Þróttur vann sterkan sigur á Leikni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. júní 2019 21:19 Úr leik liðanna síðasta sumar fréttablaðið/ernir Þróttur vann mikilvægan sigur á Leikni, Grótta og Fjölnir skildu jöfn og Afturelding sigraði Magna í Inkassodeild karla í kvöld. Þrótturum hafði gengið illa að safna stigum það sem af er sumri en náðu í mikilvæg þrjú stig á Eimskipsvellinum. Það var markalaust í hálfleik eftir að Sævar Atli Magnússon náði ekki að skora úr vítaspyrnu sem Leiknir fékk undir lok fyrri hálfleiks. Fyrsta mark leiksins kom á 72. mínútu, það gerði Rafael Victor fyrir Þrótt. Hann bætti svo öðru marki við fjórum mínútum seinna og Jasper van der Heyden tryggði heimamönnum sigurinn með marki á 80. mínútu. Leiknum lauk með 3-0 sigri Þróttar. Það var fallslagur á Varmárvellinum í Mosfellsbæ þar sem Afturelding tók á móti Magna. Mikið fjör var á upphafsmínútum leiksins en Jason Daði Svanþórsson kom heimamönnum yfir strax á annari mínútu. Kristinn Þór Rósbergsson jafnaði hins vegar fyrir Magna á 16. mínútu. Alexander Aron Davorsson kom Aftureldingu aftur yfir á 21. mínútu og Jason Daði skoraði annað mark sitt áður en hálfleikurinn var úti. Rólegra var yfir seinni hálfleik og aðeins eitt mark skorað, það gerði Hafliði Sigurðarson á 57. mínútu. Afturelding fór með sterkan 4-1 sigur. Á Seltjarnarnesi skildu Grótta og Fjölnir jöfn í markalausum leik. Fjölnir er á toppi deildarinnar með 13 stig. Grótta, Leiknir og Þróttur eru öll um miðja deild, Leiknir með níu stig, Grótta átta og Þróttur sjö. Afturelding sendi Hauka niður í fallsæti með sigrinum, fer upp í tíunda sætið með sex stig. Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Fótbolta.net. Inkasso-deildin Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Fleiri fréttir Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Sjá meira
Þróttur vann mikilvægan sigur á Leikni, Grótta og Fjölnir skildu jöfn og Afturelding sigraði Magna í Inkassodeild karla í kvöld. Þrótturum hafði gengið illa að safna stigum það sem af er sumri en náðu í mikilvæg þrjú stig á Eimskipsvellinum. Það var markalaust í hálfleik eftir að Sævar Atli Magnússon náði ekki að skora úr vítaspyrnu sem Leiknir fékk undir lok fyrri hálfleiks. Fyrsta mark leiksins kom á 72. mínútu, það gerði Rafael Victor fyrir Þrótt. Hann bætti svo öðru marki við fjórum mínútum seinna og Jasper van der Heyden tryggði heimamönnum sigurinn með marki á 80. mínútu. Leiknum lauk með 3-0 sigri Þróttar. Það var fallslagur á Varmárvellinum í Mosfellsbæ þar sem Afturelding tók á móti Magna. Mikið fjör var á upphafsmínútum leiksins en Jason Daði Svanþórsson kom heimamönnum yfir strax á annari mínútu. Kristinn Þór Rósbergsson jafnaði hins vegar fyrir Magna á 16. mínútu. Alexander Aron Davorsson kom Aftureldingu aftur yfir á 21. mínútu og Jason Daði skoraði annað mark sitt áður en hálfleikurinn var úti. Rólegra var yfir seinni hálfleik og aðeins eitt mark skorað, það gerði Hafliði Sigurðarson á 57. mínútu. Afturelding fór með sterkan 4-1 sigur. Á Seltjarnarnesi skildu Grótta og Fjölnir jöfn í markalausum leik. Fjölnir er á toppi deildarinnar með 13 stig. Grótta, Leiknir og Þróttur eru öll um miðja deild, Leiknir með níu stig, Grótta átta og Þróttur sjö. Afturelding sendi Hauka niður í fallsæti með sigrinum, fer upp í tíunda sætið með sex stig. Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Fótbolta.net.
Inkasso-deildin Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Fleiri fréttir Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Sjá meira