Baðst loksins afsökunar á því að hafa hætt í Spice Girls Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2019 19:59 Mel B, Emma, Geri og Mel C á fyrstu tónleikum tónleikaferðalagsins sem kláraðist í gær. Vísir/getty Geri Horner, betur þekkt sem „Ginger spice“ í stúlknasveitinni Spice Girls, baðst í gærkvöldi afsökunar á því að hafa hætt í hljómsveitinni fyrir rúmum áratug. „Ég þarf að segja svolítið sem ég hefði átt að segja fyrir löngu. Mér þykir fyrir því. Mér þykir fyrir því að hafa hætt. Ég var bara frekja. Það er svo gott að vera snúin aftur með stelpunum sem ég elska,“ sagði Geri er hún ávarpaði áhorfendaskarann á lokatónleikum Spice Girls á Wembley-leikvanginum í London. Geri hætti í Spice Girls í nokkru fússi árið 1998 en sveitin starfaði áfram fram til ársins 2001. Stúlkurnar hafa komið aftur saman í nokkur skipti síðan þá, nú síðast á tónleikaferðalagi undanfarnar vikur. Fimmti meðlimurinn, Victoria Beckham, gekk þó ekki aftur til liðs við sveitina í þetta skiptið og þá steig hún ekki á svið með þeim Geri, Emmu Bunton, Melanie Brown og Melanie Chisholm á lokatónleikunum þrátt fyrir væntingar aðdáenda þess efnis.Myndband af afsökunarbeiðni Geri má sjá hér að neðan.'I was being a brat' - Geri apologises for leaving the Spice Girls (in a way that connected with me, at least, more than ever) #spicegirls #spice #geri #icanbeabrattoo pic.twitter.com/0UPnshgC6F— Jamie Tabberer (@jamietabberer) June 15, 2019 Bretland Tónlist Tengdar fréttir Aðdáendur urðu fyrir vonbrigðum með endurkomu Spice Girls Svo virðist sem að margir aðdáendur bresku hljómsveitarinnar Spice Girls hafi orðið fyrir talsverðum vonbrigðum á tónleikum sveitarinnar í Dublin í gær. Samfélagsmiðlar loguðu vegna kvartana yfir því að hljóðið á tónleikunum hafi verið mjög ábótavant og illa hafi heyrst í Kryddpíunum. 25. maí 2019 18:07 Gerir fastlega ráð fyrir að missa röddina á Spice Girls tónleikum Hljómsveitin GRL PWR stendur fyrir Spice Girls tónleikum á Gauknum og Græna hattinum þar sem öllu verður tjaldað til en Elísabet Ormslev lofar brjálaðri nostalgíu. 14. júní 2019 08:15 Victoria tjáir sig um tónleikaferðalag Spice Girls Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls tilkynnti fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug í gær. 6. nóvember 2018 14:30 Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Geri Horner, betur þekkt sem „Ginger spice“ í stúlknasveitinni Spice Girls, baðst í gærkvöldi afsökunar á því að hafa hætt í hljómsveitinni fyrir rúmum áratug. „Ég þarf að segja svolítið sem ég hefði átt að segja fyrir löngu. Mér þykir fyrir því. Mér þykir fyrir því að hafa hætt. Ég var bara frekja. Það er svo gott að vera snúin aftur með stelpunum sem ég elska,“ sagði Geri er hún ávarpaði áhorfendaskarann á lokatónleikum Spice Girls á Wembley-leikvanginum í London. Geri hætti í Spice Girls í nokkru fússi árið 1998 en sveitin starfaði áfram fram til ársins 2001. Stúlkurnar hafa komið aftur saman í nokkur skipti síðan þá, nú síðast á tónleikaferðalagi undanfarnar vikur. Fimmti meðlimurinn, Victoria Beckham, gekk þó ekki aftur til liðs við sveitina í þetta skiptið og þá steig hún ekki á svið með þeim Geri, Emmu Bunton, Melanie Brown og Melanie Chisholm á lokatónleikunum þrátt fyrir væntingar aðdáenda þess efnis.Myndband af afsökunarbeiðni Geri má sjá hér að neðan.'I was being a brat' - Geri apologises for leaving the Spice Girls (in a way that connected with me, at least, more than ever) #spicegirls #spice #geri #icanbeabrattoo pic.twitter.com/0UPnshgC6F— Jamie Tabberer (@jamietabberer) June 15, 2019
Bretland Tónlist Tengdar fréttir Aðdáendur urðu fyrir vonbrigðum með endurkomu Spice Girls Svo virðist sem að margir aðdáendur bresku hljómsveitarinnar Spice Girls hafi orðið fyrir talsverðum vonbrigðum á tónleikum sveitarinnar í Dublin í gær. Samfélagsmiðlar loguðu vegna kvartana yfir því að hljóðið á tónleikunum hafi verið mjög ábótavant og illa hafi heyrst í Kryddpíunum. 25. maí 2019 18:07 Gerir fastlega ráð fyrir að missa röddina á Spice Girls tónleikum Hljómsveitin GRL PWR stendur fyrir Spice Girls tónleikum á Gauknum og Græna hattinum þar sem öllu verður tjaldað til en Elísabet Ormslev lofar brjálaðri nostalgíu. 14. júní 2019 08:15 Victoria tjáir sig um tónleikaferðalag Spice Girls Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls tilkynnti fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug í gær. 6. nóvember 2018 14:30 Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Aðdáendur urðu fyrir vonbrigðum með endurkomu Spice Girls Svo virðist sem að margir aðdáendur bresku hljómsveitarinnar Spice Girls hafi orðið fyrir talsverðum vonbrigðum á tónleikum sveitarinnar í Dublin í gær. Samfélagsmiðlar loguðu vegna kvartana yfir því að hljóðið á tónleikunum hafi verið mjög ábótavant og illa hafi heyrst í Kryddpíunum. 25. maí 2019 18:07
Gerir fastlega ráð fyrir að missa röddina á Spice Girls tónleikum Hljómsveitin GRL PWR stendur fyrir Spice Girls tónleikum á Gauknum og Græna hattinum þar sem öllu verður tjaldað til en Elísabet Ormslev lofar brjálaðri nostalgíu. 14. júní 2019 08:15
Victoria tjáir sig um tónleikaferðalag Spice Girls Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls tilkynnti fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug í gær. 6. nóvember 2018 14:30