Klopp varð að róa sig af því að hann var alltaf að meiða sig á hliðarlínunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2019 15:00 Jürgen Klopp á hliðarlínunni. Getty/Laurence Griffiths Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær á morgun tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil sem stjóri Liverpool þegar liðið mætir Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Leikmenn og stjórar félaganna í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fá mikla athygli þessa daganna og Klopp fór meðal annars í „öðruvísi“ viðtal í morgunþættinum BBC Breakfast í breska ríkisútvarpinu. Fréttakonan Sally Nugent ræddi við þýska knattspyrnustjórann og útkoman er mjög fróðleg eins og sjá má hér fyrir neðan.Jurgen Klopp like you've never heard him before The @LFC manager speaks ahead of Saturdays all English #UCL final @sallynugent#Football#ChampionsLeague#Liverpool#Klopppic.twitter.com/wCY8qQlpWM — BBC Breakfast (@BBCBreakfast) May 31, 2019Sally Nugent spurði Klopp meðal annars út í lætin í honum á hliðarlínunni en það er óhætt að segja að Jürgen Klopp lifi sig inn í leikina sem knattspyrnustjóri Liverpool. Sally bar það undir Klopp að í ævisögu hans hafi honum verið líkt við sex ára barn sem hefur gengið allt of mikið af sykri. Hún fullvissaði Þjóðverjann þó um að þetta hafi verið hugsað sem hrós. Klopp tók því ekki illa og sagði takk. „Það er rétt að ég er orkumikill í kringum fótboltaleiki en ég er miklu miklu miklu rólegri en ég var einu sinni. Þú getur ekki ímyndað þér hvað ég gerði,“ svaraði Jürgen Klopp en Sally gekk þá á hann og vildi vita meira. „Ég var alltaf hoppandi um og var alltaf að slasa mig. Ég var alltaf að togna á hliðarlínunni,“ sagði Klopp. Sally Nugent spurði Klopp einnig út í æsku hans og hvernig hann endaði í fótboltanum. Faðir hans var mjög strangur en Klopp segir skemmtilega frá föður sínum í þessu viðtali. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær á morgun tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil sem stjóri Liverpool þegar liðið mætir Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Leikmenn og stjórar félaganna í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fá mikla athygli þessa daganna og Klopp fór meðal annars í „öðruvísi“ viðtal í morgunþættinum BBC Breakfast í breska ríkisútvarpinu. Fréttakonan Sally Nugent ræddi við þýska knattspyrnustjórann og útkoman er mjög fróðleg eins og sjá má hér fyrir neðan.Jurgen Klopp like you've never heard him before The @LFC manager speaks ahead of Saturdays all English #UCL final @sallynugent#Football#ChampionsLeague#Liverpool#Klopppic.twitter.com/wCY8qQlpWM — BBC Breakfast (@BBCBreakfast) May 31, 2019Sally Nugent spurði Klopp meðal annars út í lætin í honum á hliðarlínunni en það er óhætt að segja að Jürgen Klopp lifi sig inn í leikina sem knattspyrnustjóri Liverpool. Sally bar það undir Klopp að í ævisögu hans hafi honum verið líkt við sex ára barn sem hefur gengið allt of mikið af sykri. Hún fullvissaði Þjóðverjann þó um að þetta hafi verið hugsað sem hrós. Klopp tók því ekki illa og sagði takk. „Það er rétt að ég er orkumikill í kringum fótboltaleiki en ég er miklu miklu miklu rólegri en ég var einu sinni. Þú getur ekki ímyndað þér hvað ég gerði,“ svaraði Jürgen Klopp en Sally gekk þá á hann og vildi vita meira. „Ég var alltaf hoppandi um og var alltaf að slasa mig. Ég var alltaf að togna á hliðarlínunni,“ sagði Klopp. Sally Nugent spurði Klopp einnig út í æsku hans og hvernig hann endaði í fótboltanum. Faðir hans var mjög strangur en Klopp segir skemmtilega frá föður sínum í þessu viðtali.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira