Elvar og Íris Björk valin best á lokahófi HSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2019 15:00 Elvar og Íris Björk, bestu leikmenn Olís-deildanna í handbolta tímabilið 2018-19. vísir/vilhelm/bára Elvar Örn Jónsson og Íris Björk Símonardóttir voru valin bestu leikmenn Olís-deildanna í handbolta á lokahófi HSÍ í dag. Þau voru lykilmenn í Íslandsmeistaraliðum Selfoss og Vals. Þetta er annað árið í röð sem Elvar er valinn besti leikmaður deildarinnar. Samherji Elvars, Haukur Þrastarson, var valinn efnilegasti leikmaður Olís-deildar karla annað árið í röð. Lena Margrét Valdimarsdóttir úr Fram var valin efnilegust í Olís-deild kvenna. Bestu þjálfararnir voru Gunnar Magnússon, þjálfari deildarmeistara Hauka, og Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands-, bikar- og deildarmeistara Vals. Valsmarkverðirnir Íris Björk og Daníel Freyr Andrésson voru valin bestu markverðir Olís-deildanna. Bestu varnarmennirnir voru Daníel Þór Ingason (Haukum) og Steinunn Björnsdóttir (Fram) og bestu sóknarmennirnir voru Magnús Óli Magnússon og Lovísa Thompson úr Val. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir besta dómaraparið. Þetta er í fimmta sinn sem þeir fá þessa viðurkenningu saman. Anton var einnig sjö sinnum valinn besti dómarinn þegar hann dæmdi með Hlyni Leifssyni. Breki Dagsson úr Fjölni og Þóra María Sigurjónsdóttir úr Aftureldingu voru valin bestu leikmenn Grill 66 deildanna. Lista yfir verðlaunahafa á lokahófi HSÍ má sjá hér fyrir neðan.Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2019Díana Dögg Magnúsdóttir - ValurHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2019 Arnór Freyr Stefánsson - AftureldingUnglingabikar HSÍ 2019 FRAMMarkahæsti leikmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 185 mörk - FjölnirMarkahæsti leikmaður Grill 66 deildar karla 2019 Breki Dagsson 126 mörk – Fjölnir Kristófer Andri Daðason 126 mörk – VíkingurMarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Martha Hermannsdóttir 138 mörk – KA/ÞórMarkahæsti leikmaður Olís deildar karla 2019 Ásbjörn Friðriksson 151 mark - FHBesti varnarmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Þóra María Sigurjónsdóttir - AftureldingBesti varnarmaður Grill 66 deildar karla 2019 Arnar Máni Rúnarsson - FjölnirBesti varnarmaður Olís deildar kvenna 2019 Steinunn Björnsdóttir - FramBesti varnarmaður Olís deildar karla 2019 Daníel Þór Ingason - HaukarBesti sóknarmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Lena Margrét Valdimarsdóttir – Fram UBesti sóknarmaður Grill 66 deildar karla 2019 Breki Dagsson - FjölnirBesti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2019 Lovísa Thompson - ValurBesti sóknarmaður Olís deildar karla 2019 Magnús Óli Magnússon - ValurBesti markmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Sara Sif Helgadóttir – Fram UBesti markmaður Grill 66 deildar karla 2019 Andri Sigmarsson Scheving – Haukar UBesti markmaður Olís deildar kvenna 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurBesti markmaður Olís deildar karla 2019 Daníel Freyr Andrésson - ValurBesta dómaraparið 2019 Anton Gylfi Pálsson og Jónas ElíassonSigríðarbikarinn 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurValdimarsbikarinn 2019 Elvar Örn Jónsson – SelfossBesti þjálfari í Grill 66 deild kvenna 2019 Haraldur Þorvarðarson - AftureldingBesti þjálfari í Grill 66 deild karla 2019 Kári Garðarsson - FjölnirBesti þjálfari Olís deildar kvenna 2019 Ágúst Þór Jóhannsson - ValurBesti þjálfari Olís deildar karla 2019 Gunnar Magnússon - HaukarEfnilegasti leikmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Elín Rósa Magnúsdóttir - FylkirEfnilegasti leikmaður Grill 66 deildar karla 2019 Blær Hinriksson - HKEfnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Lena Margrét Valdimarsdóttir – FramEfnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2019 Haukur Þrastarson - SelfossLeikmaður ársins í Grill 66 deild kvenna 2019 Þóra María Sigurjónsdóttir - AftureldingLeikmaður ársins í Grill 66 deild karla 2019 Breki Dagsson - FjölnirBesti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurBesti leikmaður