Lögreglan í Bakú stöðvaði stuðningsmenn í treyjum Mkhitaryan | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2019 07:30 Mkhitaryan hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. vísir/getty Stuðningsmenn Arsenal sem voru í treyjum merktum Henrikh Mkhitaryan voru stöðvaðir af lögreglunni á götum Bakú í Aserbaídsjan þar sem úrslitaleikur Evrópudeildarinnar, milli Arsenal og Chelsea, fer fram.Mkhitaryan fór ekki með Arsenal-liðinu til Aserbaídsjan vegna ótta um öryggi sitt. Mkhitaryan er frá Armeníu sem hefur átt í áralöngum deilum við Aserbaídsjan vegna Nagorno-Karabakh héraðsins. Knattspyrnusamband Evrópu og knattspyrnusamband Aserbaídsjan fullyrtu að öryggi Mkhitaryans yrði tryggt. Óvíst er hversu mikið var til í þeim fullyrðingum því stuðningsmenn Arsenal voru stöðvaðir af lögreglunni í Bakú fyrir það eitt að vera í treyjum með nafni Mkhitaryans aftan á. Á myndbandinu hér fyrir neðan sjást lögreglumenn stöðva för stuðningsmannanna sem fengu þó á endanum að halda leið sinni áfram.Mkhitaryan fans are feeling the long arm of the law in Baku ahead of the Europa League final…..#Mkhitaryan#Arsenal#EuropaLeague#Baku#Chelsea#aubameyangpic.twitter.com/a1CIuXOo9L — sntv (@sntvstory) May 28, 2019 Leikmenn Arsenal ætluðu að hita upp í treyjum merktum Mkhitaryan fyrir úrslitaleikinn í kvöld. Reglur UEFA banna það hins vegar. Leikur Arsenal og Chelsea hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Armenía Aserbaídsjan Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Wenger: Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar örlítil martröð fyrir Arsenal Arsene Wenger var knattspyrnustjóri Arsenal í 22 ár en honum tókst aldrei að vinna Evróputitil með félaginu. Nú getur eftirmaður hans Unai Emery afrekað það á sínu fyrsta ári. 24. maí 2019 12:30 Óttast um öryggi sitt og spilar ekki með Arsenal í úrslitaleiknum Arsenal verður án Henrikh Mkhitaryan á móti Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar 29. maí næstkomandi. 21. maí 2019 11:15 Vill vinna Evrópudeildina fyrir Mkhitaryan Henrikh Mkhitaryan verður ekki með Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 26. maí 2019 11:30 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Sjá meira
Stuðningsmenn Arsenal sem voru í treyjum merktum Henrikh Mkhitaryan voru stöðvaðir af lögreglunni á götum Bakú í Aserbaídsjan þar sem úrslitaleikur Evrópudeildarinnar, milli Arsenal og Chelsea, fer fram.Mkhitaryan fór ekki með Arsenal-liðinu til Aserbaídsjan vegna ótta um öryggi sitt. Mkhitaryan er frá Armeníu sem hefur átt í áralöngum deilum við Aserbaídsjan vegna Nagorno-Karabakh héraðsins. Knattspyrnusamband Evrópu og knattspyrnusamband Aserbaídsjan fullyrtu að öryggi Mkhitaryans yrði tryggt. Óvíst er hversu mikið var til í þeim fullyrðingum því stuðningsmenn Arsenal voru stöðvaðir af lögreglunni í Bakú fyrir það eitt að vera í treyjum með nafni Mkhitaryans aftan á. Á myndbandinu hér fyrir neðan sjást lögreglumenn stöðva för stuðningsmannanna sem fengu þó á endanum að halda leið sinni áfram.Mkhitaryan fans are feeling the long arm of the law in Baku ahead of the Europa League final…..#Mkhitaryan#Arsenal#EuropaLeague#Baku#Chelsea#aubameyangpic.twitter.com/a1CIuXOo9L — sntv (@sntvstory) May 28, 2019 Leikmenn Arsenal ætluðu að hita upp í treyjum merktum Mkhitaryan fyrir úrslitaleikinn í kvöld. Reglur UEFA banna það hins vegar. Leikur Arsenal og Chelsea hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Armenía Aserbaídsjan Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Wenger: Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar örlítil martröð fyrir Arsenal Arsene Wenger var knattspyrnustjóri Arsenal í 22 ár en honum tókst aldrei að vinna Evróputitil með félaginu. Nú getur eftirmaður hans Unai Emery afrekað það á sínu fyrsta ári. 24. maí 2019 12:30 Óttast um öryggi sitt og spilar ekki með Arsenal í úrslitaleiknum Arsenal verður án Henrikh Mkhitaryan á móti Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar 29. maí næstkomandi. 21. maí 2019 11:15 Vill vinna Evrópudeildina fyrir Mkhitaryan Henrikh Mkhitaryan verður ekki með Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 26. maí 2019 11:30 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Sjá meira
Wenger: Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar örlítil martröð fyrir Arsenal Arsene Wenger var knattspyrnustjóri Arsenal í 22 ár en honum tókst aldrei að vinna Evróputitil með félaginu. Nú getur eftirmaður hans Unai Emery afrekað það á sínu fyrsta ári. 24. maí 2019 12:30
Óttast um öryggi sitt og spilar ekki með Arsenal í úrslitaleiknum Arsenal verður án Henrikh Mkhitaryan á móti Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar 29. maí næstkomandi. 21. maí 2019 11:15
Vill vinna Evrópudeildina fyrir Mkhitaryan Henrikh Mkhitaryan verður ekki með Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 26. maí 2019 11:30