Tískudrottningin Gloria Vanderbilt látin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. júní 2019 15:46 Gloria Vanderbilt var glæsileg kona. getty/Paul Schutzer Gloria Vanderbilt, bandaríska listakonan og tískudrottningin, er látin, 95 ára að aldri. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Hún lést á heimili sínu umkringd ættingjum sagði Anderson Cooper, sonur hennar og fréttamaður á CNN, eftir að hafa háð stríð við magakrabbamein. Gloria var þekkt sem „aumingja ríka stelpan“ (e. Poor little rich girl) og var barnabarnabarn 19. aldar viðskiptajöfursins Cornelius Vanderbilt. Gloria varð þekkt á sjötta og sjöunda áratugnum þegar hún byrjaði að hanna og framleiða hágæða gallabuxur. „Gloria Vanderbilt var mögnuð kona sem elskaði lífið og lifði því á eigin forsendum,“ sagði Cooper í tilkynningu. „Hún var málari, rithöfundur og hönnuður en líka mögnuð móðir, eiginkona og vinur.“ „Hún var 95 ára gömul en ef þú spyrð einhvern sem var náinn henni mun þér vera sagt að hún hafi verið yngsta manneskjan sem þau þekktu, sú svalasta og nútímalegasta,“ bætti hann við. Andlát Bandaríkin Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Gloria Vanderbilt, bandaríska listakonan og tískudrottningin, er látin, 95 ára að aldri. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Hún lést á heimili sínu umkringd ættingjum sagði Anderson Cooper, sonur hennar og fréttamaður á CNN, eftir að hafa háð stríð við magakrabbamein. Gloria var þekkt sem „aumingja ríka stelpan“ (e. Poor little rich girl) og var barnabarnabarn 19. aldar viðskiptajöfursins Cornelius Vanderbilt. Gloria varð þekkt á sjötta og sjöunda áratugnum þegar hún byrjaði að hanna og framleiða hágæða gallabuxur. „Gloria Vanderbilt var mögnuð kona sem elskaði lífið og lifði því á eigin forsendum,“ sagði Cooper í tilkynningu. „Hún var málari, rithöfundur og hönnuður en líka mögnuð móðir, eiginkona og vinur.“ „Hún var 95 ára gömul en ef þú spyrð einhvern sem var náinn henni mun þér vera sagt að hún hafi verið yngsta manneskjan sem þau þekktu, sú svalasta og nútímalegasta,“ bætti hann við.
Andlát Bandaríkin Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira