Tæplega 80% segja það í lagi að sofa hjá á fyrsta stefnumóti Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. júní 2019 11:00 Tæplega 80% fólks segja það í lagi að sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef þú vilt stefnumót númer tvö. Makamál spurði í síðustu viku hvort að það væri í lagi að sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef að þú vilt stefnumót númer tvö. Yfir 3000 manns tóku þátt í könnuninni og voru niðurstöðurnar ræddar í Brennslunni á FM957 í morgun. Könnuninni var skipt eftir kyni og kom töluvert á óvart hversu jöfn þátttaka var á milli kynjanna og hversu líkar niðurstöðurnar voru. Alls tóku þátt 1355 konur og 1365 karlar og voru niðurstöðurnar þessar: Konur: 73% sögðu já 27% sögðu neiKarlar: 77% sögðu já 23% sögðu nei. Hægt er að hlusta á umræðu um niðurstöðuna og kynningu á næstu spurningu vikunnar hér að neðan. Spurning vikunnar Mest lesið Móðurmál: Gaf kærastanum pakka með óléttuprófi á bóndadaginn Makamál Hvernig bregst maki þinn oftast við þegar upp kemur ágreiningur? Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Leit hafin að þátttakendum í aðra seríu af Fyrsta blikinu Makamál Redda mér yfirleitt með raulinu Makamál Einhleypan: Guinnes heimsmethafi og ævintýrakona sem þolir ekki fullorðishluti Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fullorðinssýning með blautum húmor, beru holdi og fullt af töfrabrögðum Makamál Hvað ef þú labbar inn á unglinginn? Makamál Hefur þér liðið eins og maki þinn skammist sín fyrir þig? Makamál
Makamál spurði í síðustu viku hvort að það væri í lagi að sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef að þú vilt stefnumót númer tvö. Yfir 3000 manns tóku þátt í könnuninni og voru niðurstöðurnar ræddar í Brennslunni á FM957 í morgun. Könnuninni var skipt eftir kyni og kom töluvert á óvart hversu jöfn þátttaka var á milli kynjanna og hversu líkar niðurstöðurnar voru. Alls tóku þátt 1355 konur og 1365 karlar og voru niðurstöðurnar þessar: Konur: 73% sögðu já 27% sögðu neiKarlar: 77% sögðu já 23% sögðu nei. Hægt er að hlusta á umræðu um niðurstöðuna og kynningu á næstu spurningu vikunnar hér að neðan.
Spurning vikunnar Mest lesið Móðurmál: Gaf kærastanum pakka með óléttuprófi á bóndadaginn Makamál Hvernig bregst maki þinn oftast við þegar upp kemur ágreiningur? Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Leit hafin að þátttakendum í aðra seríu af Fyrsta blikinu Makamál Redda mér yfirleitt með raulinu Makamál Einhleypan: Guinnes heimsmethafi og ævintýrakona sem þolir ekki fullorðishluti Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fullorðinssýning með blautum húmor, beru holdi og fullt af töfrabrögðum Makamál Hvað ef þú labbar inn á unglinginn? Makamál Hefur þér liðið eins og maki þinn skammist sín fyrir þig? Makamál