Olís deildar karla 2019 Elvar Örn Jónsson - Selfoss Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Elvar Örn Jónsson og Íris Björk Símonardóttir voru valin bestu leikmenn Olís-deildanna í handbolta á lokahófi HSÍ í dag. Þau voru lykilmenn í Íslandsmeistaraliðum Selfoss og Vals. Þetta er annað árið í röð sem Elvar er valinn besti leikmaður deildarinnar. Samherji Elvars, Haukur Þrastarson, var valinn efnilegasti leikmaður Olís-deildar karla annað árið í röð. Lena Margrét Valdimarsdóttir úr Fram var valin efnilegust í Olís-deild kvenna. Bestu þjálfararnir voru Gunnar Magnússon, þjálfari deildarmeistara Hauka, og Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands-, bikar- og deildarmeistara Vals. Valsmarkverðirnir Íris Björk og Daníel Freyr Andrésson voru valin bestu markverðir Olís-deildanna. Bestu varnarmennirnir voru Daníel Þór Ingason (Haukum) og Steinunn Björnsdóttir (Fram) og bestu sóknarmennirnir voru Magnús Óli Magnússon og Lovísa Thompson úr Val. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir besta dómaraparið. Þetta er í fimmta sinn sem þeir fá þessa viðurkenningu saman. Anton var einnig sjö sinnum valinn besti dómarinn þegar hann dæmdi með Hlyni Leifssyni. Breki Dagsson úr Fjölni og Þóra María Sigurjónsdóttir úr Aftureldingu voru valin bestu leikmenn Grill 66 deildanna. Lista yfir verðlaunahafa á lokahófi HSÍ má sjá hér fyrir neðan.Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2019Díana Dögg Magnúsdóttir - ValurHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2019 Arnór Freyr Stefánsson - AftureldingUnglingabikar HSÍ 2019 FRAMMarkahæsti leikmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 185 mörk - FjölnirMarkahæsti leikmaður Grill 66 deildar karla 2019 Breki Dagsson 126 mörk – Fjölnir Kristófer Andri Daðason 126 mörk – VíkingurMarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Martha Hermannsdóttir 138 mörk – KA/ÞórMarkahæsti leikmaður Olís deildar karla 2019 Ásbjörn Friðriksson 151 mark - FHBesti varnarmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Þóra María Sigurjónsdóttir - AftureldingBesti varnarmaður Grill 66 deildar karla 2019 Arnar Máni Rúnarsson - FjölnirBesti varnarmaður Olís deildar kvenna 2019 Steinunn Björnsdóttir - FramBesti varnarmaður Olís deildar karla 2019 Daníel Þór Ingason - HaukarBesti sóknarmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Lena Margrét Valdimarsdóttir – Fram UBesti sóknarmaður Grill 66 deildar karla 2019 Breki Dagsson - FjölnirBesti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2019 Lovísa Thompson - ValurBesti sóknarmaður Olís deildar karla 2019 Magnús Óli Magnússon - ValurBesti markmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Sara Sif Helgadóttir – Fram UBesti markmaður Grill 66 deildar karla 2019 Andri Sigmarsson Scheving – Haukar UBesti markmaður Olís deildar kvenna 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurBesti markmaður Olís deildar karla 2019 Daníel Freyr Andrésson - ValurBesta dómaraparið 2019 Anton Gylfi Pálsson og Jónas ElíassonSigríðarbikarinn 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurValdimarsbikarinn 2019 Elvar Örn Jónsson – SelfossBesti þjálfari í Grill 66 deild kvenna 2019 Haraldur Þorvarðarson - AftureldingBesti þjálfari í Grill 66 deild karla 2019 Kári Garðarsson - FjölnirBesti þjálfari Olís deildar kvenna 2019 Ágúst Þór Jóhannsson - ValurBesti þjálfari Olís deildar karla 2019 Gunnar Magnússon - HaukarEfnilegasti leikmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Elín Rósa Magnúsdóttir - FylkirEfnilegasti leikmaður Grill 66 deildar karla 2019 Blær Hinriksson - HKEfnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Lena Margrét Valdimarsdóttir – FramEfnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2019 Haukur Þrastarson - SelfossLeikmaður ársins í Grill 66 deild kvenna 2019 Þóra María Sigurjónsdóttir - AftureldingLeikmaður ársins í Grill 66 deild karla 2019 Breki Dagsson - FjölnirBesti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurBesti leikmaður Olís deildar karla 2019 Elvar Örn Jónsson - Selfoss
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira