Heimasíða KSÍ varð fyrir árás tölvuþrjóta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. júní 2019 11:18 Heimasíða Knattspyrnusambandsins er komin aftur í loftið. Heimasíða Knattspyrnusambands Íslands, ksi.is, lá niðri upp úr ellefu í morgun og er líklegt að síðan hafi orðið fyrir árás. „Síðan liggur niðri og Advania er að greina vandann. Það lítur út fyrir að hún hafi orðið fyrir einhvers konar árás,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. „Það lítur ekki út fyrir að síðan hafi verið hökkuð og öll gögn eiga að vera til staðar.“ Skömmu eftir að blaðamaður hafði lagt á framkvæmdastjórann var síðan komin aftur í loftið. Ráðist var á síðu Isavia í gær og þar voru að verki tyrkneskir netþrjótar. Vefsíðan Sunnlenska.is fékk sömuleiðis að kenna á hökkurum úr suðri í gær. Mikill hiti er fyrir leik Íslands og Tyrklands í undankeppni EM í kvöld og má búast við fjöri innan sem utan vallar.Uppfært klukkan 12:28Tyrkneskir hakkarar sem státuðu sig af árás á heimasíðu Isavia í dag segjast hafa ráðist á vefsíðu KSÍ í dag.We blocked access to the Icelandic Football Federation website.https://t.co/IOkqb0Bubq@RUVfrettir @visir_is @mblfrettir— Anka Neferler Tim (@ankaneferler) June 11, 2019 EM 2020 í fótbolta Tölvuárásir Tengdar fréttir Tvær tölvuárásir gerðar á heimasíðu Isavia í dag Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, er tímasetningin athyglisverð en um var að ræða svokallaða ddos árás. 10. júní 2019 17:52 Árásin á Isavia runnin undan rifjum teymis tyrkneskra tölvuþrjóta Netárásirnar á heimasíðu Isavia í dag voru gerðar af tyrkneska tölvuþrjótahópnum Anka Neferler Tim. 10. júní 2019 22:46 Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Írland - Armenía | Pressa á Heimi Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Sjá meira
Heimasíða Knattspyrnusambands Íslands, ksi.is, lá niðri upp úr ellefu í morgun og er líklegt að síðan hafi orðið fyrir árás. „Síðan liggur niðri og Advania er að greina vandann. Það lítur út fyrir að hún hafi orðið fyrir einhvers konar árás,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. „Það lítur ekki út fyrir að síðan hafi verið hökkuð og öll gögn eiga að vera til staðar.“ Skömmu eftir að blaðamaður hafði lagt á framkvæmdastjórann var síðan komin aftur í loftið. Ráðist var á síðu Isavia í gær og þar voru að verki tyrkneskir netþrjótar. Vefsíðan Sunnlenska.is fékk sömuleiðis að kenna á hökkurum úr suðri í gær. Mikill hiti er fyrir leik Íslands og Tyrklands í undankeppni EM í kvöld og má búast við fjöri innan sem utan vallar.Uppfært klukkan 12:28Tyrkneskir hakkarar sem státuðu sig af árás á heimasíðu Isavia í dag segjast hafa ráðist á vefsíðu KSÍ í dag.We blocked access to the Icelandic Football Federation website.https://t.co/IOkqb0Bubq@RUVfrettir @visir_is @mblfrettir— Anka Neferler Tim (@ankaneferler) June 11, 2019
EM 2020 í fótbolta Tölvuárásir Tengdar fréttir Tvær tölvuárásir gerðar á heimasíðu Isavia í dag Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, er tímasetningin athyglisverð en um var að ræða svokallaða ddos árás. 10. júní 2019 17:52 Árásin á Isavia runnin undan rifjum teymis tyrkneskra tölvuþrjóta Netárásirnar á heimasíðu Isavia í dag voru gerðar af tyrkneska tölvuþrjótahópnum Anka Neferler Tim. 10. júní 2019 22:46 Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Írland - Armenía | Pressa á Heimi Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Sjá meira
Tvær tölvuárásir gerðar á heimasíðu Isavia í dag Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, er tímasetningin athyglisverð en um var að ræða svokallaða ddos árás. 10. júní 2019 17:52
Árásin á Isavia runnin undan rifjum teymis tyrkneskra tölvuþrjóta Netárásirnar á heimasíðu Isavia í dag voru gerðar af tyrkneska tölvuþrjótahópnum Anka Neferler Tim. 10. júní 2019 22:46