Twitter eftir sigurinn: „Hamrén lestin er að fara af stað“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2019 14:59 Birkir Bjarnason í baráttunni í kvöld. vísir/bára Íslenska landsliðið er komið með sex stig í undankeppni EM 2020 eftir að liðið vann 1-0 sigur á Albaníu á Laugardalsvellinum í dag. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik en Jóhann Berg Guðmundsson skoraði þá glæsilegt mark eftir laglegan einleik. Lokatölur 1-0. Twitter var vel með á nótunum yfir landsleiknum eins og flestum öðrum landsleikjum en brot af umræðunni má sjá hér að neðan.Slappasta stemning á Laugardalsvelli í mörg ár. Samt er bongó og fjölskylduvænn tími. Vonandi ekki sömu vonbrigði innan vallar. — Henry Birgir (@henrybirgir) June 8, 2019Eftir baslaðar 20 mín mætir @Gudmundsson7 með Ronaldo drippl fyrir allan seðilinn og léttir lundina. Alvöru mark! — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Sovét pic.twitter.com/BjF2v2rF00 — Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 8, 2019Den e så deilig av Guðmundsson 1-0 #ISLALB — Hanna Rolfsdóttir (@hannatenden) June 8, 2019Hamrén lestin er að fara af stað, vinsamlegast gangið um borð #fotboltinet — Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) June 8, 2019Vandræðalega fáir í stúkunni. Íslendingar eru tækifærissinnar. Síkófantar í velgengni og hælisleitendur í vindi. Grasið lúkkar annars ferskt í sjónvarpinu. @footballiceland#islalb — Friðrik Thor (@FrikkiThor) June 8, 2019Þjóðarleikvangurinn er með vatnsbyssur til að vökva völlinn. Verðum við ekki að fara að biðja um meiri fagmennsku? — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 8, 2019Afhverju er verið að vökva sóknarhelming Albana í hálfleik? Höfum Laugardalsvöll alvöru vígi og verum ekki að láta andstæðingnum líða of vel. — Hlynur Magnússon (@hlynurm) June 8, 2019Find yourself someone who loves you like Erik Hamren loves Rúnar Már. #fotboltinet — Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 8, 2019Þessi Gylfi gæti alveg átt framtíðina fyrir sér í boltanum #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) June 8, 2019Kolbeinn er miklu meiri sharp en fyrir áramót. Þetta mjakast í rétta átt, hann á skilið 3-4 ár án meiðsla. Þá fer hann aftur í hæsta gæðaflokk. Einstakir hæfileikar — Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 8, 2019Albanir ekki að bjóða upp á mikið en annað mark væri vel þegið. Emil myndi nú alveg færa smá ró inn á miðjuna. Gylfi er bara eins og hann sé að leika sér að litlu frændum sínum. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Þessi skipti Hamrén miklu máli. Fagnaði eins og óður maður og sendi fingurkossa í stúkuna. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Gylfi Þór Sigurðsson..... þakka þér fyrir #fotboltinetpic.twitter.com/UlP9TAXn8B — Styrmir Sigurðsson (@StySig) June 8, 20193 stig í hús. Finnst leitt hvað umræðan er neikvæð. Áfram Ísland. — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) June 8, 20193 risa punktar. Nú tökum við þennan 6 stiga leik við Halim Al og félaga á þriðjudaginn. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 8, 2019In Hamren we trust! #fotboltinetpic.twitter.com/cAJNYCvcal — Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) June 8, 2019Birkir Bjarna ekki í leikformi en alltaf jafn duglegur. Gæti farið á þjóðhátíð fimmt-mán og spilað 90 mín á þri. — Daníel Már (@djaniel88) June 8, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Albanía 1-0 | Frábært mark Jóhanns tryggði mikilvæg þrjú stig Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sjá meira
Íslenska landsliðið er komið með sex stig í undankeppni EM 2020 eftir að liðið vann 1-0 sigur á Albaníu á Laugardalsvellinum í dag. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik en Jóhann Berg Guðmundsson skoraði þá glæsilegt mark eftir laglegan einleik. Lokatölur 1-0. Twitter var vel með á nótunum yfir landsleiknum eins og flestum öðrum landsleikjum en brot af umræðunni má sjá hér að neðan.Slappasta stemning á Laugardalsvelli í mörg ár. Samt er bongó og fjölskylduvænn tími. Vonandi ekki sömu vonbrigði innan vallar. — Henry Birgir (@henrybirgir) June 8, 2019Eftir baslaðar 20 mín mætir @Gudmundsson7 með Ronaldo drippl fyrir allan seðilinn og léttir lundina. Alvöru mark! — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Sovét pic.twitter.com/BjF2v2rF00 — Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 8, 2019Den e så deilig av Guðmundsson 1-0 #ISLALB — Hanna Rolfsdóttir (@hannatenden) June 8, 2019Hamrén lestin er að fara af stað, vinsamlegast gangið um borð #fotboltinet — Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) June 8, 2019Vandræðalega fáir í stúkunni. Íslendingar eru tækifærissinnar. Síkófantar í velgengni og hælisleitendur í vindi. Grasið lúkkar annars ferskt í sjónvarpinu. @footballiceland#islalb — Friðrik Thor (@FrikkiThor) June 8, 2019Þjóðarleikvangurinn er með vatnsbyssur til að vökva völlinn. Verðum við ekki að fara að biðja um meiri fagmennsku? — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 8, 2019Afhverju er verið að vökva sóknarhelming Albana í hálfleik? Höfum Laugardalsvöll alvöru vígi og verum ekki að láta andstæðingnum líða of vel. — Hlynur Magnússon (@hlynurm) June 8, 2019Find yourself someone who loves you like Erik Hamren loves Rúnar Már. #fotboltinet — Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 8, 2019Þessi Gylfi gæti alveg átt framtíðina fyrir sér í boltanum #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) June 8, 2019Kolbeinn er miklu meiri sharp en fyrir áramót. Þetta mjakast í rétta átt, hann á skilið 3-4 ár án meiðsla. Þá fer hann aftur í hæsta gæðaflokk. Einstakir hæfileikar — Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 8, 2019Albanir ekki að bjóða upp á mikið en annað mark væri vel þegið. Emil myndi nú alveg færa smá ró inn á miðjuna. Gylfi er bara eins og hann sé að leika sér að litlu frændum sínum. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Þessi skipti Hamrén miklu máli. Fagnaði eins og óður maður og sendi fingurkossa í stúkuna. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Gylfi Þór Sigurðsson..... þakka þér fyrir #fotboltinetpic.twitter.com/UlP9TAXn8B — Styrmir Sigurðsson (@StySig) June 8, 20193 stig í hús. Finnst leitt hvað umræðan er neikvæð. Áfram Ísland. — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) June 8, 20193 risa punktar. Nú tökum við þennan 6 stiga leik við Halim Al og félaga á þriðjudaginn. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 8, 2019In Hamren we trust! #fotboltinetpic.twitter.com/cAJNYCvcal — Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) June 8, 2019Birkir Bjarna ekki í leikformi en alltaf jafn duglegur. Gæti farið á þjóðhátíð fimmt-mán og spilað 90 mín á þri. — Daníel Már (@djaniel88) June 8, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Albanía 1-0 | Frábært mark Jóhanns tryggði mikilvæg þrjú stig Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Albanía 1-0 | Frábært mark Jóhanns tryggði mikilvæg þrjú stig Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00