Jón Daði: Æðislegt að spila aftur með strákunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júní 2019 21:27 Jón Daði gerði varnarmönnum Tyrkja lífið leitt í leiknum í kvöld. vísir/getty Jón Daði Böðvarsson átti afar góðan leik í framlínu íslenska liðsins þegar það vann það tyrkneska, 2-1, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland er nú komið með níu stig eftir fjóra leiki í H-riðli undankeppni EM 2020. „Þetta var æðislegt, sérstaklega að fá að spila aftur með strákunum eftir að hafa verið meiddur síðan í febrúar. Það var æðislegt að vinna í dag og fá sex stig út úr þessum tveimur leikjum,“ sagði Jón Daði í samtali við Vísi eftir leik. Selfyssingurinn hefur verið frá vegna meiðsla í nokkurn tíma en það var ekki að sjá í leiknum í kvöld. „Ég er alltaf í formi. Þótt maður sé meiddur djöflast maður alltaf utan fótboltans. Maður er alltaf klár,“ sagði Jón Daði. Ísland hefur haft afar gott tak á Tyrklandi og unnið fjóra af fimm leikjum liðanna frá 2014. „Ég veit ekki hvað þetta er. Það er gaman að spila á móti þeim. Þetta er skemmtileg fótboltaþjóð. Þeir eru æstir og baráttuglaðir og við elskum það,“ sagði Jón Daði. „Þeir gáfu okkur svæði til að fara í og það er veikleiki hjá þeim.“ Ísland spilaði stórvel í fyrri hálfleik og frammistaðan var sú besta í langan tíma. „Við pressuðum mjög vel og varnarleikurinn var í lagi. Það gaf tóninn. Við gáfum þeim engan tíma og svo vorum við líka góðir í sókninni og betri en gegn Albaníu. Svo erum við alltaf sterkir í föstum leikatriðum,“ sagði Jón Daði að lokum. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar: Þessi umræða var eins og hún var Aron Einar vildi lítið sjá sig um umræðuna fyrir leikinn og segir leikinn frábærlega spilaðan af Íslands hálfu. 11. júní 2019 21:18 Frakkar á toppinn eftir öruggan sigur í Andorra | Öll úrslitin í undankeppninni Þrettán leikir fóru fram í undankeppni EM 2020 í fótbolta í kvöld. 11. júní 2019 20:45 Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Landsliðsþjálfara Íslands blöskrar ástandið í heiminum. 11. júní 2019 21:37 Þjálfari Tyrkja sagði sitt lið þreytt en þó betra en Ísland Ísland er í bílstjórasætinu í baráttunni um annað sætið að mati þjálfara Tyrkja. 11. júní 2019 21:16 Twitter: „80 mínútur í Leifsstöð verða alltaf betri en 90 mínútur á Laugardalsvelli“ Það var glatt á hjalla á Twitter í kvöld. 11. júní 2019 20:41 Einkunnir Íslands: Markamaskínan Raggi Sig maður leiksins Strákarnir okkar voru frábærir í kvöld en íþróttadeild ákvað að velja miðvörðinn og markamaskínuna Ragnar Sigurðsson sem mann leiksins í kvöld. 11. júní 2019 20:58 Hetjan Ragnar: Þetta hefur aldrei gerst áður Árbæingurinn var stoltur í leikslok. 11. júní 2019 21:15 Gylfi: Þægilegt að spila með geggjuðum Jóni Daða Jón Daði Böðvarsson átti mjög góðan leik fyrir íslenska landsliðið sem vann Tyrkland 2-1 á Laugardalsvelli í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði framherjanum mikið fyrir frammistöðu sína. 11. júní 2019 21:47 Erik Hamrén sýndi blaðamönnum sigurvindilinn sinn Svona verður kvöldið mitt, sagði sigurreifur Erik Hamrén í lok blaðamannafundar eftir frækinn 2-1 sigur íslenska karlalandsliðsins á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. 11. júní 2019 21:54 Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-1 | Partíinu framlengt um óákveðinn tíma EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45 Gylfi: Við erum ekkert komnir til baka Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé ekki hægt að tala um endurkomu hjá íslenska landsliðinu. Ísland sé að gera sömu góðu hluti nú og liðið hefur gert síðustu 5-6 árin. 11. júní 2019 21:49 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson átti afar góðan leik í framlínu íslenska liðsins þegar það vann það tyrkneska, 2-1, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland er nú komið með níu stig eftir fjóra leiki í H-riðli undankeppni EM 2020. „Þetta var æðislegt, sérstaklega að fá að spila aftur með strákunum eftir að hafa verið meiddur síðan í febrúar. Það var æðislegt að vinna í dag og fá sex stig út úr þessum tveimur leikjum,“ sagði Jón Daði í samtali við Vísi eftir leik. Selfyssingurinn hefur verið frá vegna meiðsla í nokkurn tíma en það var ekki að sjá í leiknum í kvöld. „Ég er alltaf í formi. Þótt maður sé meiddur djöflast maður alltaf utan fótboltans. Maður er alltaf klár,“ sagði Jón Daði. Ísland hefur haft afar gott tak á Tyrklandi og unnið fjóra af fimm leikjum liðanna frá 2014. „Ég veit ekki hvað þetta er. Það er gaman að spila á móti þeim. Þetta er skemmtileg fótboltaþjóð. Þeir eru æstir og baráttuglaðir og við elskum það,“ sagði Jón Daði. „Þeir gáfu okkur svæði til að fara í og það er veikleiki hjá þeim.