Tottenham ósátt vegna sektar Barcelona Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. maí 2019 23:30 Öryggisverðir að störfum á Camp Nou vísir/getty Tottenham hefur lýst yfir miklum áhyggjum vegna sektarinnar sem UEFA gaf Barcelona fyrir hegðun öryggisvarða á leik liðanna í Meistaradeildinni. Aganefnd UEFA dæmdi sektaði Barcelona fyrir „ófullnægjandi skipulagningu“ í 1-1 jafnteflinu sem Barcelona og Tottenham gerðu í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í desember. Sektin nam rúmum 17 þúsund pundum sem Tottenham fannst ekki næg refsing þar sem myndbönd á samfélagsmiðlum sýndu öryggisverði virðast slá stuðningsmenn Tottenham með kylfum. „Meðferðin sem okkar stuðningsmenn hlutu í Barcelona fyrir sex mánuðum var algjörlega óásættanleg,“ sagði talsmaður Tottenham við Sky Sports. „Við lögðum mikið á okkur, ásamt Tottenham Hotspur Supporters Trust, til þess að færa UEFA sönnunargögn til þess að dæma í málinu. Við höfum hins vegar miklar áhyggjur af því að þessi refsing dugi ekki til þess að koma í veg fyrir að þetta komi fyrir aftur.“ Þúsundir stuðningsmanna Tottenham og Liverpool munu ferðast til Spánar til þess að vera viðstaddir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, en hann verður leikinn í Madríd þann 1. júní. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Sjá meira
Tottenham hefur lýst yfir miklum áhyggjum vegna sektarinnar sem UEFA gaf Barcelona fyrir hegðun öryggisvarða á leik liðanna í Meistaradeildinni. Aganefnd UEFA dæmdi sektaði Barcelona fyrir „ófullnægjandi skipulagningu“ í 1-1 jafnteflinu sem Barcelona og Tottenham gerðu í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í desember. Sektin nam rúmum 17 þúsund pundum sem Tottenham fannst ekki næg refsing þar sem myndbönd á samfélagsmiðlum sýndu öryggisverði virðast slá stuðningsmenn Tottenham með kylfum. „Meðferðin sem okkar stuðningsmenn hlutu í Barcelona fyrir sex mánuðum var algjörlega óásættanleg,“ sagði talsmaður Tottenham við Sky Sports. „Við lögðum mikið á okkur, ásamt Tottenham Hotspur Supporters Trust, til þess að færa UEFA sönnunargögn til þess að dæma í málinu. Við höfum hins vegar miklar áhyggjur af því að þessi refsing dugi ekki til þess að koma í veg fyrir að þetta komi fyrir aftur.“ Þúsundir stuðningsmanna Tottenham og Liverpool munu ferðast til Spánar til þess að vera viðstaddir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, en hann verður leikinn í Madríd þann 1. júní.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Sjá meira