Tvö stig skildu að 10. og 11. sætið í gær Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. maí 2019 12:03 Conan Osiris, fulltrúi Portúgal, komst ekki áfram í gær. Ætli hann hafi verið í 11. sæti? Getty/Guy Prives Hvert atkvæði í Eurovision skiptir máli, ef marka má framkvæmdastjóra keppninnar Jon Ola Sand. Hann greinir frá því á Twitter-síðu sinni í dag að aðeins tvö stig hafi skilið að atriðið sem hafnaði í 10. sæti í gær, og var þannig síðasta atriðið til að komast áfram á úrslitakvöldið á laugardag, og það lag sem hafnaði í 11. sæti og um leið komst ekki áfram. Rétt er að taka fram að ekki er um tvö atkvæði að ræða, heldur tvö stig, sem lögin fá frá áhorfendum og dómnefndum landanna. Þar að auki greinir Jon Ola frá því að nokkur samhljómur hafi verið með atkvæðum dómnefnda og áhorfenda. Af þeim 10 lögum sem komust áfram í gær voru áhorfendur og dómarar sammála um 8 þeirra.I can now reveal that the score difference between #10 and #11 in last night's first Semi-Final was just 2 points. Out of the 10 qualifiers, juries and televoters agreed about 8 out of 10. Your vote matters! #Eurovision #DareToDream— Jon Ola Sand (@jonolasand) May 15, 2019 Jon Ola greinir þó ekki frá því um hvaða lög ræðir eða hvernig atkvæðin dreifðust í gær. Ætla má að nákvæm úrslit verði ekki birt fyrr en að úrslitakvöldinu loknu, til að varna því að upplýsingarnar hafi áhrif á atkvæðagreiðsluna.Sjá einnig: Hatari skellir í lás eftir fund með Jon Ola Sand Sem fyrr segir komust 10 lög áfram í gær og munu þau keppa til úrslita á laugardag. Hatari mun stíga á svið á síðari hluta úrslitakvöldsins, sem þykir vænlegt til árangurs. Sjö af síðustu tíu sigurlögum hafa þannig verið flutt í síðari hlutanum. Þjóðirnir sem eru komnar í úrslit eru eftirfarandi, en 10 þjóðir bætast við á morgun: Grikkland Hvíta-Rússland Serbía Kýpur Eistland Tékkland Ástralía Ísland San Marínó Slóvenía Spánn Ítalía Ísrael Frakkland Bretland Þýskaland Eurovision Tengdar fréttir Hatarar rukkaðir um mótmæli vegna hernámsins Eurovision-gleðin hömlulaus en undir niðri krauma efasemdir. 15. maí 2019 10:49 Hatari skríður áfram upp listann Hatari með lagið Hatrið mun sigra situr nú í sjötta sæti veðbanka yfir þau framlög sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegari í Eurovision í ár. 15. maí 2019 08:17 Hatari skellir í lás eftir fund með Jon Ola Sand Það er óhætt að segja að Klemens Hannigan og Matthías Tryggvi Haraldsson hafi sparað stóru orðin í viðtali við Vísi í norræna partýinu í gær. 12. maí 2019 15:15 Ísland verður í seinni hlutanum á laugardag Ísland verður í seinni hluta úrslitakvölds Eurovision næstkomandi laugardag. Þetta kom í ljós við upphaf blaðamannafundar sem haldin var eftir að úrslit fyrsta undanriðils Eurovision 2019 voru kunngjörð. 14. maí 2019 23:06 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Sjá meira