“ Ísland spilaði stórvel í fyrri hálfleik og frammistaðan var sú besta í langan tíma. „Við pressuðum mjög vel og varnarleikurinn var í lagi. Það gaf tóninn. Við gáfum þeim engan tíma og svo vorum við líka góðir í sókninni og betri en gegn Albaníu. Svo erum við alltaf sterkir í föstum leikatriðum,“ sagði Jón Daði að lokum.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar: Þessi umræða var eins og hún var Aron Einar vildi lítið sjá sig um umræðuna fyrir leikinn og segir leikinn frábærlega spilaðan af Íslands hálfu. 11. júní 2019 21:18 Frakkar á toppinn eftir öruggan sigur í Andorra | Öll úrslitin í undankeppninni Þrettán leikir fóru fram í undankeppni EM 2020 í fótbolta í kvöld. 11. júní 2019 20:45 Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Landsliðsþjálfara Íslands blöskrar ástandið í heiminum. 11. júní 2019 21:37 Þjálfari Tyrkja sagði sitt lið þreytt en þó betra en Ísland Ísland er í bílstjórasætinu í baráttunni um annað sætið að mati þjálfara Tyrkja. 11. júní 2019 21:16 Twitter: „80 mínútur í Leifsstöð verða alltaf betri en 90 mínútur á Laugardalsvelli“ Það var glatt á hjalla á Twitter í kvöld. 11. júní 2019 20:41 Einkunnir Íslands: Markamaskínan Raggi Sig maður leiksins Strákarnir okkar voru frábærir í kvöld en íþróttadeild ákvað að velja miðvörðinn og markamaskínuna Ragnar Sigurðsson sem mann leiksins í kvöld. 11. júní 2019 20:58 Hetjan Ragnar: Þetta hefur aldrei gerst áður Árbæingurinn var stoltur í leikslok. 11. júní 2019 21:15 Gylfi: Þægilegt að spila með geggjuðum Jóni Daða Jón Daði Böðvarsson átti mjög góðan leik fyrir íslenska landsliðið sem vann Tyrkland 2-1 á Laugardalsvelli í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði framherjanum mikið fyrir frammistöðu sína. 11. júní 2019 21:47 Erik Hamrén sýndi blaðamönnum sigurvindilinn sinn Svona verður kvöldið mitt, sagði sigurreifur Erik Hamrén í lok blaðamannafundar eftir frækinn 2-1 sigur íslenska karlalandsliðsins á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. 11. júní 2019 21:54 Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-1 | Partíinu framlengt um óákveðinn tíma EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45 Gylfi: Við erum ekkert komnir til baka Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé ekki hægt að tala um endurkomu hjá íslenska landsliðinu. Ísland sé að gera sömu góðu hluti nú og liðið hefur gert síðustu 5-6 árin. 11. júní 2019 21:49 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Sjá meira
Aron Einar: Þessi umræða var eins og hún var Aron Einar vildi lítið sjá sig um umræðuna fyrir leikinn og segir leikinn frábærlega spilaðan af Íslands hálfu. 11. júní 2019 21:18
Frakkar á toppinn eftir öruggan sigur í Andorra | Öll úrslitin í undankeppninni Þrettán leikir fóru fram í undankeppni EM 2020 í fótbolta í kvöld. 11. júní 2019 20:45
Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Landsliðsþjálfara Íslands blöskrar ástandið í heiminum. 11. júní 2019 21:37
Þjálfari Tyrkja sagði sitt lið þreytt en þó betra en Ísland Ísland er í bílstjórasætinu í baráttunni um annað sætið að mati þjálfara Tyrkja. 11. júní 2019 21:16
Twitter: „80 mínútur í Leifsstöð verða alltaf betri en 90 mínútur á Laugardalsvelli“ Það var glatt á hjalla á Twitter í kvöld. 11. júní 2019 20:41
Einkunnir Íslands: Markamaskínan Raggi Sig maður leiksins Strákarnir okkar voru frábærir í kvöld en íþróttadeild ákvað að velja miðvörðinn og markamaskínuna Ragnar Sigurðsson sem mann leiksins í kvöld. 11. júní 2019 20:58
Hetjan Ragnar: Þetta hefur aldrei gerst áður Árbæingurinn var stoltur í leikslok. 11. júní 2019 21:15
Gylfi: Þægilegt að spila með geggjuðum Jóni Daða Jón Daði Böðvarsson átti mjög góðan leik fyrir íslenska landsliðið sem vann Tyrkland 2-1 á Laugardalsvelli í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði framherjanum mikið fyrir frammistöðu sína. 11. júní 2019 21:47
Erik Hamrén sýndi blaðamönnum sigurvindilinn sinn Svona verður kvöldið mitt, sagði sigurreifur Erik Hamrén í lok blaðamannafundar eftir frækinn 2-1 sigur íslenska karlalandsliðsins á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. 11. júní 2019 21:54
Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-1 | Partíinu framlengt um óákveðinn tíma EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45
Gylfi: Við erum ekkert komnir til baka Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé ekki hægt að tala um endurkomu hjá íslenska landsliðinu. Ísland sé að gera sömu góðu hluti nú og liðið hefur gert síðustu 5-6 árin. 11. júní 2019 21:49