Stuðningsmannalag Liverpool komst á topplista Spotify á Íslandi eftir Meistaradeildarsigurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júní 2019 15:00 Hópsöngur eftir leikinn á laugardaginn. vísir/getty Stuðningsmenn Liverpool hafa haft ástæðu til þess að fagna undanfarna sólahringa en liðið varð Evrópumeistari á laugardagskvöldið með 2-0 sigri á Tottenham í Madríd. Mohamed Salah og Divock Origi sáu til þess að Liverpool færi með sigur af hólmi í enskum úrslitaleik og stuðningsmenn Liverpool hafa ekki farið leynt með gleði sína. Talið er að 750 þúsund manns hafi verið á götum Liverpool-borgar á sunnudaginn er liðið kom heim með bikarinn frá Madríd en íslenskir stuðningsmenn láta sitt ekki eftir liggja. Ari Magnús Þorgeirsson, leikmaður Stjörnunnar í Olís-deild karla, vakti athygli á því á Twitter-síðu sinni í gær að stuðningsmannalag Liverpool væri komið á topp 50 lista Spotify á Íslandi.Hvar annarsstaðar en á Íslandi að You’ll Never Walk Alone er á topp 50 listanum á spotify #samfélagið Samt ánægjulegt að sjá að Gummi og Ingó séu nr. 31 á listanum pic.twitter.com/UD8g6yxmJF — Ari Magg (@AriMagg19) June 3, 2019 Í 33. sæti má sjá You'll Never Walk Alone lagið sem stuðningsmenn Liverpool syngja fyrir hvern einasta leik en rafmögnuð stund var eftir leikinn í Madríd þar sem stuðningsmenn, leikmenn og þjálfarateymi sungu lagið saman. Þegar þetta er skrifað er lagið dottið út af listanum en hann uppfærist á hverjum einasta degi. Það verður fróðlegt að sjá hvort lagið detti aftur inn á næsta tímabili. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sími Gini Wijnaldum lifði af mikla flugferð í skrúðgöngunni Georginio Wijnaldum gefur ekkert eftir í baráttunni á miðju Liverpool og sími Hollendingsins er greinilega hörkutól líka. 3. júní 2019 12:00 Segja að 750 þúsund manns hafi mætt í skrúðgöngu Liverpool | Myndir Það var enginn skortur á gleði í Liverpool-borg í gær er Evrópumeistarar Liverpool keyrðu í gegnum borgina á opnum vagni. Stemningin var engu lík. 3. júní 2019 09:00 Ummæli Salah eftir úrslitaleikinn vöktu athygli Real Madrid Yfirgefur Salah Liverpool í sumar? 3. júní 2019 14:00 Klopp fær nýjan samning hjá Liverpool Það þarf ekkert að sannfæra eigendur Liverpool enn frekar um að Jurgen Klopp sé maðurinn til þess að leiða félagið inn í framtíðina og Þjóðverjinn má eiga von á nýju samningstilboði frá félaginu mjög fljótlega. 3. júní 2019 08:00 Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool hafa haft ástæðu til þess að fagna undanfarna sólahringa en liðið varð Evrópumeistari á laugardagskvöldið með 2-0 sigri á Tottenham í Madríd. Mohamed Salah og Divock Origi sáu til þess að Liverpool færi með sigur af hólmi í enskum úrslitaleik og stuðningsmenn Liverpool hafa ekki farið leynt með gleði sína. Talið er að 750 þúsund manns hafi verið á götum Liverpool-borgar á sunnudaginn er liðið kom heim með bikarinn frá Madríd en íslenskir stuðningsmenn láta sitt ekki eftir liggja. Ari Magnús Þorgeirsson, leikmaður Stjörnunnar í Olís-deild karla, vakti athygli á því á Twitter-síðu sinni í gær að stuðningsmannalag Liverpool væri komið á topp 50 lista Spotify á Íslandi.Hvar annarsstaðar en á Íslandi að You’ll Never Walk Alone er á topp 50 listanum á spotify #samfélagið Samt ánægjulegt að sjá að Gummi og Ingó séu nr. 31 á listanum pic.twitter.com/UD8g6yxmJF — Ari Magg (@AriMagg19) June 3, 2019 Í 33. sæti má sjá You'll Never Walk Alone lagið sem stuðningsmenn Liverpool syngja fyrir hvern einasta leik en rafmögnuð stund var eftir leikinn í Madríd þar sem stuðningsmenn, leikmenn og þjálfarateymi sungu lagið saman. Þegar þetta er skrifað er lagið dottið út af listanum en hann uppfærist á hverjum einasta degi. Það verður fróðlegt að sjá hvort lagið detti aftur inn á næsta tímabili.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sími Gini Wijnaldum lifði af mikla flugferð í skrúðgöngunni Georginio Wijnaldum gefur ekkert eftir í baráttunni á miðju Liverpool og sími Hollendingsins er greinilega hörkutól líka. 3. júní 2019 12:00 Segja að 750 þúsund manns hafi mætt í skrúðgöngu Liverpool | Myndir Það var enginn skortur á gleði í Liverpool-borg í gær er Evrópumeistarar Liverpool keyrðu í gegnum borgina á opnum vagni. Stemningin var engu lík. 3. júní 2019 09:00 Ummæli Salah eftir úrslitaleikinn vöktu athygli Real Madrid Yfirgefur Salah Liverpool í sumar? 3. júní 2019 14:00 Klopp fær nýjan samning hjá Liverpool Það þarf ekkert að sannfæra eigendur Liverpool enn frekar um að Jurgen Klopp sé maðurinn til þess að leiða félagið inn í framtíðina og Þjóðverjinn má eiga von á nýju samningstilboði frá félaginu mjög fljótlega. 3. júní 2019 08:00 Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Sími Gini Wijnaldum lifði af mikla flugferð í skrúðgöngunni Georginio Wijnaldum gefur ekkert eftir í baráttunni á miðju Liverpool og sími Hollendingsins er greinilega hörkutól líka. 3. júní 2019 12:00
Segja að 750 þúsund manns hafi mætt í skrúðgöngu Liverpool | Myndir Það var enginn skortur á gleði í Liverpool-borg í gær er Evrópumeistarar Liverpool keyrðu í gegnum borgina á opnum vagni. Stemningin var engu lík. 3. júní 2019 09:00
Ummæli Salah eftir úrslitaleikinn vöktu athygli Real Madrid Yfirgefur Salah Liverpool í sumar? 3. júní 2019 14:00
Klopp fær nýjan samning hjá Liverpool Það þarf ekkert að sannfæra eigendur Liverpool enn frekar um að Jurgen Klopp sé maðurinn til þess að leiða félagið inn í framtíðina og Þjóðverjinn má eiga von á nýju samningstilboði frá félaginu mjög fljótlega. 3. júní 2019 08:00