Hvert atkvæði í Eurovision skiptir máli, ef marka má framkvæmdastjóra keppninnar Jon Ola Sand. Hann greinir frá því á Twitter-síðu sinni í dag að aðeins tvö stig hafi skilið að atriðið sem hafnaði í 10. sæti í gær, og var þannig síðasta atriðið til að komast áfram á úrslitakvöldið á laugardag, og það lag sem hafnaði í 11. sæti og um leið komst ekki áfram. Rétt er að taka fram að ekki er um tvö atkvæði að ræða, heldur tvö stig, sem lögin fá frá áhorfendum og dómnefndum landanna. Þar að auki greinir Jon Ola frá því að nokkur samhljómur hafi verið með atkvæðum dómnefnda og áhorfenda. Af þeim 10 lögum sem komust áfram í gær voru áhorfendur og dómarar sammála um 8 þeirra.I can now reveal that the score difference between #10 and #11 in last night's first Semi-Final was just 2 points. Out of the 10 qualifiers, juries and televoters agreed about 8 out of 10. Your vote matters! #Eurovision #DareToDream— Jon Ola Sand (@jonolasand) May 15, 2019 Jon Ola greinir þó ekki frá því um hvaða lög ræðir eða hvernig atkvæðin dreifðust í gær. Ætla má að nákvæm úrslit verði ekki birt fyrr en að úrslitakvöldinu loknu, til að varna því að upplýsingarnar hafi áhrif á atkvæðagreiðsluna.Sjá einnig: Hatari skellir í lás eftir fund með Jon Ola Sand Sem fyrr segir komust 10 lög áfram í gær og munu þau keppa til úrslita á laugardag. Hatari mun stíga á svið á síðari hluta úrslitakvöldsins, sem þykir vænlegt til árangurs. Sjö af síðustu tíu sigurlögum hafa þannig verið flutt í síðari hlutanum. Þjóðirnir sem eru komnar í úrslit eru eftirfarandi, en 10 þjóðir bætast við á morgun: Grikkland Hvíta-Rússland Serbía Kýpur Eistland Tékkland Ástralía Ísland San Marínó Slóvenía Spánn Ítalía Ísrael Frakkland Bretland Þýskaland
Eurovision Tengdar fréttir Hatarar rukkaðir um mótmæli vegna hernámsins Eurovision-gleðin hömlulaus en undir niðri krauma efasemdir. 15. maí 2019 10:49 Hatari skríður áfram upp listann Hatari með lagið Hatrið mun sigra situr nú í sjötta sæti veðbanka yfir þau framlög sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegari í Eurovision í ár. 15. maí 2019 08:17 Hatari skellir í lás eftir fund með Jon Ola Sand Það er óhætt að segja að Klemens Hannigan og Matthías Tryggvi Haraldsson hafi sparað stóru orðin í viðtali við Vísi í norræna partýinu í gær. 12. maí 2019 15:15 Ísland verður í seinni hlutanum á laugardag Ísland verður í seinni hluta úrslitakvölds Eurovision næstkomandi laugardag. Þetta kom í ljós við upphaf blaðamannafundar sem haldin var eftir að úrslit fyrsta undanriðils Eurovision 2019 voru kunngjörð. 14. maí 2019 23:06 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Sjá meira
Hatarar rukkaðir um mótmæli vegna hernámsins Eurovision-gleðin hömlulaus en undir niðri krauma efasemdir. 15. maí 2019 10:49
Hatari skríður áfram upp listann Hatari með lagið Hatrið mun sigra situr nú í sjötta sæti veðbanka yfir þau framlög sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegari í Eurovision í ár. 15. maí 2019 08:17
Hatari skellir í lás eftir fund með Jon Ola Sand Það er óhætt að segja að Klemens Hannigan og Matthías Tryggvi Haraldsson hafi sparað stóru orðin í viðtali við Vísi í norræna partýinu í gær. 12. maí 2019 15:15
Ísland verður í seinni hlutanum á laugardag Ísland verður í seinni hluta úrslitakvölds Eurovision næstkomandi laugardag. Þetta kom í ljós við upphaf blaðamannafundar sem haldin var eftir að úrslit fyrsta undanriðils Eurovision 2019 voru kunngjörð. 14. maí 2019 23:06