Internetgoðsögnin Grumpy cat er öll Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. maí 2019 11:00 Grumpy cat, netgoðsögnin, drapst á þriðjudag eftir að hafa gengist undir aðgerð. Vísir/getty Grumpy cat, læðan fúllynda sem vann hug og hjörtu netverja með skeifu sinni, er dauð. Í yfirlýsingu eigenda hennar segir að hún hafi drepist á þriðjudag, sjö ára að aldri. Banameinið er sagt fylgikvillar aðgerðar sem hún gekkst undir vegna þvagfærasýkingar. Hún drapst í faðmi fjölskyldu sinnar í Arizona í Bandaríkjunum. Frægðarsól Grumpy cat, sem gekk í raun undir nafninu Tardar Sauce, reis hratt árið 2012 eftir að myndum af henni með fýlusvip var dreift á netinu. Umræddur fýlusvipur, sem var viðvarandi á andliti læðunnar, var af völdum dvergvaxtar. Grumpy cat naut mikillar hylli og var tíður gestur á sjónvarpsskjám vestanhafs. Hún státar af yfir tveimur milljónum fylgjenda á Instagram og vaxstytta af henni var afhjúpuð árið 2015 á Madame Tussauds-safninu í San Fransisco. Some days are grumpier than others... pic.twitter.com/ws209VWl97— Grumpy Cat (@RealGrumpyCat) May 17, 2019 Andlát Bandaríkin Dýr Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Grumpy cat, læðan fúllynda sem vann hug og hjörtu netverja með skeifu sinni, er dauð. Í yfirlýsingu eigenda hennar segir að hún hafi drepist á þriðjudag, sjö ára að aldri. Banameinið er sagt fylgikvillar aðgerðar sem hún gekkst undir vegna þvagfærasýkingar. Hún drapst í faðmi fjölskyldu sinnar í Arizona í Bandaríkjunum. Frægðarsól Grumpy cat, sem gekk í raun undir nafninu Tardar Sauce, reis hratt árið 2012 eftir að myndum af henni með fýlusvip var dreift á netinu. Umræddur fýlusvipur, sem var viðvarandi á andliti læðunnar, var af völdum dvergvaxtar. Grumpy cat naut mikillar hylli og var tíður gestur á sjónvarpsskjám vestanhafs. Hún státar af yfir tveimur milljónum fylgjenda á Instagram og vaxstytta af henni var afhjúpuð árið 2015 á Madame Tussauds-safninu í San Fransisco. Some days are grumpier than others... pic.twitter.com/ws209VWl97— Grumpy Cat (@RealGrumpyCat) May 17, 2019
Andlát Bandaríkin Dýr Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira