Engin vandamál hjá Dönum | Öll úrslitin í undankeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2019 20:45 Eriksen skoraði eitt marka Dana í sigrinum á Georgíumönnum. vísir/getty Tólf leikir fóru fram í undankeppni EM 2020 í kvöld. Eftir að hafa gert jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum í D-riðli unnu Danir öruggan sigur á Georgíumönnum, 5-1. Kasper Dolberg skoraði tvö mörk fyrir danska liðið og Christian Eriksen (víti), Yusuff Poulsen og Martin Braithwaite sitt markið hver. Danmörk er í 2. sæti D-riðils með fimm stig, fimm stigum á eftir toppliði Írlands sem vann 2-0 sigur á Gíbraltar í Dublin. Pólland vann 4-0 sigur á Ísrael og er með fullt hús stiga á toppi G-riðils. Í sama riðli vann Austurríki Norður-Makedóníu, 1-4, og Slóvenía kjöldró Lettland, 0-5. Í A-riðli vann Tékkland 3-0 sigur á Svartfjallalandi og Kósovó vann 2-3 sigur á Búlgaríu. Þetta var fyrsti sigur Kósovó í undankeppni. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Englendingar og Tékkar eru með sex stig í efstu tveimur sætum A-riðils en enska liðið á leik til góða. Eftir slæmt tap fyrir Úkraínumönnum í síðustu viku ráku Serbar af sér slyðruorðið og unnu Litháa, 4-1, í B-riðli. Úkraína styrkti stöðu sína á toppi riðilsins með 1-0 sigri á Lúxemborg.Spánverjar unnu 3-0 sigur á Svíum og eru með fullt hús stiga á toppi F-riðils. Í sama riðli unnu Norðmenn Færeyinga, 0-2, og Rúmenar báru sigurorð af Maltverjum, 0-4.Úrslit kvöldsins:A-riðill Tékkland 3-0 Svartfjallaland Búlgaría 2-3 KósovóB-riðill Serbía 4-1 Litháen Úkraína 1-0 LúxemborgD-riðill Danmörk 5-1 Georgía Írland 2-0 GíbraltarF-riðill Spánn 3-0 Svíþjóð Færeyjar 0-2 Noregur Malta 0-4 RúmeníaG-riðill Pólland 4-0 Ísrael Norður-Makedónía 1-4 Austurríki Lettland 0-5 Slóvenía EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Spánverjar með fullt hús stiga Spánn lagði Svíþjóð að velli, 3-0, í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. júní 2019 20:45 Fyrsti sigur strákanna hans Lars kom í Þórshöfn Norðmenn unnu mikilvægan sigur á Færeyingum í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. júní 2019 20:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Tólf leikir fóru fram í undankeppni EM 2020 í kvöld. Eftir að hafa gert jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum í D-riðli unnu Danir öruggan sigur á Georgíumönnum, 5-1. Kasper Dolberg skoraði tvö mörk fyrir danska liðið og Christian Eriksen (víti), Yusuff Poulsen og Martin Braithwaite sitt markið hver. Danmörk er í 2. sæti D-riðils með fimm stig, fimm stigum á eftir toppliði Írlands sem vann 2-0 sigur á Gíbraltar í Dublin. Pólland vann 4-0 sigur á Ísrael og er með fullt hús stiga á toppi G-riðils. Í sama riðli vann Austurríki Norður-Makedóníu, 1-4, og Slóvenía kjöldró Lettland, 0-5. Í A-riðli vann Tékkland 3-0 sigur á Svartfjallalandi og Kósovó vann 2-3 sigur á Búlgaríu. Þetta var fyrsti sigur Kósovó í undankeppni. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Englendingar og Tékkar eru með sex stig í efstu tveimur sætum A-riðils en enska liðið á leik til góða. Eftir slæmt tap fyrir Úkraínumönnum í síðustu viku ráku Serbar af sér slyðruorðið og unnu Litháa, 4-1, í B-riðli. Úkraína styrkti stöðu sína á toppi riðilsins með 1-0 sigri á Lúxemborg.Spánverjar unnu 3-0 sigur á Svíum og eru með fullt hús stiga á toppi F-riðils. Í sama riðli unnu Norðmenn Færeyinga, 0-2, og Rúmenar báru sigurorð af Maltverjum, 0-4.Úrslit kvöldsins:A-riðill Tékkland 3-0 Svartfjallaland Búlgaría 2-3 KósovóB-riðill Serbía 4-1 Litháen Úkraína 1-0 LúxemborgD-riðill Danmörk 5-1 Georgía Írland 2-0 GíbraltarF-riðill Spánn 3-0 Svíþjóð Færeyjar 0-2 Noregur Malta 0-4 RúmeníaG-riðill Pólland 4-0 Ísrael Norður-Makedónía 1-4 Austurríki Lettland 0-5 Slóvenía
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Spánverjar með fullt hús stiga Spánn lagði Svíþjóð að velli, 3-0, í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. júní 2019 20:45 Fyrsti sigur strákanna hans Lars kom í Þórshöfn Norðmenn unnu mikilvægan sigur á Færeyingum í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. júní 2019 20:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Spánverjar með fullt hús stiga Spánn lagði Svíþjóð að velli, 3-0, í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. júní 2019 20:45
Fyrsti sigur strákanna hans Lars kom í Þórshöfn Norðmenn unnu mikilvægan sigur á Færeyingum í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. júní 2019 20:30