert áður á Englandi í dag, hann stýrði Manchester City til ensku þrennunnar með sigri í bikarúrslitunum gegn Watford. 18. maí 2019 19:30
Guardiola: Þrennan erfiðari en Meistaradeildin Pep Guardiola segir erfiðara að vinna þrennuna á Englandi heldur en að vinna Meistaradeild Evrópu. 19. maí 2019 06:00